Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 19. júlí 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 133. tölublað 1994 |-% 1^1* ' | f TímamyndCS K6IOSKOIInn I V IOIuQI er í fullum gangiþessa dagana en námskeib ískólanum eru meb þeim vinsœlustu sem ÍTR býbur upp á. Námskeibib byggist þannig upp ab hálfan daginn eru krakkarnir á leikjanámskeibi en hinn helminginn lœra þau ab ríba út. Hér eru einbeittir reibmenn ab vaba yfir vatnsfall á leibinni upp í Heibmörk síbdegis í gœr. Ingibjörg bíður nú viöbragða Friðriks Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri telur eftir ab hafa heyrt viðbrögö fjármálaráð- herra í fjölmiðlum ekki líklegt að af byggingu íþróttamann- virkis verði fyrir Heimsmeist- arakeppnina í handknattleik á næsta ári. Ingibjörg Sólrún segist samt sem ábur ekki úti- loka neitt í þessu sambandi, hún hafi ekki náð sambandi vib flármálaráherra og vill þess vegna Iáta lítib hafa eftir sér á þessu stigi málsins. Haft var eftir Friðriki Sophus- syni í útvarpsfréttum í gær að ríkið væri ekki tilbúið til að taka þátt í byggingu íþróttamann- virkis vegna HM '95. Ekki náðist í Friðrik vegna málsins í gær. ■ Allt um Landsmót UMFI Sjá bls. 7-10. Fœöingarheimiliö enn lokaö vegna skemmda: Ekki vitað hvenær viðgerðir muni hefjast Skipum á lobnuveiöum fjölgar: Góð veiði á loðnu Lobnuveibin hefur gengið vel ab undanförnu, en tæplega 39 þúsund tonn af loðnu bárust á land í síbustu viku. Heildarafli á sumarvertíbinni er ab nálgast 95 tonn. Skipum á veiðum hefur fjölgað aö undanförnu og nú eru á 3ja tug skipa á veiðum eöa á siglingu á eða við miðin. Allur aflinn fer í bræðslu, en mikil áta er í loðn- unni. Loðnuskipin hafa verið að fiska undanfarið djúpt norður af Langanesi við 68. breiddarbaug.a Svart af mýi við Mývatn „Þab er svart húsið hérna þessa stundina," sagbi viðmælandi í Vogum í Mývatnssveit í gær, en óvenju mikib hefur verib af mýi vib Mývatn í sumar. Bæði er um bitmý og rykmý að ræða. Að sögn heimamanna standa mýstrókar upp úr mýr- lendi austan við vatnið, en vegna ríkjandi norðvestanáttár er meira um mý þeim megin vatnsins. Mývargurinn leggst einkum á búpening en einnig eru alltaf dæmi um mýbit á fólki. ■ Til stób ab opna fæðingar- heimilib í Reykjavík í lok apríl eöa byrjun maí sl. sam- kvæmt yfirlýsingum þáver- andi heilbrigðisráöherra frá því í vor. Nú í síðari hluta júlímánaðar er fæöingar- heimilib enn lokaö þrátt fyr- ir að oft skapist mikil þrengsli á fæðingardeild Landspítalans. Fram- kvæmdastjóri Ríkisspítal- anna segir miklar skemmdir á húsinu hafa tafib opnun- ina og nú strandi málib á því hvaða starfsemi eigi ab vera í þeim hluta hússins sem fæö- ingarheimilið nýtir ekki. Fæöingarheimilið var á sín- um tíma starfrækt á efstu hæð hússins og í risi þess. Þar er að- staða fyrir tíu konur í einu. Pétur Jónsson, framkvæmda- stjóri Ríkisspítalanna, segir að sú rekstrareining sé talin óhagkvæm og því hafi verið ákveðið að stækka heimilið og taka hálfa hæðina fyrir neðan undir starfsemi þess líka. Þannig eigi sextán til átján konur að geta legið þar inni í einu. Hann segir að til hafi staðið að opna fæðingarheim- ilið í þessari breyttu mynd sl. vor og flytja glasafrjóvgunar- deild Landspítalans þangað um leið. „Þegar átti að opna heimilið kom í ljós að húsið var allt meira og minna ónýtt. Glasa- frjóvgunardeildin krefst gífur- legs hreinlætis því jafnvel út- blástur bifreiða í nágrenninu getur eyðilagt árangurinn af frjóvgun. Ef hún hefði átt að flytja þangað hefði því nánast þurft að rífa húsið og byggja það upp á nýtt. Þegar þetta kom í ljós var öllu málinu frestað og síðan hafa menn „Þaö er óvenju mikib um að vera í fasteignaviöskiptum núna, miðað vib árstíma," seg- ir Jón Gubmundsson, formab- ur Félags fasteignasala. „Ég get auðvitaö ekki talað fyr- ir önnur fyrirtæki en mitt eigið en hér hefur salan tekið kipp og þetta byrjaði fyrir svona 2-3 vik- verið í hálfgerðum vandræð- um með húsið." Pétur segir aö enn standi til að opna fæðingarheimiliö í stækkaðri og endurbættri mynd en máliö snúist um það hvaða starfsemi eigi að vera í hinum hluta hússins. Hann segir nánast út úr myndinni ab glasafrjóvgunardeildin flytji þangað. „Núna eru uppi hugmyndir um að göngudeild kvennadeildarinnar flytji þangað en þar fer fram mæðravernd fyrir barnshaf- andi konur. Sú starfsemi krefst ekki nærri eins mikilla við- um. Þessi kippur kom verulega á óvart á þessum tíma, vegna þess að yfirleitt hefur verslunar- mannahelgin markað einskonar tímamót, þannig að upp úr henni hefur lifnað yfir fast- eignamarkaönum. Ástæbuna er ekkert hægt ab fullyrða um, en það er kannski ekki fjarri lagi ab gerða á húsinu og glasafrjóvg- unardeildin." Pétur segir þó að ennþá hafi ekki verið tekin endanleg ákvörðun þar að lútandi. „Þess vegna er ennþá verið að kúldr- ast með konur inni á fæbing- ardeild Landspítalans í mikl- um þrengslum sem veldur mikilli óánægju meðal starfs- fólks og kvenna almennt." Hann segir að búið sé að skipuleggja viðgerbir á húsinu en þær séu ekki hafnar. Ekki hafi verið ákvebiö hvenær þær muni hefjast né hvenær þeim muni ljúka. ■ ætla að fólk vilji flýta fasteigna- viðskiptum sínum af ótta vib að nú eigi eina feröina enn að fara að hrófla við húsnæöislánakerf- inu. Manni dettur það svona í hug. Einhver skýring hlýtur að vera á þessum óvæntu umskipt- um," segir Jón Gubmundsson. Jón Guömundsson, formaöur félags fasteignasala: Óvæntur kippur í fasteignasölu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.