Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 12
12 flSútáiluÉáiMr „ Laugardagur 21. maí 1994 Pétur Eggerz fyrrum sendiherra Fæddur 30. maí 1913 Dáinn 12. maí 1994 Meö Pétri Eggerz er horfinn af sjónarsviöinu nýtur embættis- maöur, góöur rithöfundur og hlý persóna. Eg komst í kynni viö Pétur Eg- gerz nánast af tilviljun. Eg hringdi til hans, en viö komum nokkrum bóka okkar á framfæri hjá sama útgefandanum. Pétur tók mér mjög vel. Mæltist hann til þess að ég liti inn hjá sér, en hann bjó ásamt Ernu, systur sinni, aö Suðurgötu 29. Þar haföi faðir þeirra búiö um skeið, ásamt konu sinni og bömunum tveimur, sem þegar hafa verið nefnd. Upp úr þessu varö nokkur sam- vinna milli okkar. Ég kom venjulega einu sinni í viku, á þriöjudögum, á heimili Péturs og Ému. Var mér fyrst boðið í borðstofuna og aö þiggja veit- ingar. Skrafað var þá drjúgt um hin ólíkustu efni, en Pétur var víöa heima. Sagan lá opin fyrir honum. Eftir kaffiö og meðlætið geng- um við Pétur upp á loft í hús- Fædd 20. júlí 1941 Dáin 12. maí 1994 Þegar sól hækkar á lofti og fönn leysir til fjalla, þegar nótt veröur björt og angan gróöurs fyllir loft- iö, þá lifnar von í hjörtum mann- anna, þaö er aö koma sumar. Hringing dyrabjöllunnar boöar komu gests, oftast með góöar fréttir, en nú em tíöindin alvar- leg. Jóhann frændi minn ber mér þau boö aö hún Ásta, móöursyst- ir hans, væri nýlátin. Undanfarna daga hafði ég fylgst meö Ástu og baráttu hennar við þann sjúk- dóm, sem leiddi hana til dauöa; þvi kom fréttin mér ekki alveg á óvart. Þó er þaö svo aö þegar fólk í blóma lífsins er burtu kallað, fólk sem hefur veriö fullt af lífs- orku, þróttmikiö og dugmikið fólk, fólk sem borið hefur meö sér gróðurangan vorsins og birtu sumarsins, þá koma upp í hug- ann orö Drottins Jesú er hann var aö ræöa viö Pétur, en Pétur vildi ekki leyfa honum aö þvo fætur hans. Þá mælti Drottinn: „Nú skilur þú ekki hvað ég er aö gjöra, t MINNING inu, eftir háum og bröttum stiga, og settumst niöur í austur- herberginu aö norðanverðu. Pétur vissi, aö skammur tími mundi gefast þar til kallið mikla kæmi, og lagði áherslu á að ljúka viö aö færa þaö í letur, sem honum lá á hjarta. Ég tók aö mér aö rita á tölvu þaö, sem hann handskrifaði. Gekk ég frá því eins vel og mér var unnt. Pétri þótti vænt um aö fá þetta frágengið þannig, aö það gæti þegar orðið aðgengilegt til út- gáfu. Og okkur tókst að ljúka þessu aö mestu. Bíöur nú seinni tímans aö þessi ritverk veröi birt almenningi í bókarformi. Þama kemur margt fram, sem for- vitnilegt má telja. Ég er aö sjálf- sögöu bundinn þagnarskyldu um innihald þess, sem Pétur Eggerz fól mér aö ganga frá, en ég vil aðeins láta þess getiö, aö þar kemur fram nokkuö önnur söguskoðun en viö höfum van- ist og talin hefur veriö óbreyt- t MINNING en seinna muntu skilja þaö." Kynni okkar Ástu hafa varaö í mörg ár, en ráöning hennar sem matráöskonu aö Sumarheimilinu aö Ástjöm uröu til að efla kynnin. Strax og hún hóf þau störf, varö okkur ljóst aö þama var kominn starfskraftur