Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. júlí 1990 Tíminn 7 Þórarinn Þórarinsson: Kalda stríðið á höfunum viðheldur stríðsóttanum Á fundi leiðtoga Nató, sem nýlega var haldinn í London, var samþykkt hátíðleg yfirlýsing þess efnis að kalda stríðinu værí lokið og ekki þyrfti að sinni að óttast nýja styrjöld í Evrópu. Það var í verulegrí mótsögn við þessa yfiriýsingu að Nató vildi ekki fallast á þá tillögu firá forsætisráðherra og utanríkisráð- herra íslands að hafist yrði handa um afvopnun á höfunum og teknir upp samningar um það efni. Meðan afvopnunarsamningar ná ekki til hafanna heldur stríðsóttinn áfram og þjóðimar búa sig undir að til styijaldar geti komið. Þannig hélt vamarmálaráðherra Bandaríkjanna því fram nýlega að Rússar væm að efla vamir sínar á Kolaskaga og flyttu þangað flugvélar, hergögn og í amerískum fjölmiðlum er því haldið fram að til árásar geti komið af hálfu Sovétríkjanna, t.d. ef Gorbatsjov yrði steypt af stóli og herinn tæki völdin. Svipað kemur einnig fram í rússneskum fjölmiðlum og var ítarlega rætt á nýloknu þingi Kommún- istaflokks Sovétríkj- anna. herafla ffá þeim ríkjum í Austur- Evrópu sem þeir vom að yfirgefa. Þetta em ekki óeðlileg viðbrögð af hálfu Rússa, þegar þess er gætt að Nató hefúr neitað að semja um af- vopnun á höfúnum, en þar gegnir sjóher Natóríkja tvöföldu hlutverki samkvæmt bandarískri áætlun. Annað er að halda opinni sjóleið milli Ameriku og Evrópu. Hitt er að geta gert árás á Sovétríkin af skip- um, ef til styijaldar kæmi eða stríðs- hætta væri yfirvofandi. Rússar vilja að sjálfsögðu vera viðbúnir slikri árás ef til hennar skyldi koma. Þeir auka því vígbúnaðinn á Kolaskaga. í amerískum fjölmiðlum er því haldið fram að til árásar geti komið af hálfú Sovétríkjanna, t.d. ef Gor- batsjov yrði steypt af stóli og herinn tæki völdin. Svipað kemur einnig ffam í rússneskum fjölmiðlum og var itarlega rætt á nýloknu þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Um það segir svo í ffétt APN: „Kommúnistaflokkur Sovétríkj- anna álítur varanlegan ffið eitt af mikilvægustu málum utanríkis- stefhu sinnar og vill á allan hátt Steingrímur Hermannsson fbr- sætisráðherra. vinna að því að slaka á spennu í heiminum, segir í ályktun um hem- aðarstefnu flokksins, sem samþykkt var á 28. þingi kommúnistaflokks- ins 10. júlí. í gaumgæfilegu mati á stöðu og horfúm á þróun ástands í stjómmál- um og hermálum lýsir þingið þvi yf- ir að tryggja þurfi áframhald þeirra jákvæðu breytinga sem orðið hafa, en hemaðarógnunin vofi þó enn yfir Sovétríkjunum. Við þessar aðstæður er það stjóm- arskrárleg skylda og mikilvægt verkefhi allrar þjóðarinnar, flokks- ins og ríkisins að efla vamir lands- ins og öryggi þess. Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra. Kommúnistaflokkurinn vill ffam- kvæma og þróa sovéska vamar- stefhu og lýsir því yfir að hann sé reiðubúinn að taka þátt í að setja á laggimar alþjóðlegt öryggiskeríi í þeim tilgangi að auka hemaðarlega og pólitíska samvinnu þar sem stefnt er að heimi án styijalda og of- beldis. Flokkurinn álítur nauðsynlegt að vamaraðgerðimar beinist að því að koma í veg fyrir stríð, tryggja ffið- helgi landamæra Sovétríkjanna, stöðva allar tilraunir til yfirgangs gegn Sovétríkjunum, þar á meðal erlenda innrás ef til hennar kæmi, og varðveita sjálfstæði og heild- stæði rikisins, að varðveita réttlátan ffið, segfr meðal annars i ályktun- inni. Þingið álítur nauðsynlegt að hraða samþykkt laga um vamir landsins og breytingar á ýmsum þáttum vamarmála í samræmi við þróun vísindalegra þátta, tilrauna og ffam- leiðslu sem tengist erlendum þáttum málsins. Einnig að ríkið geri áætlun um Iagalega vemd hermanna, fjöl- skyldna þeirra og þeirra sem farið hafa á eftfrlaun. Hluta af þeim fjármunum sem sparast hafa vegna fækkunar í heij- um og lækkunar á hemaðarútgjöld- um ætti að veija til þessara mála. 28. þing KFS telur róttæka endur- skipulagningu á öllu flokkskerfmu og pólitískt starf innan heija Sovét- ríkjanna, eitt af lykilatriðum í hem- aðarlegum umbótum. Pólitískt starf innan hersins ætti að byggjast á hugmyndum Marx, Engels og Len- ins, sem hafa verið þróaðar á skap- andi hátt.