Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 1. nóvember 1994 DAGBOK V<j^^nj^r<j\j^nj\j\j\j\j\ Þri&judagur 1 nóvember 305. dagur ársins - 60 dagar eftir. 44.vlka Sólris kl. 9.10 sólarlag kl. 17.12 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Þriöjudagshópurinn kemur sam- an kl. 20 í kvöld í Risinu undir stjórn Sigvalda. Lögfræöingur félagsins er til viötals fyrir félagsmenn á fimmtudag. Panta þarf viötal í s. 28812. ARNAÐ HEILLA Sveinbjörn Benediktsson. 50 ára afmæli Sveinbjörn Benediktsson, Krossi, Austur-Landeyjum verö- ur fimmtugur 2. nóvember. Hann tekur á móti gestum í fé- lagsheimilinu Gunnarshólma laugardaginn 6. nóv. frá kl. 14 til 19. Gjábakki, Fannborg 8, Kópavogi Námskeiö í glerlist byrjar í dag, þriðjudaginn 1. nóv., kl. 09.30. Leikfimi er í dag kl. 10.20 og 11.10. Gangan fer frá Gjábakka kl. 14. Áhugasamir um enskunám mæti kl. 15.30. TIL HAMINGJU 3. september 1994 voru gefin saman í Kirkju Óháða safnaö- arins af séra Þórsteini Ragnars- syni, Guörún K. ívarsdóttir og Þorvaldur Siggason. Heimili þeirra er aö Mávahlíð 26, Reykjavík. Ljósm. K.S. — Hugskot 16. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Stærri-Árskógs- kirkju af séra Birgi Snæbjörns- syni brúöhjónin Ásdís Gunn- laugsdóttir og Jónas Þór Jón- asson. Heimili þeirra er Ás, Ár- skógsströnd. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur Pennavinur í Svíþjób „Halló! Ég er sænskur strákur, 20 ára gamall, og hef mikinn áhuga á íslandi. Einnig er ég mjög hrifinn af rafeindatónlist, til dæmis Front 242, Depeche Mode, Nitzer Ebb og mörgum litlum sænskum grúppum. Mig fýsir að vita hvort ég eigi mér sálufélaga, með svipuð áhugamál, á íslandi. Ef þú ert til, hví þá ekki aö senda mér línu, svo við getum deilt áhugamálum okkar yfir hafiö. Heimilisfang mitt er: Mathias Brattberg Odengatan 16 360 70 Áseda Sweden" Þann 20. ágúst 1994 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, Hlíf Sturludóttir og Ingi Guömundsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Slgr. Bachmann 23. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Birgi Snæ- björnssyni brúðhjónin Halla Jensdóttir og Gísli Ólafsson. Heimili þeirra er Þórunnarstræti 112, Akureyri. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur 2. júlí voru gefin saman í hjónaband í Grenjaöarstaðar- kirkju af séra Magnúsi Gamalíel Gunnarssyni brúðhjónin Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir og Þórir Schiöth. Heimili þeirra er Dalskógar 45, Egilsstöðum. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur 25. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni brúö- hjónin Iris Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurbjörn Baidurs- son. Heimili þeirra er Vestur- síða 32, Akureyri. Ljósm. NORÐURMYND — Ásgrímur Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur 1. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Ir Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni 14.30 Menning og sjálfstæbi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Kennslustund í Háskólanum 21.30 Þribja eyrab 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Djassþáttur 23.20 Lengri leibin heim 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 1. nóvember 17.00 Leibarljós (12) 17.50 Táknmálsfréttir ír'wt 18.00 Svona lærum vib... (5:5) 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Staupasteinn (19:26) (Cheers IX) Bandarískur gaman- myndaflokkur um barþjóna og fasta- gesti á kránni Staupasteini. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.00 Löngu árin (The Ray Bradbury Theater: The Long Years) Kanadísk stuttmynd byggb á sögu eftir Ray Bradbury. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 21.30 Borgarafundur um kosningalöggjöf og kjördæmaskipan Bein útsending úr Rábhúsi Reykjavlkur. Fulltrúar frá unglibahreyfingum stjórn- málaflokkanna kynna mismunandi hugmyndir um breytingar á kosningalöggjöfinni. Þá verba umræbur um efnib meb þátttöku formanna stjórnmálaflokkanna. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir og Páll Benediktsson. Stjórn útsendingar: Anna Heibur Oddsdóttir. 23.30 Seinni fréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 1. nóvember — 17.05 Nágrannar 17.30 Pétur Pan V“STuS'2 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Rábagóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib Vibtalsþáttur meb Stefáni Jóni Haf- stein. 20.40 VISASPORT 21.20 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) 21.45 Þorpslöggan (Heartbeat III) (1:10) 22.40 Lög og regla (Law and Order) Lokaþáttur ab sinni. 23.25 Ó, Carmela! (Ay, Carmela!) Abalsöguhetjurnar, Carmela og Paulino, stybja lýbveldis- sinna og þeirra framlag til baráttunn- ar felst í ab skemmta hermönnum þegar þeir fá stund milli striba. Þegar svo hitnar verulega í kolunum á- kveba skemmtikraftarnir ab færa sig á rólegri slóbir en taka vitlausa beygju og enda í klóm hersveita Frankós. Abalhlutverk: Carmen Maura, Andreas Pajares og Gabino Diego. Leikstjóri: Carlos Saura. 1990. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 28. október tll 3. nóvember er I Borgar apótekl og Reykjavlkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarqðrðun Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 61600. Akureyrl: Akureyrar apðtek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tH kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlffeyrir)......... 12.329 1 /2 hjónalifeyrir..........................11.096 Full lekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót....................!..........7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða lleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga....;..........10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 31. október 1994 kl. 10,54 Opfnb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,50 66,68 66,59 Sterlingspund 107,89 108,19 108,04 Kanadadollar 49,17 49,33 49,25 Dönsk krðna 11,246 11,280 11,263 Norsk króna .... 10,120 10,150 10,135 Sænsk króna 9,228 9,256 9,242 Finnskt mark 14,365 14,409 14,387 Franskurfranki 12,848 12,888 12,868 Belgfskur franki 2,1376 2,1444 2,1410 Svissneskur frankl, 52,68 52,84 52,76 Hollenskt gylllnl 39,23 39,35 39,29 Þýsktmark 43,99 44,11 44,05 itðlsk llra -0,04301 0,04315 6,268 0,04308 6,258 Austurrfskur sch !.6,248 Portúg. escudo 0,4303 0,4319 0,4311 Sþánskur þesetl 0,5287 0,5305 0,5296 Japansktyen 0,6824 0,6842 0,6833 irsktpund 106,42 106,78 106,60 Sérst. dráttarr 98,69 98,99 98,84 ECU-Evrópumynt... 83,88 84,14 84,01 Grfsk drakma 0,2855 0,2865 0,2860 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.