sem fyllti upp þær væntingar okkar sem viö gemm til þeirra er hjá okkur starfa á Ástjöm. Hún var dugmikil ráös- kona með útsjónarsemi hinnar hagsýnu húsmóður, hún var kokkur sem eldaöi góöan mat. En þaö, sem öllum féll best í geð, var hiö elskulega viðmót hennar og góöa skap. Þá varö bömunum fljótt ljóst aö hjá Ástu gátu þau alltaf leitað huggunar og þeir, sem minna máttu sín, fundu hjá henni traust. Þannig var oft á tíö- um nokkuö margt í eldhúsinu, sem eflaust sumir hefðu amast viö, en Ástu féll þetta vel í geö. Aldrei var kvartaö yfir löngum anleg. Þetta gildir jafnt um menn sem málefni. Ég er ekki í vafa um, aö þama hefur Pétur Eggerz lagt djúgt af mörkum til að gera sögu okkar fyllri og trú- veröugri. Um oröafar veitti Pét- ur mér mikinn trúríað við frá- gang á þáttum hans. Hann lét þau orö falla nokkmm sinnum í mín eyru, aö ég væri íslensku- maður góöur, hvaö sem um þaö má annars segja, og þótti fengur að því aö njóta starfskrafta minna, sem var um nokkurra mánaöa skeið. Um samvinnu okkar á ég einungis góðar minn- ingar. Pétur Eggerz var sonur Siguröar Eggerz, sem var ráöherra ís- lands, sá næst síðasti í þeim hópi, og síðar forsætisráðherra. Kona Sigurðar og móöir Péturs var Sólveig Kristjánsdóttir, dómstjóra Jónssonar, en hann var ráðherra íslands á annað ár, 1911 til 1912, eftir aö Bjöm Jónsson hafði látið af embætti, eftir tæplega tveggja ára ráö- herradóm. Pétur Eggerz átti þannig til merkra manna aö telja. Faðir vinnudegi eöa tilfallandi auka- verkum, og eflaust hefur ósér- hlífni hennar orðiö til þess að fleiri verk komu á hennar hendur en ætlunin stóð til. Það fór því svo að fljótt voru aðalinnkaup heimilisins jafnan borin undir hana. Viö stjórnun á stóm bama- heimili koma einnig upp mörg vandamál, og fljótt læröist mér aö gott var aö leita ráða hjá Ástu, því næmni hennar á mannleg samskipti var henni svo eðlileg að vandamál vom til þess aö leysa þau, ósætti til aö sætta þaö. Á Ástjörn byrjar hver dagur og endar meö bænastund. Það er ekki skylda á hverjum starfs- manni aö mæta, en Ásta lét sig ekki vanta, þótt á hennar herðum hafi veriö mesta starf dagsins. Hún talaði ekki mikiö um trú sína, en líf hennar allt geröi þaö og ber henni fagran vitnisburö. Trú hennar og traust á Skapara sinn kom ef til vill best í ljós nú, er hún varö aö lúta því kalli sem viö öll verðum einhvem tíma að lúta. Bænasmndirnar þá og sá hans og afi vom í tölu fyrstu ráöherra þessa lands. Hann varö fyrsti og eini ríkisstjóraritarinn. Hefur hann skrifað bók um þaö skeið, sem ber heitiö Minningar ríkisstjóraritara. Alls komu út frá hendi Péturs Eggerz sjö bæk- ur, þar af tvær skáldsögur. Sam- töl vom sérgrein þessa höfund- ar, sem einn hefur vogað sér, að því er ég best veit, aö skrifa um líf diplómata, er sumir trúa aö sé dans á rósum, enda nefnir Pémr eina bóka sinna Létta leið- in ljúfa. Það lýsir honum vel og kímnigáfu hans. Um æviatriöi Péturs Eggerz er ég fáorður, enda munu aðrir um þau f jalla. Hann var Reykvíking- óttalausi svipur, sem