“ Samkvæmt þessu verður rússneski herinn áffam alinn upp í anda þeirra Marx, Engels og Lenins og segir það sína sögu um hvers megi vænta ef kalda stríðinu verður haldið áffam á höfúnum. Tillaga þeirra Steingríms og Jóns Baldvins var því fullkomlega tíma- bær og baráttan fyrir henni verður að halda áffam til að draga úr þeirri tortryggni og stríðsótta sem gæti leitt til hörmulegra tíðinda. ÚR VIÐSKIPTALÍFUNU Munu frjálsar fjármagnshreyfingar halda íslensku efnahagslífi gangandi? I „Greinargerð Seðlabanka Is- lands um áhrif frjálsra fiármagns- hreyfinga á íslenskt efriahagslíf' segir: „Meginatríðið er, að breyt- ingar yfir í reglur hliðstæðar regl- um Evrópubandalagsins, eins og ráðgert er, að gildi innan efna- hagssvæðisins, markar ekki alger umskipti á öllum sviðum." (Bls. 34) „... eðlilegt samhengi sé á milli breytinga á vöxtum og gengi... getur reynst þýðingarlaust fyrir stjómvöld að halda bæði gengi og vöxtum föst- um. Leiði slík viðleitni til þess, að ávöxtun erlendra eigna fari ffam úr ávöxtun sambærilegra innlendra eigna, rennur fé einkaaðila úr landi. Til að vega upp á móti rýmun gjald- eyrisvarasjóða neyðast opinberir að- ilar til þess að skapa samsvarandi fjárstrauma inn í landið fyrir tilstilli erlendrar lántöku. Til þess að koma í veg fyrir rás atburða af þessu tagi verður annað tveggja undan að láta, vextimir eða gengið." (Bls. 35) „Við þau skilyrði, sem hér hefúr verið lýst, er ríkisfjármálum markað þrengra svigrúm en ella. Hafi stefnan í þeim efnum skaðleg áhrif, koma þau skjótar ffam en þar sem fjár- magnshreyfingum em reistar öflugar skorður eins og víða hefúr verið fram á síðustu ár. Og þar sem saman fara fijálsar fjármagnshreyfingar og al- gjör festa í gengismálum, eða mynt- bandalag, geta ríkisfjármálin stuðlað að nánast óbærilegri röskun, sem myndi birtast sem alvarleg raungeng- isbreyting í gengisfyrirkomulagi eins og íslendingar þekkja af eigin raun og að sama skapi í myntsamstarfi eins og Evrópuríkin hafa haft með sér ffá árinu 1979 á vettvangi EMS.“ (Bls. 37) „Frjálsar fjármagnshreyfingar að og ffá landinu skapa í megindráttum skilyrði fyrir því, að innlent vaxtastig verði sambærilegt við það, sem gerist IV. hluti og gengur í þeim efnum í umheimin- um. Heimildir íslenskra aðila til er- lendrar lántöku hafa leitt af sér, að kjör erlendra lána hafa í grófúm dráttum myndað eins konar effi mörk þeirrar vaxtakröfú, sem skapast hefur á innlendum markaði. Að sama skapi munu heimildir innlendra aðila til kaupa á erlendum verðbréfum hafa í for með sér, að erlend ávöxtunarkjör mynda neðri mörk fyrir ávöxtun á sambærilegum eignum í íslenskum krónum." (Bls. 38-39) ,3úast má við því, að ýmsir aðilar, eins og t.d. lífeyrissjóðir og trygg- ingafélög ... telji nauðsynlegt að festa nokkurt fé í erlendum eignum, m.a. í því skyni að tryggja ákjósanlega áhættudreifingu. Aðrir hugsanlegir kaupendur erlendra verðbréfa eru verðbréfasjóðir, sem selja almenn- ingi hlutdeildarskírteini, og stórfyrir- tæki.... Almenn efhahagsleg skilyrði virðast hins vegar ekki gefa tilefni til að spá því að slik aðgerð leiði til mik- illa fjárfestinga i eignum erlendis. ... Breytist hins vegar almenn viðhorf einstaklinga og fyrirtækja í þá átt, að aukinnar óvissu gæti um ffamvindu efnahagsmála eða hún snúist til verri vegar, má að öðru óbreyttu búast við skjótum áhrifúm á eftirspum eftir er- lendum verðbréfúm og öðrum eign- um.