Tíminn - 21.05.1994, Side 3

Tíminn - 21.05.1994, Side 3
Laugardagur 21. maí 1994 3 KOSNINGASLAGUR -LEÐJUSLAGUR? Hvað einkennir baráttu listanna í Reykjavík? Kosningabaráttan fyrir sveitarstjómarkosningamar um næstu helgi er nú komin í algleyming. Trúlega er slagurinn í Reykjavík sá sem mesta athygli vekur að þessu sinni enda útlit fyrir óvenju jafna baráttu nú. Kosningabaráttan sjálf, málefni og aöferöir, hafa veriö nokkuö til umræöu og í tilefni af því aö nákvæmlega ein vika er eftir til kosninga spuröum viö nokkra fomstumenn flokkanna, sem þó standa aöeins utan viö sjálfa baráttuna hér í höfuðborginni, hvaö þeim sýndist einkenna reykvíska stjóm- málabaráttu að þessu sinni. Baráttuaögeröir angistarfullra sjálfstœöismanna í Reykjavík eru þeim til minnkunar. Halldór Ásgrímsson: Persónuleg, sóöaleg og ómálefnaleg barátta „Mér finnst nú kosningabarátt- an í Reykjavík vera meö ein- dæmum persónuleg og ómál- efnaleg af hálfu Sjálfstæðis- flokksins. Þaö er líka greinilegt aö þeir hafa tekiö upp ýmislegt sóðalegt sem hefur viðgengist í kosningabaráttu annars staðar, sem er þeim sem það notar fyrst og fremst til minnkunar," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann segir hinsvegar aö þaö sé mun yfirvegaðra og rólegra yfir- bragö á kosningabaráttunni úti á landi þótt viðbúið sé aö mun jón Baldvin Hannibalsson, formaöur Alþýöuflokksins, segir Sjálfstœöisflokkinn á málefnalegu undanhaldi: Leitast vib ab taka upp stefnumál R-listans Ég met það svo aö R-listinn hafi náö verulegum hljóm- gmnni. Andstæöingar Sjálf- stæðisflokksins eygja nú í fyrsta sinn í áratugi raunhæfan möguleika á breytingu og aö hægt verði aö gera hlé á eins flokks stjórn Sjálfstæöisflokks- ins í Reykjavík. Það er auövitað auðveldara fyrir ólíka stjórn- málaflokka að ná slíkri sam- stöðu þegar um er aö ræöa málefnasamstarf í bæjarstjóm- armálum og því ætti ekki að reyna á mikil eöa stór ágrein- ingsefni út af fyrir sig. Jafn- framt sýnist mér ljóst að Ingi- björg Sólrún njóti trausts til að taka viö staifi borgarstjóra. Ég geri mér því vonir um að það takist aö tryggja regnbogalist- anum meirihluta. Hitt blasir Jón Baldvin Hannibalsson, for- mabur Alþýbuflokksins. viö hvers manns augum aö Sjálfstæðisflokkurinn lítur á völd sín í Reykjavíkurborg sem þýöingarmesta valdapóst sinn og leggur ofurkapp á aö halda völdum. Þaö birtist annars veg- ar í því aö flokkurinn er á hrööu undanhaldi aö því er varðar málefnin sjálf og leitast við að taka upp stefnumál R- listans. Hins vegar birtist það okkur í gengdarlausum fjár- austri og öömm borguðum áróöri. Það væri fróðlegt að vita hversu margir tugir millj- óna hafa veriö innheimtir af bakhjörlum Sjálfstæöisflokks- ins í þessu skyni. Við sjáum að þaö er mikið lagt undir en spurningin er sú hvort Reyk- víkingar gína við þessum fjár- austri. ■ Svavar Cestsson, þingmaöur Alþýöubandalagsins: R-listinn mótar málefnaumræbuna Kosningabaráttan í Reykjavik 1994 er með ólíkindum og þess verö að komast á spjöld sögunn- ar. Eitt það merkilegasta við hana er að Sjálfstæöisflokkurinn ákvaö í upphafi baráttunnar aö setja borgarstjórann af, skipta um borgarstjóraefni og skipta síðan um stefnu líka. Síöan hefur kosningabaráttan af hans hálfu einkennst af örvæntingarfullum tilraunum til aö vekja á sér at- hygli og halda völdum og þá er öllu kostaö til. Þaö sem stendur upp úr í áróöri Sjálfstæðisflokksins er hvaö hann hefur gert mörg mistök. Ég nefni í fyrsta lagi upphlaupiö þegar átti aö kjósa í Seljahlíö sem varð til þess aö þaö varö aö fresta kjörfundinum um nokkra daga. í ööru lagi má nefna helgrímuaug- lýsinguna um Alfreö Þorsteins- son og persónulegar árásir á Sig- rúnu Magnúsdóttur. í þriöja lagi er þaö sláandi aö DV, Morgun- blaðið og Pressan hafa komiö út úr klæðaskápnum og algerlega svipt sig hlutleysisklæðunuin Svavar Gestsson frammi fyrir alþjóö og þannig eyðilagt trúverðugleika sinn. í fjóröa lagi vil ég nefna hvem- ig Sjálfstæðisflokkurinn hefur notaö böm í auglýsingum og í fimmta og síðasta lagi þann of- boðslega fjáraustur sem á sér staö meiri harka færist í málin þegar líða tekur