Tíminn - 10.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.11.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. nóvember 1994 WSÍttriHWM 3 Harbar deilur eftir utandagskrárumrœbur um barnaskattinn í gœr: Salóme sökuð um afglöp og málfrelsissviptingu Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, var sökub um afglöp í starfi á Alþingi í gær. Haröar umræbur spunnust um störf forseta Alþingis eftir umræbur utan dagskrár um sköttun tekna blabsölubarna í gær. Tólf þingmenn tóku til máls um störf forseta eftir ab utan- dagskrárumræbum lauk. Utandagskrárumræðan í gær var óvenjuleg ab því leyti að fiármálarábherra óskaöi eftir að hún færi fram til þess ab hann gæti gefið Alþingi skýrslu um skatttekjur blaöburbarbarna, merkjasölubarna og fleiri. Frib- rik Shopusson fjármálaráöherra hóf umræöuna og geröi þar aö umtalsefni aö heimild til skatt- lagninarinnar hefði veriö í lög- um undanfarin sex ár. Hann sagði jafnframt, eftir að hafa kannað það í ráðuneytinu, að Ólafur Ragnar hefði ekki gert neinar ráðstafanir í sinni ráð- Frjáls verk- takaá Vellinum íslenskir abalverktakar fá ekki ab sitja einir aö fram- kvæmdum sem kostaðar veröa af Mannvirkjasjóbi Atl- antshafsbandalagsins á Kefla- víkurflugvelli í framtíbinni. Ekki er enn ljóst hvab hib nýja frelsi bobar, hvort hér er um allar framkvæmdir á Vell- inum ab ræba eba abeins smá- hiuti þeirra, sem er á vegum Mannvirkjasjóbs NATO. Á ríkisstjórnarfundi í fyrradag kynnti utanríkisrábherra, Jón Baldvin Hannibalsson, sam- komulag stjórnvalda á íslandi og í Bandaríkjunum um tilhög- un útboða á slíkum fram- kvæmdum. Frá og með 1. apríl á næsta ári er verktaka þessara fram- kvæmda frjáls. Öll verk sem Mannvirkjasjóöurinn kostar verða auglýst opinberlega og öllum verktökum gefinn kostur á að taka þátt í forvali. Útboðs- skilmálar verða einfaldir að gerð og uppbyggingu, sagði ut- anríkisráðherra. ■ „Grunnskólinn á krossgötum" er yfirskrift haustþings Kenn- arafélags Reykjavíkur sem haldib veröur á Hótel Loftleiö- um nk. laugardag. Á þinginu verbur rætt um fyrirhugaban flutning grunnskólans til sveitarfélaga og reynt ab knýja á um ab flutningurinn verbi undirbúinn betur ábur en hann verbur festur í lög. Hannes Þorsteinsson, formað- ur félagsins, segir ab helsta krafa kennara sé að fyrirhugaðar breytingar séu undirbúnar fyrst og framkvæmdar svo, en ekki öfugt eins og oft sé raunin hér á herratíð til þess að koma í veg fyrir baraskattinn. Forseti Alþingis og formenn þingflokka sömdu um að um- ræðan skyldi taka 30 mínútur og að tveimur fulltrúum hvers flokks skyldu gefnar 5 mínútur til að tala. Þegar fimm mínútur voru eftir af þeim hálftíma sem umræðan átti að taka var Ingi Björn Albertsson Sjálfstæðis- flokki einn eftir á mælendaskrá. Salóme Þorkellsdóttir meinaði hins vegar Inga Birni að taka til máls á þeim forsendum að Frið- rik Shopusson, flokksbróðir hans, hefði þegar notað allan þann tíma sem Sjálfstæðisflokk- urinn ætti rétt á í umræðunni samkvæmt samkomulaginu. Þetta vakti upp hörö viðbrögð. Svavar Gestsson Alþýðubanda- lagi talaði fyrstur um