hún bar, var vitnisburður um milvissu henn- ar. Við Ástirningar höfðum vænst þess aö eiga Ásm aö áfram, og þaö haföi verið rætt um þaö að hún kæmi sérstaklega vegna smikn- anna sem koma í sumar. Þaö veröur okkur erfitt og sakna mun- um viö vinar í stað. Viö vitum þó aö söknuöur fjölskyldu Ásm er mikill; þróttmikil og elskuö eígin- kona, móöir og amma hefur veriö burtu kölluð, svo ótímabært aö okkur finnst. Faðir Ásm er einnig á lífi, og veit ég aö mjög kært var meö þeim, einnig systnmum tveim og fjölskyldum þeirra. Öll- um þessum aðstandendum vott- um viö okkar innilegustu samúð og biöjum þeim Guðs blessunar. Ásta var elsta dóttir hjónanna Aöalsteins Óskarssonar frá Kóngsstöðum í Skíðadal og Sigur- laugar Jóhannsdóttur frá Brekku- koti í Hjaltadal. Foreldrar hennar bjuggu þá á Ytri-Másstööum í Skíöadal, en flutm áriö 1950 til Dalvíkur og bjó Ásta þar upp frá því. Áriö 1959 giftist hún eftirlif- ur, þó að hann fæddist í Vík i Mýrdal. Hann gekk hefðbund- inn menntaveg og varð emb- ættismaður, eins og honum hef- ur sjálfsagt verið ætlað. Sendi- herra varð hann nokkuö seint, hvaö sem valdið hemr. En í ut- anríkisþjónustunni starfaöi hann öll sín besm ár og var langdvölum erlendis. Þaö er nokkur þraut út af fyrir sig. Rit- störf Péturs Eggerz munu lengi halda nafni hans á lofti, og miklu lengur en sendiherra- störfin, þó aö þau munu hafa veriö unnin af fullri reisn. Kynni mín viö Pétur Eggerz em mér dýrmætur fjársjóöur í minningunni. Pémr Eggerz læmr eftir sig tvö börn: Sólveigu, sem býr í Banda- ríkjunum, og Pál Ólaf, sem bú- settur er í Þýskalandi. Bæöi hafa þau hlotið háskólamenntun og gegna mikilsveröum störmm. Systir Péturs, Erna, sem veriö hefur undir læknishendi aö undanfömu, sér nú á bak elsku- legum bróöur. Þau vom sam- hent og samhuga og bjuggu saman mörg síðusm árin í timb- urhúsinu við Suðurgöm. Ég enda þessi minningarorð mín með innilegum samúðar- kveðjum til systur Péturs og bama hans. Blessuð sé minning ágæts vinar, Pémrs Eggerz. Auöunn Bragi Sveinsson andi eiginmanni sínum, Hauki Haraldssyni frá Svalbaröi, Dalvík. Saman eignuöust þau 5 böm: Aö- alstein f. 29.09.59, Kristin f. 22.09.62, Auði Eim f. 18.06.64, Sigurlaug f. 01.04.75, og íris Dögg f. 04.06.82. Barnaböm þeirra em 5. Það, aö Guö gaf okkur samvistar- daga með Ásm, veröum viö Guöi ævarandi þakklát. Hún geröi okk- ur aö betri mönnum meö áhrif- um sinnar heilnæmu persónu. Ásta mín! „haföu þökk fyrir allt, friöur Guös þig leiöi". Guö blessi minningu þína. Bogi Pémrsson Ásta Abalsteinsdóttir 60 ára: Kristinn Gestsson Tíminn er mgl sem flýgur hratt. í dag er sextugur Kristinn Gests- son píanóleikari frá Dalvík. Mér finnst svo tmdra smtt síðan ég sá hann fyrst, ungan og glæsi- legan mann á götum Akureyrar, þegar heimur okkar var ungur og einfaldur. Ungir menn áttu sér drauma og vonir, þá eins og nú. Sumir rætmst, aörir ekki, eins og gengur, en þaö er gott aö líta yfir farinn veg og minn- ast góöu stundanna. Kristinn Gestsson er af svarf- dælsku bergi brotinn og em