Tíminn - 08.06.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.06.1991, Blaðsíða 16
CK Vesturbæjarlaug. Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir. Leiösögn í sundi, skokki, blaki og viö barnaleiktæki frá kl. 10.00-16.00. 5EE Við Hlíöaskóla. Leiösögn í körfuknattleik frákl. 13.00-17.00. Tennisvöllur viö skólann. RIH Viö Hagaskóla < J>í dL 0g Melaskóla. Leiösögn í körfuknattleik frákl. 13.00-17.00. Tennisvöllur viö Hagaskóla. , ~ ............................. ' Sundhöllin. Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir. Leiösögn í sundi, skokki, og viö barnaleiktæki frá kl. 10.00-16.00. Keilusalurinn í Öskjuhlíö. Kennsla veröur fyrir byrjendur frá kl. 13.00-16.00. Ókeypis aögangur. Laugardalslaug. Opiö kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir. Leiðsögn í sundi, skokki og viö barnaleiktæki frákl. 10.00-16.00. Hjóiabrettapallur á staðnum. Fjölþraut: Sund, hjólreiöar, hlaup. Kynning viö Laugardalslaug. Viö Árbæjarskóla. Leiðsögn í körfuknattleik frá kl. 13.00-17.00. Viö Korpúlfsstaöi. Félagar í Golfkiúbbi Reykjavíkur leiðbeina byrjendum frá kl. 14.00-16.00. Tennisvellir viö gervigras- völlinn í Laugardal og Skautasvelliö. Leiösögn í tennis frá kl. 13.00-17.00 og í blaki á sama tíma. Húsdýragaröurinn í Laugardal. Opinnfrá kl. 10.00-18.00. Öll íslensku húsdýrin og villtu spendýrin. Börn yngri en 12 ára: 100 kr. Fullorönir: 200 kr. t r r i L 1 - j r i \ n LÍ-I —T / W EL3 í 5= I Nauthólsvík. Almenningi boöin afnot af bátum siglingaklúbbsins ásamt leiösögn frákl. 13.00-17.00. Viö Foldaskóla. Leiösögn í körfuknattleik frá kl. 13.00-17.00. ETennisvöllur á svæöi Víkings í Fossvogi. Leiðsögn í grunnatriöum tennis- íþróttarinnar frá kl. 13.00-17.00. íþróttasvæöi Þróttar viö Holtaveg. Leiðsögn í grunnatriöum tennisíþróttarinnar frá kl. 13.00-17.00. Gönguferð Ferðafélag islands gengst fyrir gönguferö og kynningu á Elliöaárdalnum. Gengiö veröur frá Fossvogsskóla kl. 13.00 og upp að Höföabakkabrú og til baka. Foreldrar, takiö börnin ykkar með í létta og ánægjulega gönguferö. rfi útivist Feröafélagiö Útivist gengst fyrir göngu um nýjar og gamlar slóöir í Heiömörk, kl. 14.00. Þátttakendur aki Rauðhólaveg og Heiöaveg aö bílastæöinu. Leiöin veröur merkt. Gangan endar á Vígsluflöt meö grillveislu. Fjölskyldudagur í Heiðmörk - 9. júní. Sunnudag 9. júní kl. 13.00 gengst Ferðafélag íslands fyrir fjölskyldudegi með fjölbreyttri útivistardagskrá. Uppl. í síma 19533. Heilsuhlaup Krabbameinsfélags íslands 1991 hefst við hús félagsins við Skógarhlíð 8, kl. 12 á hádegi. Hlaupnir verða 2 km, 4 km og 10 km. Skráning fer fram 8. júní kl. 9.00-11.30 að Skógarhlíð 8. Þátttökugjald er kr. 300, bolur er innifalinn. £0 Breiöholtslaug. Opið kl. 7.30-17.30. Enginn aögangseyrir. Leiðsögn í sundi og skokki viö barnaleiktæki frá kl. 10.00-16.00. Hjólabrettapallur á staönum. 5EE Viö Fellaskóla. Leiösögn í körfuknattleik frákl. 13.00-17.00 Tennisvöllur viö skólann. Viö Seljaskóla. Leiösögn í körfuknattleik frá kl. 13.00-17.00. Hjólabrettapallur á staðnum. HJÓLABRETTA PALLAR HJólabrettapallar ver&a sta&settir á ettirtöldum stö&um f borginni: Austurbæjarskóla Hamrahverfi f Grafarvogi Brei&holtslaug Laugardal Seljaskóla Vesturbæjarlaug Skerjafir&i Árbæ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.