störf for- seta. Hann sakaði Salóme um afglöp í starfi og sagði ekki hægt að svipta einstaka þingmenn málfrelsi með þeim hætti sem þarna hefði verið gert. Svavar og Örnólfur Thorlacius, rektor Menntaskólans vib Hamrahlíb, segir ab þab ætti ekki ab koma rábamönnum í menntamála- ráðuneytinu á óvart þó upp sé kominn sá vandi í skólanum ab ekki sé hægt ab taka vib fleiri fötlubum nemendum. Mennta- skólinn vib Hamrahlíb hefur nú þurft ab synja fjórum fötlubum nemendum um skólavist. „Fyrir rúmu ári skrifaði ég ráð- herra bréf og fór fram á úttekt á stöðu skólans gagnvart nemend- um meö ýmsa fötlun, meðal ann- ars varðandi húsnæði og búnab. Síöan hafa farið bréf milli skólans og ráöuneytis og nefnd er að störf- um til aö taka á vanda fatlaðra nemenda í framhaldsskólum á höfuöborgarsvæðinu," segir Örn- ólfur í tilkynningu sem hann lét frá sér í gær vegna fréttaflutnings um þetta mál. landi. „Gunnskólinn stendur á margan hátt á krossgötum. Hann er á krossgötum ríkis og sveitarfélaga, einsetins skóla og tvísetins skóla og vonandi krossgötum illa launaöra kenn- ara og vellaunaðra kennara. Það sem við erum alltaf hrædd vib er sú tilhneiging að framkvæma fyrst og undirbúa svo. Þess vegna ætlum við að stefna sam- an sem flestum aðilum þessa máls og fá þá til að tala um hvernig hlutirnir verði í fram- kvæmd. Málin standa þannig núna að það er hvorki farið að ræða við kennarasambandiö um fleiri gagnrýndu einnig utan- dagskrárumræðuna sjálfa, þar sem þeir töldu aö farib hefbi verið út fyrir heimildir þing- skapa. „Eg mótmæli vinnubrögðum forsetans og fullyrði að það er algjörlega einsdæmi að forseta- embættib hagi sér meö þessum hætti gagnvart einstökum þing- mönnum. Ég tel það ekki drengilegt," sagði Svavar. Salóme Þorkelsdóttir þingfor- seti sagðist ekki hafa farið óvenjulega að í þessu máli, enda væri algengt að samið væri um ræðutíma ef hann væri annar en þingsköpin gerðu beinlínis ráb fyrir. Varðandi utandag- skrárumræðuna sjálfa kvaðst forsetinn ekki hafa vitað annað um innihaldið heldur en heiti umræðunnar gaf til kynna. Mikil spenna ríkti í þingsaln- um meðan á þessum umræðum stóð, en gagnrýnin á störf þing- forseta tók um 45 mínútur og seinkaði þingflokksfundum. Síöan segir Örnólfur: „Ráðuneyt- ið veitti viðbótarfé til að standa straum af kostnabi við kennslu og undirbúningsvinnu en aðstaða í skólanum er óbreytt. í bréfi sem ég fór með í ráðuneytið sí. mánudag staðfesti ég það sem ég raunar hafbi ábur tilkynnt, bæði munn- lega og skriflega, að nú væri rýmið á þrotum og skólinn hefði því neyðst til að synja fjórum fötluö- um ungmennum um skólavist." Örnólfur segir ennfremur aö hon- um sé ljóst að húsnæðisvandi M.H. verði ekki leystur hér og nú, en eftir standi aö skólinn hafi enga aöstöðu til aö taka við fleiri nem- endum með alvarlega fötlun. „Geti stjórnvöld ekki leyst þennan vanda þurfa þau ekki að ætlast til þess af mér og samstarfsmönnum mínum. Vib höfum fyrir löngu gert þeim hann ljósan," segir Örn- ólfur að lokum. ■ flutning grunnskólans né eru sveitarstjórnirnar og ríkið farin ab tala saman af einhverju