Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 6
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 6 f spegli tímans koss. Eiginmaðurinn kyssir Díönu rómantískan hand- ■ Díana heilsar upp á Konstantín fyrrum Grikklandskonung er þau hittast á Wimbledon-leikvanginum. KOSSAR NONU ■ Fylgst er með Díönu prinsessu dag- inn út og inn, og það getur verið þreytandi fyrir unga stúlku, sem ekki er alin upp við þetta líf, og vissulega hefur það komið fram í fréttum, að hún er oft þreytt á öllu þessu tilstandi. brúðkaupið og í brúðkaupsferð- inni, en þegar frá leið hafi Díana orðið öruggari og eðlilegri í framgöngu, og til dæmis er talað um að nú sé hún svo frjálsleg, að hún kyssi bæði börn og fullorðna á opinberum vettvangi! Til sann- indamerkis um kossa Díönu fylgdu margar myndir teknar við ýmisleg tækifæri. ■ Einn þriggja ára herramaður komst fram hjá lögregluvarð- mönnum til að hcilsa upp á Díönu prinsessu. Hann fékk koss að launum hjá henni. Eitt var það sem hirðfólkinu líkaði stórilla við hina annars svo vinsælu prinsessu, - hún átti það til að vera óstundvís, en slíkt er meiri háttar yfirsjón á þeim bæ. Sagan segir, að hirðsiðafólkið hafi verið svo dauðhrætt um að tímaáætlunin stæðist ekki þegar hið konunglega brúðkaup fór fram, að það tók til sinna ráða. Ollum klukkum sem voru í ná- lægð við Díönu var flýtt um nokkrar mínútur! Þetta var hið besta ráð, prinsessan var tilbúin eins og vant var 8-10 mín. seinna en átti að vera, en vegna hins kæna bragðs með klukkurnar þá stóðst tímasetningin alveg. Brúðurin kom á mínútunni. Vinir Karls prins og Díönu, konu hans, segja að þau hafi í fyrstu bæði verið óörugg þegar þau komu fram opinberlega eftir DRAUGHGANGUR HIA CHER ■ Bandaríska söngkonan Cher, sem nokkuð örugg vissa þykir fyrir að státi af fegursta nafla í heimi (a.m.k. hefur fólki gefist góður kostur á að virða hann fyrirsér), a ekkisjö dagana sæla á heimili sínu í lúxusvillunni í Beverly Hills. Er nú svo komið, að hún hyggst hafa búsetuskipti. Ástæðan til þess, að Cher virðist ætla að hrökklast úr húsi sinu er sú, að því er hún heldur fram, að þar hafa gosið upp reimleikar miklir. Segir Cher þar vera á ferðinni egypskan iðnaðarmann, sem unnið hafi fyrir hana smáviðvik. Síðan hafi orðið einhver dráttur á að hún greiddi honum reikninginn og áður en útgert varð um málið, tók maðurinn sig til og dó. En hann muni vera ósáttur við að eiga enn inni peninga hjá stjöm- unni, og því geri hann vart við sig með eftirminnilcgum hætti. Eru lýsingar Cher á atburðum í hús- inu hinar óhugnanlegustu. - Hlutir hverfa og koma svo aftur skyndilega í Ijós á einhverj- um allt öðrum stað. Og á nætum- ar má sjá þokuslæður svífa um í herbergjunum, segir Cher og hríslast um hana hrollurinn. vidtal dagsins ,ÍG HEF VffiU HORFT Á SJÓNVARP KNNANIÍM" — Rætt við Brynjólf Ámundason sem gefið hefur út fyrra bindi ábúendatals Villinga- holtshrepps, er hann hefur unnið að í frí- stundum sínum undanfarin átta ár ■ „Ég byrjaði á þessu verki r- fyrir 8 árum en hef aðallega unnið að því undanfarin 5 ár í frístundum mínum. Þær hafa raunverulega allar farið í þetta, ég hef varla horft á sjónvarp þennan tíma“ sagði Brynjólfur Ámundason múrari í samtali við Tímann en Brynjólfur gaf fyrir skömmu út fyrra bindi Ábúenda- tals Villingaholtshrepps í Árnes- sýslu 1801-1981. Þetta verk hef- ur vakið mikla athygli meðal ættfræðinga og hlotið góða dóma. „Ég er fæddur og uppalinn í Villingaholtshreppi“ sagði Brynjólfur. „Foreldrar mínir 'bjuggu á Kambi frá 1931 til 1970 og ég tileinka þeim þetta rit. Kveikjan að þessu verki var að ég fór að afla mér upplýsinga um fólk sem búið hefur þama í hreppnum og þetta hefur svona ■ BrynjólfurÁmundasonmúrariogættfræðingur. TímamyndGE É

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.