Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 16
2ÓTíminn Framsóknarfélög Fundir með stjórnum og trúnaðar n innum félaga verða haldnir sem hér segir: Norðurland Vestra Sigiufirði í Hótel Höfn laugardaginn 8. febr. kl. 16.00. Sauðárkróki í Framsóknarhúsinu sunnudaginn 9. febr. kl. 14.00. Halldór Ásgrímsson mætir á fundina á Hvammstanga og á Blönduósi, En Guðmundur Bjarnason mætir á fundina á Siglufirði og Sauðárkróki. Finnur Ingólfsson formaður SUF og Guðrún Jóhannsdóttir LFK mæta á alla fundina á Norðurlandi Vestra. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30 að Hótel Hofi Rauð- arárstíg 18. Dagskrá: 1. Formaður Sigrún Magnúsdóttir ræðir félags- og flokksmálin. 2. Gerður Steinþórsdóttir segir okkur frá Nairobi ráðstefnunni 1985. 3. Gestur fundarins er Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Kaffi og bollur. Stjórnin P.S. Mætum vel á þorrablótið 7. febrúar. Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin í félagsheimilinu Heimalandi þriðju- daginn 11. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Gnúpverjar Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin i Árnesi fimmtudaginn 15. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Konur Seyðisfirði Landssamband framsóknarkvenna heldur nám- skeið fyrir konur á öllum aldri dagana 7., 8. og 9. febrúar nk. í gamla skólanum á Seyðisfirði og hefst það kl. 20. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts ræðumennsku, fundarsköpun o.fl. Leiðbeinandi verður Inga Þyrí Kjartansdóttir. Þátttaka tilkynnist til Jóhönnu í síma 2232 og Þórdísar í síma 2291. LFK. Akranes Framsóknarfélögin á Akranesi hafa ákveðið að efna til þrófkjörs vegna framboðslista flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar næsta vor. Fer prófkjörið fram dagana 22. og 23. febrúar. Framboðsfrestur er til miðvikudagsins 12. febrúar. Þeir einir geta verið í framboði sem eru fé- lagar í Framsóknarfélögunum á Akranesi. Framboðum skal koma til Björns Kjartanssonar, Jörundarholti 31 eða Halldórs Jóhannssonar, Esjubraut 10 fyrir 12. febrúar. Kosninganefndin Ungt fólk og borgarmálin Opinn stjórnarfundur FUF verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20.15 að Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Stefnumál FUF í borgarstjórnarkosningum. Allt ungt áhugafólk velkomið. Stjórn FUF Ungt fólk með Framsókn Stjómarmenn úr FUF í Reykjavík verða til viðtals að Rauðarárstíg 18 alla föstudaga kl. 14.00 - 16.00. Allt áhugafólk hvatt til að líta inn og spjalla um starfið. Kaffið á könnunni. Stjórn FUF Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnudaginn 9. febrúar. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag8. febr. kl. 11 árdeg- is. Barnasamkoma í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar sunnudag kl. 10:30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingarbörn lesa ritningarlestra í mess- unni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safnaðarfélagsins sftir messu. Mánudag 10. febr. kl. 20:30 verð- ur aðalfundur safnaðarfélags Áspresta- kalls haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar. Auk venjulegra fundarstarfa verður osta- kynning og kaffiveitingar. Sr. Árni Berg- úr Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Lesari Jóhanna Þorgeirsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Helgistund á föstu miðvikudag kl. 20:30. Sr. Ólafur Skúlason. Mánudagur: Aðalfundur kvcn- félags Bústaðasóknar kl. 20:30 í safnaðar- heimilinu. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðviku- dagseftirmiðdag. Fimmtudag: Fundur mcð forráðamönnum fermingarbarna. Breiðholtsprestakall Barnasamkoma laugardag kl. 11. Messa sunnudag kl. 14 í Breiðholtsskóla. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Líirus Halldórs- son. Borgarspítalinn Messa kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Gideonfélagar annast biblíukynningu. Biblíulestur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan Laugardag 8. febr.: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnudag: Messa kl. 11 ( Altarisganga) Sr. Þórir Stephcnsen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Altarisganga. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólakirkja Laugardag: Kirkjuskóli í safnaðarheimií- inu kl. 1(1:30. Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma) Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20:30. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldraþeirra. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Aðalfundur kvenfélags Grensássóknar verður mánudag 10. fcbr. kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Laugardag: Félagsvist ísafnaðarsal kl. 15. Sunnudag Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma á sama tíma í safnaðarheimilinu. Messa kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14:30. Miðvikudag Föstumessa kl. 20:30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari Orthulf Prunner. Miðvikudag 12. febr.: Föstu- guðsþjónusta kl. 20:30. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall Barnasamkoma kl. 11 í félagsheimilinu Borgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Guð- mundur Örn Ragnarsson. Langhoitskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sög- ur-myndir. Þórhallur, Jón og sr. Sigurður Haukur sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.Sópransöngkonan Signý Sæmunds- dóttir syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Eftir messu verður kirkjukaffi á vegum kvenfélags Laugarnessóknar en kvenfé- lagið verður með sína árlegu merkjasölu þessa helgi. Mánudag 10. febr.: Fundur fyrir foreldra fermingarbarna kl. 20:30 í safnaðarheimilinu. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Föstudag: Síðdegis- kaffi kl. 14:30.. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, Reynir Sigurðsson tónlistamaður og fleiri koma í heimsókn. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 20. Þriðjudag ug nmmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag: Fyrirbæn- amessa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10:30. Fjölskylduguðsþjónusta í Öldu- selsskólanum kl. 14. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3 kl. 18:30. Fundur í æskulýðsfé- laginu í Tindaseli 3 þriðjudag kl. 20. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Sóknarncfndin. Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarbörn komi laugardaginn 8. febr- úar kl. 14. Barnaguðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Amælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóiö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Þóra Guð- mundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins Fjölskyldumessa kl. 14. Organisti Heið- mar Jónsson. Séra Þórsteinn Ragnarsson. Útivistarferðir Sunnudagur 9. febrúar: kl. 10.30 Gull- foss í klakaböndum. Einnig farið aö Geysi, Strokki, Haukadalskirkju og víðar. Kl. 13.00 Orustuhóll Milli hrauns og hlíöa, skíðaganga og gönguferð. Auðveld og skemmtileg gönguleið. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferð í Tindfjöll verður síðan 21. febr. og í Þórsmörk 7. mars. flokksstarf Suðurnesjabúar Hádegisverðarfundur laugardaginn 8. febrúar n.k. á Glóðinni kl. 12.00. Dagskrá: Fíkniefni og unglingarnir: Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir flytur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. Björk, félag framsóknarkvenna, Keflavík og nágrenni Seltirningar Framsóknarfélagið Seltjarnarnes heldur almennan félagsfund í fél- agsheimilinu mánudaginn 10. febrúarkl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar. 2. Tilhögun framboðs við bæjarstjórnarkosningar. 3. Önnur mál. Félagar og aðrir stuðningsmenn fjölmennið, kaffiveitingar. Stjórnin. Hafnfirðingar - spilakvöld 3ja kvölda Framsóknarvist verður haldin í félagsheimilisálmu íþrótta- húss Hafnarfjarðar dagana 14., 28. febrúar og 14. mars. Hefst stund- víslega kl. 20.30. Hafnfirðingar hressiö upp á spilamennskuna og fjöl- mennum. Kaffiveitingar. Framsóknarfélögin. Laugardagur8. febrúar 1986 Aðalfundur Kvenfétags Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaöasóknar heldur aöal- fund mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundar- störf. Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn í Breiðholtsskóla mánu- daginn 10. febrúarkl. 20.30. Gestur fundarins verður Erla Stefáns- dóttir með erindi: Heimurinn frá sjónar- horni sjáandans. Stjórnin. Félagsvist í Kópavogi Félagsvist verður spiluð í safnaðar- heimili Digranesprestakalls við Bjarn- hólastíg 26 laugardaginn 8. febrúar kl. 14.30. Keflavíkuikirkja Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur Biblíulestrar í Kársnessókn Að afloknu áramótahléi hefjast að nýju biblíulestrar undir leiðsögn sr. Guð- mundar Arnar Ragnarssonar í safnaðar- heimilinu Borgum. Þar munum við fletta blöðum og skoða ritninguna og spyrja spurninga sem vakna við lesturinn. Bibl- íulestrar hefjast að nýju mánudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Heitt verður á könn- unni og að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Kársnessókn Hádegisfundur Kvennadeilar Rauða krossins Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross fslands heldur hádegisverð- arfund ntánudaginn 10. febrúar. Mæting við Hótel Sögu kl. 10.30. Skoðuð verður sýning í Gerðubergi. Hádegisverður að Hótel Sögu kl. 12:00, Helgi Kristbjarnar- son læknir flytur erindi um svefnvenjur. Þátttaka tilkynnist sunnudaginn 9. febrú- ar í síma 25955, 22697 og 23164 milli kl. 11.00 og 16.00. Nancy Weems. Tónlistarfélagið: Nancy Weems í Austurbæjarbíói Bandaríski píanóleikarinn Nancy Weems leikur í Áusturbæjarbíói á vegum tónlistarfélagsins kl. 14.30 f dag, laugar- daginn 8. febrúar. Hún hefur dvalist hér á landi að undanförnu, haldið námskeið fyrir píanónemendur Tónlistarskólans í Reykjavík og leikið með Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Nancy Weems stundaði píanónám í Bandaríkjunum, í Oberlin tónlistar- skólanum í Ohio og í tónlistardeild Texas háskóla, þar sem hún lauk Master of Mus- ic gráðu í píanóleik, en síðan stundaði hún framhaldsnám hjá einkakennara. Árið 1981 var hún fulltrúi Bandaríkjanna í Van Cliburn píanókeppninni og 1984 vann hún Artistic Ambassador sam- keppnina. Það var vegna þeirra verðlauna að hún kom til fslands 1984, er hún var á tónleikaferðalagi til Norðurlanda og Rússlands. Nancy Weems kennir nú við tónlistardeild Houston-háskóla. Á efnisskrá tónleikanna í Austurbæjar- bíói kl. 14.30 í dag er Sónata op. 2 nr. 3 eftir Beethoven, þrjú intermezzi og Rhapsodia í Es-dúr eftir Brahms, Noct- urne og Sónata op. 82 eftir Prokofief. Tónleikar Tónlistarskólans á Akureyri í dag, laugard. 8. febrúar efnir Tónlistar- skólinn á Akureyri til fjölbreyttra tón- leika í Borgarbíói og hefjast þeir kl. 17.00. Á tónleikunum koma fram 19 nem- endur og kennarar og flytja fjölbreytta efnisskrá, er samanstendur af einleiks, samleiks- söng- og hljómsveitarverkum eftir Bach, Beethoven, Britten, Mozart, Skúla Halldórsson o.fl. o.fl. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Minningarsjóði um Þorgerði Eiríksdótt- ur. Sá sjóður hefur það hlutverk að styrkja efnilega nemendur Tónlistarskól- ans á Akureyri til framhaldsnáms. Alls 18 nemendur hafa hlotið styrki úr sjóðnum. Aðgangseyrir er 300 kr. en 100 kr. fyrir börn og skólafólk. Einnig verður tekið á mót viðbótarframlögum í sjóðinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.