Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. apríl 1990 Tíminn 13. ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 26. apríl 6.49 Vefiurfragnir. Bœn, séra Vigfús I. Ing- varsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. - Ema Guömundsdóttir. Fréttayfirflt kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.00 FrétUr. Auglýsingar. 9.03 Utii bamatfminn: „Krakkamir við Laugaveginn" eftir ingibiörgu Þorbergs. Höfundur les (9). Einnig verða leikin lög eftir ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóm Björns- dóttur. 9.30 Landpósturirm - Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fráttir. 10.03 Neytandapunktar. Hollráð til kaupenda vöm og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfragnir. 10.30 Ég man þá Uð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 FrátUr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Póranns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FráttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- 13.00 i dagsins ðrm - Asatrú. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (17). 14.00 FrátUr. 14.03 Miödegislðgun. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Kristin" eftir KaJ Nissen. Þýðandi: Olfur Hjörvar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Edda Heiðrún Baokmann leikur. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfráttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bðm í leikraanni tjáningu. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bartók og Khat- sjatúrjan. „Andstæður" fyrir klarinettu, fiðlu og píanó, ettir Béla Barlók. Hans Lemser leikur á klarinettu, Bernhard Kontarsky á píanó og Susan Lautenbacher á fiðlu. Fiðlukonsert í d-moll ettir Aram Khatsjatúrjan. Itzhak Perlman leikur með Filharmóníusveitinni í Israel; Zubin Metha stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. | 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 118.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfráttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (9). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist. „Pólverjafantasía" í As-dúr opus 61, eftir Fréderic Chopin. Arthur Rubinstein leikur á píanó. 20.30 Sinfóniuhljómsveit islands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Útvarpinu. Fjórði þáttur. Rætt við Pál P. Pálsson. Umsjón: Óskar Ingvarsson. 21.30 Með á nótum Ravels. „Gaspard de la nuit“, svíta fyrir píanó og „Pavane". Arto Satukangas leikur. 22.00 Fráttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Reyfarar og raunveruleiki". Jakob S. Jónsson ræðir við sænska blaðamanninn og rithöfundinn Jan Guillou. Einnig veröur lesið úr bókum Guillou. 23.10 Hvere vegna ertu hár? Rætt við innflytj- endur af ýmsu þjóðemi ( Sviþjóð. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. (Áður útvarpað í júnl 1989) 24.00 Fráttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leilur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfragnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfráttir. - Morgunútvarpið heldur átram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot t bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og attur kl. 13.15. 12.00 FráttayfiriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfráttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. - Kafftspjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvðldfráttir 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þart - þáttur sem |x>rir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Concert" með Jimmy Hendrix. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Biítt og 1011...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk Ifturinn til Egils Helga- sonar í kvöldspjall. 00.10 fháttiim.ÓlaturÞórðarsonleikurmiðnæt- urtög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fráttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 A frivaktitmi. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fráttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blrtt og látt...“ Endurtekinn sjómanna- ' þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fráttir. ' 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfragnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fráttir af veðri, færð og flugsam- 05.01 A djasstónleikum. Vemharöur Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur af Rás 2). 06.00 Fráttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Ifjösinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 26. apríl 17.50 Syrpa Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfend- uma. 18.20 Ungmennafálagið Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 T óknmálsf ráttir. 18.55 Vngismær (93) Brasiliskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Teiknimynd um f álagana Abbott og Costello. 