Tíminn - 13.12.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.12.1989, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Miðvikudagur 13. desember 1989 lilllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllll Bo Heiden átti stórleik með Tindastól í gærkvöld er þeir unnu Þór. Myndin er tekin í leik ÍR og Tindastóls fyrir skömmu, til vamar em þeir Jóhannes Sveinsson og Bjöm Steffensen, en Bjöm átti stórleik fyrir IR í sigri liðsins á Reyni. Tímamynd Pjetur. Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: EnnfaraValurog Bo Heiden á kostum Tindastóll vann stórsigur á Þór 108-80 þegar Uðin mættust á Sauðár- króki í gærkvöldi. Eftir jafnan fyrri hálfleik sem einkenndist af miklum hraða þar sem Uðin glopruðu frá sér knettinum á víxl í gauraganginum náðu Tindastólsmenn einum sínum besta leik í síðari hálfleik og skoraðu hverja körfuna af annarri án þess andstæðingamir fyndu svar við stór- góðum leik Vals og Bow. Leikurinn fór rólega af stað, heimaliðið virtist sterkari aðilinn en tókst aldrei að hrista Þórsarana, sem börðust ágætlega, af sér. Tindastóll hafði yfirleitt 2-9 stiga forskot en gekk illa að halda fengnum hlut enda mistökin fjölda mörg á báða bóga og oft sótt meira af kappi en forsjá. Staðan í hálfleik var 44-40 fyrir Tindastól. Þór náði forystu í byrjun síðari hálfleiks 49-48 en þar með var líka draumurinn búinn. Heimamenn fóru nú að sýna klærnar svo um munaði,- skotin rötuðu nær undan- tekningalaust í körfuna og Bow hirti fjöldann allan af fráköstum. Þannig jókst munurinn smátt og smátt og lokatölurnar urðu 108-80 eins og áður sagði. Þrátt fyrir þennan stóra ósjgur er ljóst ‘að Þórsliðið getur velgt hvaða liði sem er undir uggum. Liðið var hinsvegar fremur óheppið með skot- in í þessum leik og útlendingurinn Dan Kennard fann sig aldrei í leikn- um og var ótrúlega óheppinn með körfuskotin. Fyrir þór skoruðu Jón Örn 25 stig, Guðmundur 15, Konráð 14 Kennard 10, Stefán 6 Ágúst 4 og Jóhann, Davíð og leikmaður nr 10, 2 stig hver. Tindastólsliðið átti góðan dag að Björn Steffensen bestur ÍR-inga ÍR vann Reyni 85-71 í afar slökum leik í Seljaskóla í gærkvöld. ÍR-ingar náðu ekki að stinga Reynismenn af og barátta gestanna forðaði þeim frá stærri ósigri. Leikurinn var hægur að hætti Reynismanna og ÍR-ingar náðu ekki að rífa sig uppúr sleninu fyrr en undir lokin. Staðan í leikhléi var 44-36. Björn Steffensen var langbestur ÍR-inga að þessu sinni, Thomas Lee virkaði þreyttur. Márus Arnarson lék allan leikinn í stöðu bakvarðar, þar sem Gunnar Örn Þorsteinsson er meiddur og komst hann vel frá leiknum. David Grissom var að vanda lang- bestur Reynismanna, en þeir Jón þessu sinni. Valur og Bow fóru á kostum en aðrir stóðu líka vel fyrir sínu. Stigin skoruðu Valur 38, Bow 37, Sverrir 14, Sturla 8, Pétur 6, Björn 3 og Ólafur 2. Dómarar voru Kristinn Alberts- son og Guðmundur Stefán Marías- son og komust þeir vel frá sínu hlutverki. ÖÞ. Ben Einarsson og Eilert Magnússon tóku góðar rispur. Ágætir dómarar leiksins voru þeir Helgi Bragason og Bergur Stein- grímsson. Stigin ÍR: Björn St. 32, Lee 19, Márus 10, Jóhannes 8, Björn B. 6 og Bragi 4. Reynir: Grissom 27, Ellert 16, Jón Ben 14, Sveinn 7, Einar 4 og Jón 3. BL UMFG vann ÍBK Grindvíkingar unnu Keflvíkinga 85-82 í Grindavík í gærkvöld, eftir að staðan í hálfleik var 46-49 Kefl- víkingum í vil. Guðmundur Bragason skoraði 25 stig, Steinþór Helgason 22 og Ron Davis 12 UMFG, en Guðjón Skúla- son gerði 24, Magnús Guðfinnsson 16, Sigurður Ingimundarson 12 og Sandy Anderson 10 fyrir ÍBK. BL íslenskar getraunir: Engin tólfa - og aðeins þrjár ellefur Úrslit á getraunaseðli síðustu helgar, þeim 49. í röðinni, vora það óvænt að engum tippara tókst að ná tólfu og aðeins þrír voru með ellefu rétta. Fyrsti vinningur 718.785 kr. bætist því við 