Tíminn - 16.02.1986, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1986, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. febrúar 1986 Tíminn 5 NÝR U R-S-U-S ÁRGERÐ 1986 Sá lang ódýrasti á markaðnum í flokki stærri dráttarvéla. URSUS-914 85 hö. m/fjórhjóladrifi kr. 498.000.- URSUS-1014 100 hö. m/fjórhjóladrifi og túrbínu kr. 549.000.- (Verö an sölusk.. gengi 29/1 '86) eftirtalinn búnaður: ★ Hljóðeinangrað upphitað ökumannshús ★ Yfirstærð af hjólbörðum ★ Stillanlegt fjaðrandi ökumannssæti ★ Vökva aflúrtak ★ Vélartengd loftdæla ★ Aflúrtak 540 og 1000 snúningar pr.mín. ★ 16 gíra áfram, 8 gírar afturábak. og skriðgír, ★ Lyftutengdur dráttarkrókur ásamt sveiflu dráttarbeisli. ★ Tvívirkurvökvaventill. ★ Utdraganlegir beislisarmar. ★ Diskabremsur með vökvaástigi ★ Aurbretti yfir framhjólum. ★ O.fl.O.fl. Vélaborg hf. Sími 686655/686680 Mjólk er góð fyrir taugamar Það er ekki tilviljun að fólki sem á erfitt með svefn er ráðlegt að fá sér glas af heitri mjólk fyrir háttinn. Rannsóknir sýna nefnilega að mataræði hefur ótrúlega mikil áhrif á skaphöfn og geð. Að minnsta kosti 20 bætiefni; vítamín, steinefni og amínósýrur hafa margslungin áhrif á það hvernig okkur líður andlega. Og ekki nóg með það! Skortur á þessum þætiefnum þitnar oft fyrst á taugakerfinu. Engan skal því undra þó stórmeistarar í skák, sem verða að halda algjörri einbeitingu undir miklu andlegu álagi, hugsi vel um mataræði sitt. Jóhann Hjartarson stórmeistari drekkur mikla nruólk. Hann veit að rnjólkin er ein besta uppspretta bætiefna í daglegu fæði, og á því sinn þátt í því að halda taugunum í góðu lagi. Mjólk er góð fyrir svefninn - og á morgnana og um miðjan daginn! MJÓLKURDACSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. Áhrlf B vítamínskorts eftlr dr. Jón óttar Ragnarsson Tegundir Bvítamína Elnkennlátaugakerfl vlðskortáBvítamínum Þíamín (B1) Ríbóflavín (B2) Níasín Pantóþensýra B6-vítamín Fólasín B12-vítamín Bíotín Kiarkleysi, þunglyndi, taugalömun Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Þunglyndi, skynvilla, vitfirring Svefnleysi, persónuleikabreytingar Sinnuleysi, þunglyndi, svefnleysi Þunglyndi, rugl, minnistap Sinnuleysi, mænu- og taugarýrnun, dauði Þunglyndi, sinnuleysi, svefnleysi Eins og sjá má getur B-vítamínskortur valdið ótrúlegustu einkennum á taugakerfi. Sem betur fer er alvarleg B-vitamínvöntun úr sögunni á íslandi. En vægur skortur er sennilega algengur. Úr mjólkurmatfáum við milli þriðjung og sjöttung af mikilvægustu B-vitamínunum. Auk þess hefur kalkið, og fleiri steinefni áhrif á taugakerfið. Og hvaðan fáum við 70% kalksins? Cettu! 096 JB >U9!h — vis/NVJSnNqxdvONiSAionv K)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.