Tíminn - 04.09.1987, Page 1

Tíminn - 04.09.1987, Page 1
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987-193. TBL. 71.’ ÁRG. Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Kaupmáttaraukning aldrei meiri heilu ár Dagvinnulaun ASÍ félaga hækkuðu að meðaltali um 42,4% og kaupmáttur þeirra jókst því um 25% frá 1. ársfjórðungi 1986 til sama tíma 1987. Minnst var kaupmáttaraukningin 17-18% hjá afgreiðslukörlum og verkakonum en mest 28% hjá iðnaðarmönnum. Á þessu árstímabili hefur launamunur hins vegar aukist verulega innan allra stétta. Sjá bls. 5 MIKLAR LAUNA' KRÖFUR í ADSIGI Nú er unnið að mótun kröfugerðar hjá Verkamannasam- bandinu. Óeining mun vera innan sambandsins um hversu langt skuli ganga en harðlínumenn, einkum af landsbyggðinni vilja fá mjög mikla hækkun allt að um 50 % á lægstu launin. Sjá bls. 5 HELGARBLAÐ Helgarblaö Tímans að þessu sinni er að nokkru leyti helgað leikhúsum borgarinnar og má þar nefna úttekt á því sem leikhúsin bjóða áhorfendum sínum i vetur. Þá er grein eftir Hjört Hjartarson, þar sem hann rekur aðdragandann að stofnun Þjóðleikhússins og hlutverk þess f menningarlífi þjóðarinnar. Skólar eru að hef ja göngu sína og Helgarblaðið ræðir við börn og foreldra um undirbúning skólahaidsins. -• - mnmyHBnBHHBHBBHHM UTSALAATEPP MIKIÐ ÚRVAL - VERÐ FRÁ KR. 290 PR. M2. TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN H/F, Síðumúla 23, Selmúlamegin. Símar: 686266 og 686260

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.