Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1993, Blaðsíða 16
16Tíminn Föstudagur 20. ágúst 1993 Landsþing LFK 6. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið 8.-10. okt. nk. ð Hallormsstað og hefst að kvöldi þess 8. Framkvæmdastfóm LFK Aðalfundur Skúlagarðs hf. Aðalfundur I hlutafélaginu Skúlagarði hf., fyrír starfsárið 1992, verður haldinn f húsnæði félagsins við Lækjartorg, Hafnarstræti 20, 3. hæð, mánudaginn 30. ág- úst 1993 M. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins III. kafla, grein 3.4. 2. Onnur mál. Spómin Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1993 Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 9. ágúst 1993. Vinningsnúm- er eru sem hér segin 1. vinningur nr. 2662 2. vinningur — 28222 3. vinningur — 32521 4. vinningur — 4604 5. vinningur—15511 6. vinningur — 4209 7. vinningur — 6912 8. vinningur—19425 9. vinningur — 21816 10. vinningur — 32868 11. vinningur—13957 12. vinningur — 13631 13. vinningur — 35632 14. vinningur — 29225 15. vinningur—12778 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vmnings sjal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upp- lýsingar eru veittar I slma 91-624480. Framsóknarftokkurínn Suðurland Framsóknarfélögin I Ámessýslu efna til samverustundar I Haukadalsskógi nk. sunnudag 22. ágúst kl. 14.00. Farin verður skoðunarferð undir leiðsögn um skóginn. Grill verða meö I för og þar getur fólk grillað sitt rómaöa lambakjöt! Rútuferð verður frá Vöruhúsi KA kl. 12.30. Þátttaka tllkynnist Lóu, vs. 21000 og hs. 63338, og Theódóri, 61189 fyrir laugardag. Miðstjónarfundur SUF verður haldinn 27. agúst nk. I iþróttakennaraskólanum á Laugarvatni og hefst hann M. 19.00. Dagskrá: 1. Setning 2. Skýrsla stjómar 3. Alyktanir 4. Önnur mál Héraðsmót framsóknar- manna í Skagafiröi verður haldið I Miögarði laugardaginn 28. ágúst Dagskrá: Ávarp Jón Kristjánsson alþingismaöur. Söngur Mánakvartettinn á Sauðárkróki, við hljóöfæriö Heiödls Lilja Magnús- dóttir. Einsöngur: Jóhann Már Jóhannsson, við hljóöfærið Sólveig S. Einarsdóttir. Gamanmál Jóhannes Kristjánsson. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur og syngur fyrir dansinum. Aliir vetkomnir. Stfómki Stefna ‘93 — Ráðstefna um sveitarstjómarmál verður hald- in laugardaginn 28. ágúst í íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Ráöstefnustjóri: Þorvaldur Snorrason, formaður FUF Ámessýslu. Dagskrá 10.00-10.10 Setnlngarávarp, Sigurður Sigurðsson, formaður SUF. 10.10- 11.50 FramstMuerindL 10.10- 10.35 ÓfafúrOm Haraldsson: Markmið og vandamál v/sameiningar sveitarféiaga. 10.35-11.00 Drifa Sigfúsdóttir Heppileg stærð sveitarfélaga, sameining sveitar- félaga. 11.00-11.25 Jón Kristjánsson: Verkaskipting rlkis og sveitarfélaga. 11.25-11.50 Páfl Magnússon: Sveitarstjómarmál með augum ungra. 12.00-13.00 Hádegisverður 13.00-13.30 Ávarp, Halldór Asgrlmsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 13.30- 15.00 Pallotðsumræður. Stjómandi Sigurður Sigurðsson, formaður SUF. Þátttakendur: Drifa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjómar Keflavlkur. Isólfur Gytfi Pálmason, sveitarstjóri á Hvolsvelli. Magnea Ámadóttir, bæjarfulltrúi I Hveragerði. Magnús Stefánsson, sveitarstjóri á Grundarfirði. Ólafur ðm Haraldsson, framkvæmdastjóri umdæmanefndar SASS: Páll Magnússon, formaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi. Siv Friðlerfsdóttir, baejarfúlltrúi á Seltjamamesi. 15.00-15.10 Ávarp, Ólafia Ingólfsdóttir, formaður KSFS. 15.10- 15.20 Ávarp, Jón Helgason alþingismaöur. 15.20-15.30 Ávarp, Guöni Ágústsson alþinginsmaður. 15.30- 16.00 Kaflihlé 16.00-17.30 Hópvinna 17.30- 18.00 HóparsMla áliti. 18.00-19.30 Sælustund. 