1. vinning um næstu helgi. Fyrir ellefu rétta greiða Getraunir 102.673 kr. í vinning. Þau úrslit sem menn áttu ekki von á voru einkum jafntefli Aston Villa og Liverpool, tap Manchester Unit- ed á heimavelli fyrir Crystal Palace, tap Nottingham Forest á heimavelli fyrir Norwich og jafntefli Ipswich og Sunderland í 2. deild. í þremur fyrst töldu leikjunum áttu tipparar von á heimasigri. Úrslitin urðu annars þessi: B. Dortmund-Werder Brcmen .... Charlton-Millwall .............. Coventry-Arsenal ............... Liverpool-Aston Villa .......... Manchester United-C. Palace .... Nottingham Forest-Norwich ...... QPR-Chelsea............. Sheflield Wednesday-Luton Southampton-Manchester City .... 2-11 Tottenham-Everton............... 2-11 Wimbledon-Derby................. 1-1 s Ipswich-Sunderland.............. 1-1 x Staðan í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar er nú þessi: Arsenal . . 17 10 3 4 29-17 33 Liverpool . . 17 9 4 4 34-18 31 Aston Villa ... . . . 17 9 4 4 28-17 31 Norwich . . 17 7 7 3 24-18 28 Southamton .... ..17 7 6 4 35-28 27 Chelsea . . 17 7 6 4 26-21 27 Derby . . 17 7 4 6 22-14 25 Tottenham ...17 7 4 6 25-24 25 Everton ,. . 17 7 3 7 24-24 24 Coventry , . . 17 7 2 8 13-22 23 Notth.For ... n 6 4 7 21-17 22 Manch.Utd . . . 16 6 3 7 24-23 21 QPR . . . 17 5 6 6 21-21 21 Wimbledon . ... ... 17 4 8 5 18-20 20 Luton ...17 4 7 6 18-21 19 Cristal Palace .., . . . 17 5 4 8 20-36 19 Millwall . . . 17 4 6 7 24-30 18 Sheffield Wed . . ...18 4 5 9 12-27 17 Charlton ... 17 3 7 7 13-19 16 Man. City .... ...17 4 3 10 20-34 15 Körfuknattleikur-Kvennalandslið: 4-1 1 1-1 x 0-1 2 1-1 x 1-2 2 0-1 2 4-2 1 1-1 x Leika gegn Kýpur í Lúxemborg í dag íslenska kvennalandsliðið í körfu- knattleik tekur í vikunni þátt í al- þjóðlegu smáþjóðamóti í Lúxem- borg. Fyrsti leikur liðsins er í dag og mótherjarnir Kýpurbúar. Á morgun mætir liðið Walesbúum og á föstudag verður leikið gegn Austurríkismönnum. Þessar þjóðir eru með íslenska liðinu í riðli. Um næstu helgi verður síðan leikið gegn þjóðunum í hinum riðlinum um sæti í mótinu, en í þeim riðli leika írland, Lúxemborg, Malta og Gíbraltar. íslenska liðið er skipað eftirtöld- um stúlkum: Anna María Sveinsdóttir ÍBK Björg Hafsteinsdóttir ÍBK María Jóhannesdóttir UMFN Lilja Bjömsdóttir KR Kristín Sigurðardóttir ÍS Vanda Sigurgeirsdóttir ÍS Vigdís Þórisdóttir ÍS Herdís Erna Gunnarsd. Haukum Sólveig Pálsdóttir Haukum Linda Stefánsdóttir ÍR Þjálfari stúlknannaerTorfiMagn- ússon, dómari í ferðinni er Jón Bender og fararstjóri er Pétur Hrafn Sigurðsson. BL Skíði: Zurbriggen sigurvegari Svisslendingurinn Pirmin Zur- briggen sigraði í risastórsvigi sem fram fór í Sestriere á Ítalíu í gær. Lars-Börje Eriksson frá Svíþjóð varð í öðru sæti og Franck Piccard Frakklandi varð þriðji. Keppnin var liður í heimsbikarkeppninni. Á sunnudaginn var keppt í skíða- stökki í Lake Placid í Bandaríkjun- um og þar sigraði Finninn Ari-Pekka Nikkola. Ernst Vettori frá Austur- ríki varð annar og þriðji varð landi hans Andreas Felder. I Steamboat Springs var keppt í svigi kvenna á sunnudag. Claudia Strabl frá Austurríki bar þar sigur úr býtum, önnur varð Veronika Sarec frá Júgóslavíu og þríðja varð Karin Buder frá Austurríki. BL 4 — Laugardagur kl.14:55 50. LEIKVIKA- 16. des. 1989 iillilliililii m m 2 Leikur 1 Arsenal - Luton Leikur 2 Charlton - C. Palace Leikur 3 Chelsea - Liverpool Leikur 4 Coventry - Wimbledon Leikur 5 Man. Utd. - Tottenham Leikur 6 Millwall - Aston Villa Leikur 7 Norwich - Derbv Leikur 8 Sheff. Wed. - Q.P.R. Leikur 9 Oxford - Wolves Leikur 10 Portsmouth - Sunderland Leikur11 Port Vale - Sheff. Utd. Leikur 12 West Ham - Oldham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Tvöfaldur p< jti r*m ■ ta m n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.