“ (Bls. 39-40) „... frjálsar fjármagnshreyfingar skapa innlendri hagstjóm strangari aga en væri ella fyrir hendi. Þessi agi nær lengra en einungis að ákvörðun- um stjómvalda. ... Akvörðun um al- menna hækkun innlends tilkostnaðar, t.d. almenn launahækkun, fær alls ekki staðist, nema hún sé reist á auk- inni ffamleiðni vinnuafls eða öðm álíka. Hækkun tilkostnaðar án þess, að slíkar forsendur séu fyrir hendi, leiðir til þeim mun alvarlegri vanda- mála fyrir samkeppnisaðstöðu at- vinnufýrirtækja og viðskiptajöfnuð sem gengi gjaldmiðilsins er fastar skorðað við aðrar myntir, og við blasa algerar ógöngur, ef engin færi eru á að leiðrétta slíka ákvörðun með gengisbreytingu. Eftir þvi sem fjár- magnshreyfingar era fijálsari, verður gengi gjaldmiðilsins næmara fyrir innlendri kostnaðarþróun. ... Að þessu leyti bindur gjaldeyrismarkað- urinn hendur vinnumarkaðarins um tekjuákvarðanir....“ (Bls. 40-41) „Reynslan erlendis frá sýnir, að að- ilar, sem festa fé, hneigjast yfirleitt til að beina hluta fjárfestingarfjár til kaupa á hlutabréfúm í fyrirtækjum jafnffamt skuldabréfakaupum og öðram ávöxtunarkostum. ... Þetta leiðir til þess, að íslensk fyrirtæki, sem hyggjast afla fjár með hluta- bréfaútgáfú, verða i beinni sam- keppni við erlend fyrirtæki, þegar heimildir opnast til erlendra verð- bréfakaupa.... Þessar aðstæður munu með öðra knýja íslensk atvinnufyrir- tæki til hagræðingar og ffamtaks, sem duga til að standa sambærilegum erlendum á sporði. í þessu felst jafn- ffamt, að atvinnustarfsemi hér á landi verður að skila arði til samræmis við það sem gerist og gengur í umheim- inum, enda leiðir annað til, að hag- vöxtur hér á landi staðnar í saman- burði við önnur lönd og lífskjör drag- ast aftur úr því, sem gerist með ná- Malawi Malawi hlaut í byijun apríl 1990 fimmta lán sitt, 70 milljónir $, ffá Al- þjóðlega gjaldeyrissjóðnum og Al- þjóðlega bankanum ffá 1981. „Megin- markmiðið að þessu sinni er að létta fá- tækt eða að sjá til þess, að fátækir fái bætt tap sitt,“ að Financial Times sagði 10. apríl 1990 ffá. ,3fnahagslíf Mala- wi hefúr að miklu leyti náð sér eftir kreppu snemma á níunda áratugnum. I viðskiptalífi gætir bjartsýni og vænst er, að ffamleiðsla 1989 hafi rétt farið ffam úr fólksfjölgun. Utgjöldum ríkis- ins er haldið í skefjum og verð- bólgu(stigið) er undir 10%.... Þótt ný- lega hafi ekki verið gerðar athuganfr eða birtar (en Banda forseti kveður oft fátækt hafa verið upprætta í Malawi), viðurkenna hjálparstofhanir, að hækk- andi verðlag, atvinnumissir og afturfor í heilsugæslu, skólahaldi og félagslegri grannaþjóðum." (Bls. 41-42) „Almennt má gera ráð fyrir því, að erlend samkeppni stuðli að aukinni hagkvæmni í starfsemi banka og ann- arra fjármálastofhana. ... Hitt er ann- að, að ekki er víst, að islenskur mark- aður sé nægilega stór, til að erlenda banka fysi að keppa á honum. Virðist mega gera ráð fýrir, að áhugi erlendra aðila beinist aðallega að þjónustu við stóra aðila, stórfyrirtæki og opinbera aðila, sem eiga i umfangsmiklum viðskiptum." (Bls. 43-44) í vanda þjónustu hafi sökkt Malawi-búum — einum hinna fátækustu hinna fátæku i heimi hér — enn dýpra ofan í fátækt.“ ,3inn vandinn er sá, að uppbygging atvinnulífsins er nálega óbreytt, efrik- um landbúnaðar. Uppskipting á milli búgarða (sem rækta til útflutnings), og geira bændabýla býðurupp á .Jcennslu- bókardæmi um tvískiptingu“, að mati hagffæðings eins. „Við eram að kom- ast í kröggur. Veltuskeið útflutnings (búvara) snemma á áttunda áratugnum hefúr fjarað út og iðnaður er sáralítill.“ Alþjóðabankinn búidur vonir við breytta efhahagsstefnu eftir ffamlag næsta láns, um 160 milljónir $, af hálfú hans og annarra aðila. Heimildir herma, að skilmálar þess lúti að upp- töku tóbaksræktunar á bændabýlum, en fram til þessa hefúr hún að lögum verið bundin við búgarða. Stígandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.