19.30- 21.00 Kvöidvwður. 21.00-7777 Sameining sveitarfétaga? Skrifstofa Framsóknarflokks verður lokuð frá kl. 12.00 föstudaginn 20.08. vegna jarðarfarar Eysteins Jónssonar. Atvinnulegur upp- gangur í Kína Á áttunda þjóðþingi Alþýðulýðveld- isins Kína, 31. mars árið 1993, flutti Zou Jiahuha varaforsætisráðherra skýrslu um efnahags- og félagsmál og sagði m.a.: „Mikils háttar árangur hefur náðst á öllum starfssviðum þannig að kínverskt atvinnulíf er vel búið til nýs þróunarstigs. í samræmi við þarfir sósíalísks markaðsbúskap- ar, gekk efnahagsleg endurskipu- lagning og opnun atvinnulífs fyrir umheiminum hraðar fram en nokkru sinni (ath. á síðustu árum). Umbætir til sveita gengu lengra en áður. Útfærð var ábyrgðarskipan heimilissamninga sem tengdu laun afköstum og líka önnur ábyrgðar- skipan. Unnið var að auki að út- færslu ýmis konar tilhögunar í sa- myrkjuþjónustu til sveita. Birting og framfýlgd reglna um breytingar á starfsháttum iðnfyrirtækja í ríkis- eigu, varð fyrirtækjum mikil hvatn- ing til að breyta starfsháttum og laga sig meira að markaði. Tillögur um hlutafélagsform og sölu hluta- bréfa á markaði báru glögglega ár- angur. Umtalsverðar umbætur hafa orðið í verðlagningarmálum. Ríkið jafnar (adjusts) verð bæði á keyptu korni og seldu og kemur á einu og sama verðinu bæði við kaup og sölu. í sumum landhlutum hefur ríkið þó látið af verðlagningu koms. Enn voru jöfnuð farmgjöld jámbrauta sem og verð á kolum og hráolíu en látið var af verðákvörðun margs konar framleiðsluvara (capital goods). Ýmsir markaðir uxu örar en áður, umbætur voru haftiar á öllum sviðum húsnæðismála. Umbætur á félagslegum tryggingum voru smám saman kynntar..." „Verg þjóðarframleiðsla 1992 varð 12,8% meiri en á undanfömum ár- um að raungildi. Allmiklu meira varð um jarðfræðilegar athuganir en áður. Heildarfjárfesting í bygg- ingum og tækjum (fixed assets) á ár- inu 1992 varð 37,6% meiri en á und- anfömu ári... Rafmagnsvinnsla jókst um 12,2 milljónir kflówatta... Verð- bólga varð 5,4%. „...Heildarverðmæti innflutnings og útflutnings varð $165,6 milljarð- ar, 22% mejri en 1991. Upphæð út- lends fjármagns sem til féll á árinu varð 18,8 milljarðar dollara, 62,7% meiri en 1991 og af þeirri upphæð vom $11,2 milljarðar fjárfesting út- lendra fyrirtækja í byggingum og útbúnaði (direct investment) eða 2,6 sinnum hærri upphæð en 1991.“ Lítil sykuruppskera á Kúbu Framan af á þessu ári hefur viðrað illa fyrir sykurreir á Kúbu, einkum sakir rigningar. Að auki hefur verið vöntun á áburði og skordýraeitri. Cubazucar, sykursala ríkisins, áætl- ar að sykuruppskera 1993 verði um 4,2 milljarðar tonna eða helmingi minni en 1992. Ofan á það bætist að Rússland hefúr fallið frá sykur- kaupasamningum þeim sem Ráð- stjómarríkin gerðu við Kúbu. Að þeim greiddu þau allt að fjórfalt heimsmarkaðverð fyrir sykurinn. Að núverandi samningum selur Kúba Rússum 1,5 milljónir tonna á ári fyrir 2-3 milljónir tonna af olíu. Sakir þess hve sykurræktunin hefur gengið illa í ár, hefur Kúba ekki get- að staðið við sölusamning sinn við Rússa og bað 4. júní 1993 um 45 daga frestun á sendingum. Hækkaði þá heimsmarkaðsverð á sykri um 9 dollara á tonn upp í 285 dollara. Vemdarstefna síðustu ára Efst á dagskrá fundar sjöveldanna í Tókíó í byrjun júlí 1993 vom vemd- arráðstafanir á síðustu árum í helstu iðnríkjum. Samþykkti fundurinn ályktun um niðurfellingu þeirra. Verndarráðstöfunum þessum lýsti Intemational Herald TVibune stutt- lega 1. júní 1993. „Fremst í þeirri skrúðgöngu fara Bandaríkin sem áð- ur voru postuli frjálsrar verslunar en ríkisstjóm Clintons leggur hart að Japan að ábyrgjast tilnefnt magn innflutnings frá allmörgum grein- um (bandaríks) hátækniiðnaðar