20.00 Fráttir og veður. 20.35 Sðngvakeppni sjónvarpsstððva Evrópu 1990 Kynning á lögum frá Sviss, Þýskalandi og Frakklandi (Evróvision). 20.45 Fuglar landsins. 25. þáttur - Straumöndin. Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um íslenska fugla og flækinga. 20.55 Samherjar (Jake and the Fat Man). Þessir óliku félagar eru mættir til leiks á ný. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Iþróttasyrpa. Fjallað um helstu iþróttaat- burði víðs vegar i heiminum. 22.05 Lystigarðar (Mánniskans lustgárdar). Þriðji þáttur - Gróðuriendur vaidsins. Heimildamynd um helstu lystigarða heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið). 23.00 Eliefufráttir og dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 26. apríl 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. Við viljum sórstaklega minna á þáttinn Ungir afreksmenn sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Emilía. Falleg teiknimynd. 17.55 Jakari. Teiknimynd. 18.00 Kátur og hjólakrílin. Sniðug og skemmtileg teiknimynd. 18.15 Fríða og dýríð. Ðeauty and the Ðeast. Vinsæll, bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 10.10 10:10 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21990. 20.30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjölbreytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón öm Guöbjartsson og Heimir Karlsson. 21 .20 Það kemur I Ijót. Líflegur skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. Stöð 2 1990. 22.10 Hmttufðr High Risk. Þrælgóð gaman- mynd með úrvalsleikurum, um fjóra alvöru Bandaríkjamenn sem gerast málaliðar og fljúga til frumskóga Suður-Ameríku í því skyni að hafa hendur í hári voldugs eiturlyfjasala. Þegar ætlunarverkinu er lokið ræna þeir vænni féfúlgu úr peningaskáp kauöa og haida af stað í gegnum frumskóginn sem er umsetinn vopnuð- um vörðum og varðhundum. Aðalhlutverk: An- thony Quinn, Lindsay Wagner, James Brolin, James Cobum og Emest Borgnine. Leikstjóri: Stewart Raffill. Framleiðandi: John Daly. 1982. Bönnuð bömum. Aukasýning 5. júní. 23.40 Furðusógur 6 Amazing Stories 6. Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spiel- berg. Sú fyrsta er undir leikstjórn Martins Scorsese og segir frá hryllingssagnarithöfundi sem fer að sjá óhugnanlega persónu í hvert skipti sem hann lítur í spegil. ónnur myndin er um niðurdreginn lögregluþjón sem ásakar sjálf- an sig fyrír að hafa orðið valdur að dauða vinnufélaga síns. Sú þríðja er um útbrunninn töframann sem fær kærkomið tækifæri til þess að sanna sig með einstökum spilastokk. Aðal- hlutverk: Sam Waterston, Helen Shaver, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Leikstjórar: Martin Scorsese, Paul Michael Glaserog Donald Pertie. Framleiðandi: Steven Spielberg. 1985. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Dagskráríok. UTVARP Föstudagur 27. apríl 6.45 Veðurfregnir. Baen, sóra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 Fráttir. 7.03 I morgunaárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórarinn Eldjám talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fráttir. 0.03 Utii bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn“ eftir ingibjörgu Þotbergs Höfundur lýkur lestrinum (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- : dóttur. ! 9.30 Af tónmermtum Annar þáttur. Að verða ! einleikari. Rætt við Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellólelkara. Umsjón: Eyþór Amalds. 10.00 Fráttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfragnir. 10.30 Kfkt út um kýraugað - Ástarævin- týri Sveins Framtiðarskálds Umsjón: Við- ar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigrlður Einarsdóttir. 11.00 Fráttir. 11.03 Sarnhljömur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Adagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins f Útvarpinu. 12.00 FráttayfiriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórarinn Eldjám flytur. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 Veðurfragnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins ðnn - f heimsókn á vinnu- Staðl Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning“ eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (18). 14.00 Fráttir. 14.03 Ljúflingsiðg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fráttir. 15.03 tslensk þjóðmenning Lokaþáttur. Þjóðleg menning og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á si&degi - Dittersdorf og Mozart Konsert fyrír hörpu og hljómsveit í A-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu með Kammersveit Pauls Kunz. Píanókonsert nr. 20 í d-moll KV 466 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Augiýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn“ eftir Ingibjórgu Þorbergs Höfundur lýkur lestrinum (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvóldvaka „Sumar smaladrengs", eftir Hannes Jónasson. Þorsteinn Hannesson les. „Hvalasaga", eftir Jóhannes S. Kjarval. Pétur Bjamason les (Frá Isafirði). Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 A& utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vefturfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg 23.001 kvöldskugga Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fráttir. 00.10 Ómuraðutan-JLStrMtcarNamad Dasira“ („Sporvagninn Glmd“) sftir Tsnnossae Wllliams Leikarar i „Repertory" leikhúsinu i „Lincoln Center" I New York flytja valda kafla úr verkinu. Aðalleikarar: Rosemary Harris og James Farentino. Leikstjóri: Ellis Rabb. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Mergunútvarplð - Úr myrkrinu, inn f Ijðsið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfráttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 FráttayfiriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfráttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslðppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Siguröur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjððarsálin - Þjððfundur I beinni útsendingu, simi 91-686090 19.00 Kvðidfráttir 19.32 Sveitasæla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttirsagðarúrsveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 GullskHan, að þessu sinni „Holland“ með The Beach Boys. 21.00 Á djasstönlelkum - Blús og framúr- stefna Frá tónleikum B.B. King i Lundúnum og Austur-Þjóðverjans Klaus Koch. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og kiár Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fráttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPKI 02.00 Fráttir. 02.05 Rokk og nýbytgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 wtoppuriim Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dæguríögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vœr&arvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veftri, f»r& og fiugsam- g&ngum. 05.01 Blágrasið bliða Þáttur með bandarfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fiáttir af veðri, færð og flugsæn- göngum. 06.01 Afram island Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög. 07.00 Úr smiðjunni - Gengið um með Genesis Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svasðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 27. apríl 17.50 Fjörfcálfar (2) (Alvin and the Chipmunks) Bandarlskur teiknimyndaflokkur í þrettán þátt- um úr smiðju Jims Henson. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. 18.20 Hvutti (10). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 TáknmálsfráHir. 18.55 Svefn er ráðgáta (The Riddle of Sleep) Heimildamynd um svefn og svefnvenjur fólks. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 19.20 Reimleikar á Fáfnishðli. Fyrsti þátt- ur (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/banda- riskur brúðumyndaflokkur i 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknimynd um fálagana AbboH og Costello. 20.00 FráHir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjðnvarpsstððva Evrðpu 1990 Kynning á lögum frá Júgó- slavíu, Portúgal, Irlandi og Svíþjóð (Evróvision). 20.50 Keppni í „frjálsum dansi“ 1990. Siðari þáttur - einstaklingar Nýlega var haldin danskeppni fyrir unglinga i Tónabæ. Kynnir Guðrún Helga Amarsdóttir. Dagskrár- gerð Eggert Gunnarsson. 21.20 Mariowe einkaspæjari (Philip Mar- lowe) Fyreti þáttur. Kanadískir sakamála- þættir sem gerðir eru eftir smásögum Ray- monds Chandlers, en þær gerast í Suður-Kali- fomíu á árunum 1930-40. Aðalhlutverk Powers Boothe. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Ferdans (Square Dance) Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1987. Leikstjóri Daniel Petríe. Aðalhlutverk Jason Robards, Jane Alexander, Wyona Ryder og Rob Lowe. Unglingsstúlka í Texas hefur alist upp hjá afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á og kynnast móður sinni. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Útvavpsfréttir í dagskráriok. STOÐ2 Föstudagur 27. apríl 15.20 Heragi Stripes. Þrælgóð grínmynd. Aðal- hlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðendur: Ivan Reitman og Dan Goldberg. 1981. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurínn Davift. Falleg teiknimynd fyrir böm. 18.15 EAattónar. 18.40 Lassý. Leikinn spennumyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wall- ace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. Leikstjóri: Tony Dow. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Lff í tuskunum Rags to Riches. Gaman- myndaflokkur. 