Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 15. júní 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /v^Q 22. des.-19. jan. Skagfiröingar verða manna glaðastir í dag og ríða út og suður í sólinni og gleðjast yfir sumrinu. Húnvetningar verða aftur á móti fremur þungbún- ir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú brosir meö vorinu í dag og nýtur ilmsins af grænni foldu. Þeir bændur, sem sjá engin tún fyrir vatni, ættu að íhuga hugmynd Baldvins í Kinninni um ræktun flóð- hesta. <ex Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ert í flóknum málum og ættir að leita sálfræðings, ef ske kynni aö einhver þeirra vildi fórna sér fyrir málstað- inn. Þaö er nú samt ólíklegt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það ríkir kyndeyfð yfir hrútn- um um þessar mundir. Kom- inn tími til. Nautið 20. apríl-20. maí Þú átt ekki afmæli í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Naflaskoðun hjá þér og spús- unni í kvöld. Vinsamlegast dragiö fyrir glugga og tvílæsið svefnherbergisdyrunum. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vinkona þín er einhverra hluta vegna afbrýðisöm út í þig um þessar mundir. Það myndi stórlega bæta sam- komulagið hjá ykkur ef þú hættir ab sofa hjá manninum hennar. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Konurnar í þessu merki verða með fádæmum kynþokkafull- ar og karlmenn munu engjast og ýlfra og mjálma við hné þeirra. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú dæmist í ferðalagib í dag. Fyrst ertu að spá í að fara á skíðum, en ákveður síðar að fara á taugum. Það er líka fljótlegra. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Er Jens kominn tii þín? Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú skorar nokkur prik hjá elskhuganum í dag. Hugsaðu þig vandlega um hvort rétt sé að halda áfram á sömu braut, því ef honum fer ab þykja vænt um þig eru fyrst vand- ræði framundan. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn fær ósiblegt til- bob í dag, sem reyndar myndi bjarga fjárhagnum. Stjörnurnar segja já. Eftir einn - ei aki neinn! yuMr™ 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Sunnud. 18/6. Örfá sæti laus Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20!00 Taktu lagið, Lóa! eftirjim Cartwright í kvöld 15/6. Uppselt Á morgun 16/6. Uppselt Föstud. 23/6. Örfá sæti laus Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Sídustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-lelksmlðlan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Aöeins þessar tvær sýningar Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 Crei&slukortaþjónusta BELTIN BJARGA DENNI DÆMALAUS „Afi minn hefur ofboðslega gott minni. Allt sem ég segi honum minnir hann á sögu sem hann þarf að segja." KROSSGATA r~ %— D r * P 90 P ■ ■ i - ■ P ■ r ■ » 331 Lárétt: 1 heiður 5 bíll 7 ljómi 9 hryðja 10 hljóða 12 endist 14 þvottur 16 hópur 17 kelta 18 verkfæri 19 tók Lóðrétt: 1 mann 2 grönnu 3 hluti 4 skop 6 slæmir 8 batna 11 götin 13 bolmagn 15 stækkuðu Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sótt 5 auðug 7 stuð 9 sí 10 limra 12 undu 14 odd 16 nóg 17Tákin 18 far 19 rif Lóbrétt: 1 sýsl 2 taum 3 tuðru 4 pus 6 gírug 8 tildra 11 annir 13 dóni 15 dár EINSTÆÐA MAMMAN Þá z//TSTMSA</rAÐT/sT Í/VÁM/BAM Þ//VZT///ZA pÓTT/RM//UD/jFÞÆÐl///l/{RÍ////, DÓTT/RM//I/ÆIC/I/RI/I/I... TRÞAÐÞ/MDl T/}ÆT/AAÐ ZTRÐA/CD//A T//T//ATTBDR//D/} ZTRÐA A/ZDRM /CONA . ---- 'ÆT T/C/C/SZO//A TZPAT///SDÁ Þúf STM S//DBBAR TZR/R J///L DYRAGARDURINN KUBBUR x Aur/Mfte/v rqrf/m/Jfí/AR-. ] rqmsr/mAOú qm/MArqrA kmrRö///sMp/ r//í//srrA? / — ©1994 by Klnfl Fgaturai Syndlcala, Inc. World righU rasarvod.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.