for- eldrar hans hjónin Guörún Kristinsdóttir og Gesmr Hjör- leifsson, sem um langt árabil var skólastjóri Tónlistarskólans á Dalvík og kirkjuorganisti þar. Þaö er fagurt í Svarfaöardal og Kristinn, mágur minn, hefur fengiö að heiman fegurðarskyn ÁRNAÐ HEILLA og listfengi. Ungur hóf hann nám í píanóleik hjá fööur sín- um og nam síðan um árabil hjá Margrém Eiríksdótmr píanó- leikara, konu Þórarins skóla- meistara Bjömssonar, en smnd- aöi jafnframt nám í Mennta- skólanum á Akureyri. Til þess aö geta helgað sig list sinni hélt hann til Reykjavíkur haustið 1952 og stundaöi nám við Tón- listarskólann í Reykjavík undir leiðsögn Árna Kristjánssonar pí- anóleikara og lauk einleikara- prófi með mjög góöum vitnis- burði. Síðsumars áriö 1955 hélt hann til Lundúna þar sem hann stundaði nám viö hinn virta tónlistarskóla The Royal College of Music og vora kennarar hans kunnir píanóleikarar, Kendall Taylor og Lamar Crowson. Áriö 1957 lauk Kristinn A.R.M.C.- prófi í píanóleik frá The Royal College of Music meö hæsta vitnisburði. Frá 1957 bjuggu þau Kristinn og Ásdís Gísladóttir, eiginkona hans, á Akureyri og reistu sér þar fagurt hús og heimili viö Suöurbyggö, en heimili þeirra hemr ávallt boriö vitni smekk- vísi og listræns einfaldleika. Á Akureyrarámnum var Kristinn kennari viö Tónlistarskólann á Akureyri og naut þar mikillar virðingar. Áriö 1966 fluttust þau hjón til Kópavogs og hafa búiö þar síðan og ræktaö garö sinn af kostgæfni. Starfaöi Kristinn fyrstu árin sem miltrúi í Tónlist- ardeild Ríkisútvarpsins jam- framt kennslu sinni viö Tónlist- arskólann í Kópavogi, en helg- aði sig síðar einvöröungu tón- listarkennslu og gegnir nú störf- um yfirkennara viö skólann. Kristinn Gestsson tók þátt í fmmlegu brautryöjendastarfi Musica Nova og gegndi um ára- bil starfi formanns í Félagi ís- lenskra tónlistarkennara og hef- ur setið í stjóm íslandsdeildar Evrópusambands píanókenn- ara, E.P.T.A., frá stofnun þess. Margt mætti um Kristin Gests- son segja — og ekkert nema gott. Ég veit hins vegar aö hann er ekkert gefinn fyrir mælgi og hrósyröi, þótt hann eigi hrós skiliö. Hógværö er helsta ein- kenni hans og sœlir eru hógvœrir, því að þeir mutiu jörðina erfa, hvað sem þaö kann að merkja. Hitt veit ég að hógværö er góöur eiginleiki og það er gott aö vera í návist hógværra manna, karla og kvenna. En auk hógværöar- innar býr Kristinn yfir mann- viti, listfengi og smekkvísi og eins og önnur vönduö smíð er hann gegnheill og trausmr. Ávallt hemr verið gott aö hitta hann og njóta samvista viö hann og konu hans og böm þeirra fjögur. Á þessum tíma- mótum vil ég senda Kristni, mági mínum, besm ámaðarósk- ir og þakkir fyrir löng og góö kynni. í honum hemr aldrei fundist fölsk nóta. Tryggvi Gíslason A&sendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Stakkholti 4. gengið inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaöar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaöar. SÍMI (91) 631600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.