og krefst hún að Mexíkó fallist á strang- ar reglur um umhverfisvemd og vinnuaðbúnað." „EBE er að setja árlegar skorður við innflutningi japanskra bfla, sem koma í stað innflutningskvóta aðild- arlanda þess og er þeim ætlað að vemda evrópskar bflasmiðjur gegn fjölþjóðlegri samkeppni. Opinber- lega eru þær sagðar vera í gildi til 2000 en ekki lengur þótt horfur séu á að ekki verði frá þeim fallið, fyrr en liðið hafi fram á næstu öld. Að kröfu ríkisstjóma flestra aðildarlandanna hafa stjómvöld (EBE í Brussel) sett höft á um 40% innflutnings frá Austur-Evrópu." „Þá er Japan ekki hlutlaus áhorf- andi. (Japanska ríkisstjórnin) bann- aði ekki aðeins innflutning á rís heldur hefur hún líka beitt sér fyrir allmörgum „cartel“samkomulags- gerðum til uppskiptingar minnk- andi mörkuðum ýmissa starfs- greina. Þá bindur hún líka aðstoð við önnur lönd viðskiptasamning- um.“ „(Höfuðstöðvar) GATT í Genf viðurkenna opinberlega að 97 tak- markanir (Formal restraints) á við- skiptum milli landa hafi verið í gildi í árslok 1992. í EBE og aðildarlönd- um þess voru þær flestar, 33 ýmis konar; næstflestar í Bandaríkjun- um, 17, þriðju flestar í Austurríki, 7, og í Japan vom þær 6. Að mati sumra óháðra aðila tekur íhlutun ríkisstjóma af einu eða öðm tagi til um helmings heimaverslunarinn- ar.“ Skipsdagbók Kólumbusar á Söntu Maríu The Voyage of Christopher Columbus, Columbus'own joumal of discovery — restored and translated by John Cumm- Ins, Weidenfeld and Nicholson. ,Af sjónarhóli okkar í heimi þeim sem við höfum hlotið að erfðum, í heimi sem tæknilegar framfarir hafa smækkað og vísindalegar athuganir svipt dulúð, sýnist 1942 marka upp- haf svo mikillar útvíkkunar á þekk- ingu mannsins á reikistjömu hans, að ekki átti sinn líka, fyrr en maður- inn vfirvann þyngdarafl jarðar." Á þessum orðum hefur John Cummings inngang sinn. „Dagbók- in sem Kristófer Kólumbus hélt (ath. í Söntu Maríu) hefur lengi ver- ið glötuð. Að hluta hefur hún varð- veist í afskrift Bartolomé de Las Casas af henni snemma á 16. öld. ...Langar málsgreinar, á meðal þeirra aðfaraorð, færslur frá 11.-24. október og (nokkrar) aðrar að vem- legum hluta em endurskrifaðar orð fyrir orð upp úr færslu Kólumbusar og sennilega án vemlegra brottfell- inga. Annars staðar breytti Las Casas frásögn Kólumbusar úr fyrstu per- sónu („Við sigldum .. að mér telst til“) í þriðju persónu („Þeir sigldu að honum taldist til“) bls. 67. Fernando Kólumbus reit ævisögu föður síns, sem er til vitnis (ath. um þetta). Hún birtist í ítalskri þýð- ingu... Sums staðar þar sem (upp- skrift) Las Cagas er í þriðju persónu, viðhefur Femando hina uppmna- legu frásögn föður síns í fyrstu per- sónu..." (bls. 69). Loks á bls. 75-76 dregur Cumm- ings saman niðurstöður umfjöllun- ar sinnar í inngangi bókarinnar. „Þýðing dagbókar (Kólumbusar) hefur verið gerð með eftirfarandi hætti: 1. Allar málsgreinar í 1. persónu í handriti Las Cagas hafa verið þýdd- ar. 2. Öllum málsgreinum (ath. dag- bókarinnar) sem Las Cagas hefur breytt í þriðju persónu, að öllu leyti eða hluta, er endurbreytt í fyrstu persónu og þannig þýddar. 3. Fremur em upp teknar og þýdd- ar úr ítölsku málgreinar í 1. persónu í gerð Femando Kólumbusar heldur en tilsvarandi málsgreinar í þriðju persónu í gerð Las Casas. 4. Á stökum stöðum er inn skotið þýddu efni úr Historia las Casas eða gerð Fernando, sem nokkum veginn áreiðanlega hefur verið í uppruna- legu dagbókinni, og er það haft inn- an skástrika og birtingarstaðar þess getið. 5. Niður em felldar og þess getið at- hugasemdir sem las Casas hefur sýnilega fellt inn í (frásögnina)." Bls. 75-76. RAUTT UÓS RAUTT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.