viti um sín mál. Við erum hrædd um að grunnskólafrumvarpið verði keyrt í gegnum þingið meb hrossakaupum til að hægt verði aö nota það sem kosninga- mál. Þannig verði það orðið að lögum áður en það er búið að ákveða hvað í rauninni felst í þeim. Síðan má búast við að upp komi ágreiningsatriði og ríkið og sveitarfélögin eyði mörgum ámm í að rífast um hver eigi að borga hvað. Á meb- an sitja skólarnir eftir og verða Ingi Björn Albertsson kvaðst ekki geta sætt sig við að láta for- mann þingflokks Sjálfstæðis- flokksins svipta sig málfrelsi með þessum hætti og hann fór Fjármálarábherra tilkynnti í gær ab hann myndi láta endurskoða ákvæbi laga og reglugerða um skattlagningu tekna hjá einstaklingum sem eru yngri en 16 ára. Stefnt er að því ab þeirri endurskobun verbi lokib sem fyrst, þannig ab unnt verbi ab flytja fmmvarp á Alþingi síbar í þessum mánubi til þess ab breyting geti komib að halda uppi starfsemi sem stjórnvöld frýja sig ábyrgð af." Dagskrá þingsins hefst klukkan tíu meb þingsetningu og ávörp- um Áslaugar Brynjólfsdóttur fræbslustjóra og Guðbjargar Björnsdóttur, formanns Sam- foks. Erindi flytja Elna K. Jóns- dóttir formaður HÍK, Sigríður Anna Þórðardóttir og Valgerður Sverrisdóttir alþingismenn, Sig- rún Magnúsdóttir, borgarfull- trúi og formabur skólamálaráðs, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og formaður sam- taka sveitarfélaga, og Eiríkur Jónsson, formaður KÍ. ■ formlega fram á það úr ræðu- stóli á Alþingi að barnaskattur- inn yrði tekinn upp að nýju ut- an dagskrár á þingfundi í dag. til framkvæmda um næstu áramót. Efnahags- og vibskiptanefnd Alþingis, ásamt fulltrúa ríkis- skattstjóra, tekur barnaskattinn svokallaba fyrir á fundi sínum fyrir hádegi í dag. Formabur nefndarinnar leggur til ab lög um sköttun barna verbi endur- skobub og þeim verbi breytt þannig ab eblilegar tekjur barna verbi ekki skattlagbar. Þetta kom fram í máli formanns- ins Jóhannesar Geirs Sigurgeirs- sonar, Framsóknarflokki, í um- ræbum utan dagskrár um barna- skattinn á Alþingi í gær. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi fjármálaráðherra, og fleiri skor- uðu á Friðrik Sophusson að fram- fylgja ekki lögum um sköttun blaðasölu og merkjasölubarna og fleiri. Mebal þeirra sem kvábu fast að oröi var Ingi Björn Albertsson, sem kom því á framfæri er hann fjallabi um störf forseta eftir um- ræðuna, að skattalögin þyrftu endurskoðunar við. „Þaö er margt um það aö segja þegar skattlagningin er orðin slík að hinar stóm feitu kmmlur fjár- málaábherra em farnar að troða sér oní þrönga vasa litla barnsins. Þá hljótum við að staldra við og ræða það mál hér á Alþingi," sagði Ingi Björn. ■ Helsta krafa kennara á haustþingi Kennarafélags Reykjavíkur: Undirbúa fyrst, framkvæma svo Fjórum fötluöum synjab um skólavist í MH. Örnólfur Torlacius rektor: Hefði ekki átt ab koma á óvart Fjármálarábherra vib umræbuna á Alþingi ígær. Tímamynd: GS. „Stórar feitar krumlur fjármálaráöherra í vösum lítilla barna": Vilja endurskoba skött- un á vasapeningana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.