21.25 Á gra»nni grein. Landgrœ&sluskóg- ar 1990. Til að stemma stigu við uppblæstri og græða landið að nýju er f undirbúningi söfnunarátak sem hlotið hefur nafnið Land- græðsluskógar 1990. Landssöfnunin mun hefj- ast í kjölfar þessa þríggja klukkustunda þáttar sem Helgi Pétursson og Ómar Ragnarsson munu stjóma. Þar verður fjallað um gróðun/ernd frá ýmsum hliðum og slegið á létta strengi með hjálp fjölda listamanna sem lagt hafa átakinu lið. Meðan á sýningu þáttarins stendur gefst áhorf- endum kostur á að hringja í þáttinn og leggja átakinu lið með fjárframlögum eða öðrum gjöfum. Þess má geta að Eimskip styrkir útsendinguna en í tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli félagsins gaf það 7.5 milljónir til skóg- ræktar á Islandi. Umsjón: Ómar Ragnarsson og Helgi Pétursson. Stjóm útsendingar: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1990. 23.55 Hertkyldan Tour of Duty. Óhemju vin- sæll spennumyndaflokkur. 00.45 HundraA rífflar 100 Rifles. Ðandarískur vestri sem gerist í Mexíkó í kringum 1912. Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir landa- mærin og flækist í stríðserjur milli heimamanna og herstjómar gráðugs herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir gegn herforingjanum, þar sem hann er valdur að dauða föður Yaqui-indíána- stúlku. Þrátt fyrir hinn snjalla, þýska aðstoðar- mann sinn fara leikaröðruvísi en hershöfðinginn hefði kosið. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiðandi: Marvin Schwartz. 1969. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 8. júní. 02.30 Dagskrártok. UTVARP Laugardagur 28. apríl 6.45 Vcðurlragnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 FröHir. 7.03 „Gððan dag, gððlr hlusiandur- Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagóar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Utii bamatiminn ð laugardagi „Hvers vegna ber enginn krókódilinn niöur aö vatninu?", ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þor- steinn frá Hamri þýddi. Umsjón: Sigurtaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpaö um kvóldiö kl. 20.00) 9.20 Sðnata I Es-dúr K 380 lyrir flðlu og pianð, aftir WoHgang Amadous MoxarL Arthur Grumiaux leikur á fiölu og Walter Klien á pianó. 9.40 Þingmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlust«ndaþjónustan Sigrún Bjöms- dóttir svararfyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Ve&urfrvgnlr. 10.30 Vikulok Umsión: Valgerður Benedikts- dóttir og Þorgeir Olafsson. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Va&urfrsgnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Loslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistaríífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Ve&urfregnir. 16.30 Dagskrárstjórí í klukkustund Þráinn Bertelsson kvikmyndagerðarmaður. 17.30 Stúdíó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Bókahomi& - Bent Haller og bók hans „Bannaft fyrir bóm“ Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábœtir Alexandersbræður syngja og leika skoska dansa. Arthur Greenslade og hljómsveit leika nokkur lög „Abba“ flokksins. 20.00 LHIi bamatíminn „Hvers vegna ber enginn krókódílinn niður að vatninu?", ævintýri eftir Blaise Cendrars. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjó&lóg 21.00 Gestastofan Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað med harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi“ Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Umlágnœtti&SigríðurJónsdóttirkynnir. 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Nœturútvarp á bá&um rásum til morguns. S 2 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgðfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. 10.10 Utið I blððln. 11.00 Fjðlmlðlungur I morgunkaffi. 12.20 HádogltfrðHir 13.00 ManningaryfirlH. 13.30 Orðabðkin, orðaleikur I IðHum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rðsar 2 - afmi 686090. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 latoppurinn Öskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurtögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sðngur villiandarinnar Siguröur Rún- ar Jónsson leikur fslensk dægurlög frá fyni tíð. (Einnig útvarpað næsta morgún kl. 8.05) 17.00 iþröttafrðttir Iþróttafróttamenn segja frá þvl helsta sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfðlk Úrval viðtala viö fyrir- myndartólk vikunnar. 19.00 Kvðkffrðttir 19.32 Blðgraaið blfða Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpaö I Nætúrútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskffan, að |>euu ainnl „The last waltz“ með The Band. 21.00 Úr smlðjunni - Crosby, Stills, Nash og Young Stephen Stills, annar þáttur. Umsjón: Sigfús E. Amþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm ð fðninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bftið aftan hægra Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 02.00 Næturútv&rp á bá&um rásum kil morguns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.