aö kjördegi. Halldór segir að svo virðist sem mikil angist hafi gripið sjálf- stæöismenn í borginni. Auk þess sé erfitt aö skilja hvemig þeir hafa komist yfir allt þaö ótrúlega mikla fjármagn sem þeir hafa notað í kosningabar- áttunni. Þar fyrir utan virðast þeir vera tilbúnir til aö nota hvaö sem er, sjálfum sér til framdráttar. Halldór segist einnig hafa oröið var við að bar- áttutæki sjálfstæðismanna hafi gengið mjög fram af fólki. Aftur á móti sé kosningabarátt- an annars staöar á landinu mun málefnalegri þar sem fólk er aö takast á um mikilvæg hags- munamál byggöarlaga sinna. Hann segir aö mörgum finnist að kosningabaráttan á lands- byggöinni njóti ekki þeirrar at- hygli sem ástæða væri til. Jafn- framt sé það alveg ljóst að sjálf- stæðismenn leggja höfuö- Halldór Asgrímsson, formabur Framsóknarflokksins. áherslu á baráttuna fyrir áfram- haldandi völdum í höfuöborg- inni og mun minni áherslu á landsbyggðina. ■ Anna Ólafsdóttir Björnsson, formabur þingflokks Kvennalistans: Fjárausturinn vekur upp spurn- ingu um lýðræöi í baráttu hans. Hann sýnir aö það veröur auðvitaö að setja hér, eins og í öðrum lýöræðisríkjum, reglur um hvemig peningum er varið í kosningabaráttu. Það merkasta varðandi R-listann er aö mínu mati að hann skyldi verða til. Þar hefur veriö betri samstaða en nokkur gat ímynd- að sér fyrirfram sem lofar mjög góðu um framhaldið. Það er líka merkilegt viö R- list- ann hvað honum hefur tekist að halda málefnalegri ró sinni og forystu, þrátt fyrir árásir Sjálf- stæðisflokksins. Hann hefur neitað að taka þátt í leðjuslagn- um sem hinir hafa stofnað til. R- listinn hefur algerlega mótaö málefnaumræöuna í baráttunni. Öll málefni sem hafa komið upp em að fmmkvæði R-listans. Át- vinnuáherslan var að fmmkvæöi ' R-listans og sama má segja um önnur helstu mál eins og mál-. efni leikskóla og gmnnskóla. Þegar leöjuslagnum sleppir er talað um þab sem R-listinn hefur sett á dagsiuá. ■ „Mér finnst hún bera vott um töluveröa taugaveiklun af hálfu sjálfstæðismanna. Hún hefur leitt þá til þess að beita, aö mínu mati, óvönduöum meö- ulum eins og grímuauglýsingin bar sérstaklega vitni um. Ég get vel skilið aö þaö séu ekki allir sjálfstæðismenn ánægöir meö þetta. Ég hef heyrt sterk viö- brögö frá sumum þeirra sem telja aö þama hafi mönnum orðið á alvarleg siðferðisleg mistök. Taugaveiklunin sem hefur gripiö um sig þýöir ekki síst gífurlegan fjáraustur. Það er hægt, ekki síst í krafti þess aö fyrirtæki geta fengið skattaaf- slátt með því aö styrkja stjórn- málaflokka og Sjálfstæðisflokk- urinn hefur löngum róið á þau miö. Þannig aö núna streyma gífurlegir fjármunir frá ákveön- um stórfyrirtækjum í þessa bar- áttu. Mér finnst það vekja upp ákveðna spurningu um lýð- ræði. Um Reykjavíkurlistann vil ég segja aö því sem hefur komið frá honum fylgir ákveöin gleði og ferskleiki. Ég sé þetta aö vissu leyti með gestsaugum því ég er ekki Reykvíkingur. Mér sýnist sem það hafi náöst upp mikil stemmning og sigurvon og þess vegna er þetta aö mörgu leyti sú mest spennandi kosn- ingabarátta í sveitarstjómar- kosningum sem ég man eftir. Áróöur Sjálfstæðisflokksins mun eflaust skila þeim ein- hverju en hvort hann nægir til aö fleyta honum inn einu sinni enn hef ég efasemdir um. ís- lendingar em ekki vanir aö láta segja sér fyrir verkum og kaupa sig til hlýðni. Því held ég aö áróöurinn dugi honum ekki til sigurs þótt kosningarnar veröi éflaust tvísýnar. ■ Anna Ólafsdóttir Björnsson, for- mabur þingflokks Kvennalistans. Forustumenn Sjálfstœö- isflokksins: Segja pass Tímanum gekk erfiðlega aö fá fram skoöanir forustumanna Sjálfstæöisflokksins úr röðum þingmanna á kosningaslagnum í Reykjavík, þrátt fyrir margít- rekaöar tilraunir. Ráðherrar ýmist gáfu sér ekki tíma til aö svara skilaboöum þar sem er- indið var borið upp eöa vora á ferð og flugi og ekki náðist í þá. Svipaða sögu er aö segja af for- ustu þingliðsins, nema þar kom líka fram áhugaleysi á aö svara spumingum um þessi mál. Að þessu sinni verður það því að vera pass sem kemur frá Sjálf- stæðisflokknum. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.