Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 19. janúar 1989 ■ Mnr Steingrímur Sigrún Þorrablót Framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur haldið laugardaginn 21. janúar kl. 20 í Vetrarbrautinni, Þórscafé. Húsið opnar kl. 19.30. Ræðumaður kvöldsins: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Sigrún Magnúsdóttir. Jóhannes Kristjánsson og Áslaug Brynjólfsdóttir flytja gamanmál. Miðapantanir og nánari upplýsingar eru hjá Þórunni í síma 24480. Framsóknarfélögin Þorrablót í Kópavogi Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið að venju 1. laugardag í þorra 21. janúar n.k. kl. 20 í Félagsheimili Kópavogs. Hin landsþekkta hljómsveit Lúdó og Stefán leikur fyrir dansi. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra verður ræðumaður kvöldsins. Miðapantanir: Einar (s. 41590 og 43420) Ásta (s. 40229) Skúli (s. 41801) Jón (s. 46724) Framsóknarfélögin í Kópavogi Akranes Almennur fundur með Alexander Stefánssyni verður að Sunnubraut 21, fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alexander Steingrímur Fundir um atvinnu- og efnahagsmál Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, heldur fundi um at- vinnu- og efnahagsmál á eftirtöldum stöðum: Norðurland-E, þriðjudag 24. jan. Hótel KEA kl. 21.00. Vesturland, fimmtudag 26. jan. Hótel Akranes kl. 20.45. Austurland, laugardag 28. jan. Egilsstaðir kl. 15.00. Vestfirðir, sunnudag 29. jan. Félagsheimilinu, Patreksfirði kl. 16.00. Norðurland-V, laugardag 4. feb. Varmahlíð kl. 14.00. Allir velkomnir Keflavík - Suðurnes 4. Fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30 í Festi, Grindavík (litla sal). 5. Föstudaginn 20. jan. kl. 20.30 í Aragerði 7, Vogum. Jóhann Kópavogur Skrifstofan í Hamraborg 5 er opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-13. Sími 41590. Heitt á könnunni. Opið hús alla miðvikudaga kl.17-19. Félagsmenn eru hvattir til að líta inn og taka með sér gesti. Eflum flokksstarfið. Framsóknarfélögin í Kópavogi. / / / lllllllllll DAGBÓK Nýtt veitingahús: Jónatan Livingston Mávur Nýtt kaffi- og veitingahús hefur verið opnað við Tryggvagötuna, þar sem áður var „Við Sjávarsíðuna". Nafn nýja stað- arins er Jónatan Livingston Mávur. f fréttatilkynningu frá forstöðumönn- um veitingastaðarins segir m.a.: „Nú þegar tímar bjór/öl-aldar eru að fara í hönd og uppspretta bjórknæpa - liggur við - í öllum lausum herbergjum í miðbænum, að því að heyrst hefur, - er opnað Café-veitingahús sem hefur það að markmiði að framreiða fyrsta flokks mat og bjóða upp á fyrsta flokks þjónustu og halda uppi afslappandi stemmningu í kaffihlutanum. Þarna ersem sagt kominn staður fyrir fólk sem vill komast út, en þó án þess að lenda í erli veitingahúsanna eða þurfa að borga stórar fúlgur fyrir veitingarnar." Síðan eru nefndar ýmsar veitingar sem til boða eru og uppákomur. T.d. á sunnudögum í hádeginu er boðið upp á „Brunch“ (breakfast-lunch) (á íslensku „Morghád") undir léttum og lifandi jass- tónum. Munu Richard Korn bassaleikari og Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leika á sunnudögum í janúar. Framkvæmdastjóri er Guðlaug Hall- dórsdóttir og er hún jafnframt eigandi staðarins ásamt manni sínum, Guðvarði Gíslasyni. Yfirframreiðslumaður er Brynja Gunnarsdóttir. Yfirmatreiðslu- maður er Elmar Kristjánsson. Fjöldi starfsmanna er 15. esfajjs I ■■IgiaM LESTIINARÁfHLUNl Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Gautaborg: Annan hvern föstudag Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Annan hvern laugardag Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Skip..............20/1 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga SKiPADEILD f^kSAMBANDSINS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK SlMI 698100 A. Á AA A A Á. Á. j !AKN fRAUSIRA lUJININfjA Mynd janúarmánaðar í Listasafni íslands: HJARTAÐ eftir Jón Gunnar Árnason Listasafn íslands: Mynd mánaðarins í Listasafni Islands er vikulega kynnt mynd mánaðarins. Mynd janúarmánaðar er Hjartað, skúlptúr eftir Jón Gunnar Árnason frá árinu 1968. Skúlptúrinn er unninn úr brotajárni og var keyptur til safnsins árið 1987. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram í fylgd sérfræðings, alla fimmtudaga kl. 13:30. Listasafn (slands er opið alla daga - nema mánudaga - kl. 13:00-17:00. Að- gangur og auglýstar leiðsagnir eru ókeyp- is. Veitingastofa hússins er opin á sama tíma. Lögfræðiaðstoð Orators Orator, félag laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á fimmtudögum frá kl. 19.30-22.00, í síma 1 10 12. Digranesprestakall Kirkjufélagsfundur verður í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld, fimmtudag kl. 20:30. Spiluð verður fé- lagsvist. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara Opið hús verður í Goðheimum, Sigtúni 3 í dag, fimmtud. 19. jan. Kl. 14:00 er frjáls spilamennska. Kl. 19:30 - félagsvist. Spilað er 1/2 kort. Kl. 21:00 - dans. Ásgrímssafn Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74 er opið á sunnudögum, þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13:30-16:00. Fréttasendingar til útlanda Frá ogmeð 1. jan. nk. verða fréttasend- ingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju sem hér segir: Til Norðurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Daglega kl. 12:15-12:45 á 15770, 13660 og 11626 kHz - og daglega kl. 18:55-19:30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14:10 og 9275 kHz kl. 23:00. Til austurlduta Kanada og Bandaríkj- anna: Daglega kl. 14:10-14:40 á 15770 og 17530 kHz - og daglega kl. 19:35-20:10 á 15460 og 17558 kHz - og daglega kl. 23:00-23:35 á 9275 og 17558 kHz Hlustendur í Kanada og Bandaríkjun- um geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12:15 og 79335 kHz kl. 19:00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laug- ardögum og sunnudögum er lesið yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Isl. tími er sá sami og GMT. Frank Shipway hljómsveitarstjóri. Ralph Kirshbaum sellóleikari. Áskell Másson tónskáld. Sínfóníutónleikar í kvöld: Frumflutt verk eftir Áskel Másson Sjöundu áskriftartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða í Háskólabíói í kvöld, fimmtud. 19. jan. kl. 20:30. Þrjú verk eru á efnisskránni: Impromptu, frumflutt verk eftir Áskel Másson, Sinfónía nr. 5 eftir Schubert og Sellókonsert eftir Dvorák. Einleikari verður breski sellóleikarinn Ralph Kirshbaum og hljómsveitarstjóri er Frank Shipway, en hann stjórnaði í fyrra á fernum tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar við góðar undirtektir. Hann þreytti frumraun sína sem stjórnandi’í Bandaríkjunum 1980. Nú nýlega stjórn- aði hann hljómsveitum á öllum Norður- löndum, Tékkóslóvakíu, Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Auk þess að stjórna á þessum tónleikum hljóm- sveitarinnar, mun hann stjórna henni fyrir Ríkisútvarpið í lok vikunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.