Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1995, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. júní 1995 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR BRÚÐKAUP MURIEL Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint i mark. Sýnd kl. 6.50. 7 tilnefningar til óskarsverðlauna: Bullets Ove Broadway "DAZZLING FUN! One of Woody Allen's best comeaies." •cel*r Traven. ROllíNG STONE í{ Komdu á Heimskur heimskari strax þvi þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. *★ 1/2 Fyndnasta og Irisklegastl mynd Woody Allen í áraraðir... I Sannarlega besta gamanmyndin 1 bænum. A.l. Mbl. STAR TREK Frábær spennumynd meö stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKOGARDYRIÐ HÚGÓ // mr Rob Roy MacGregor slær lán hjá aðalsmanni á okurvöxtum til að lifa af harðan veturinn. Hann verður fórnarlamb óvandaðra manna sem með klækjum ræna fénu og láta líta út sem Rob Roy hafi rænt þvi sjálfur. Ófær um að greiða lánið aftur er hann hrakinn i útlegð. Snauður á hann ekkert nema heiðurinn eftir og ákveður að bjóða óþokkunum birginn. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Listi Schindlers) og Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie), fara með aðalhlutverkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Muriel þráði ekkert heitar en að gifta sig. Það vantaði bara eitt... brúðguma. Muriel situr alla daga inni í herbergi, hlustar á ABBA og dreymir um að giftast riddara á hvítum hesti. Og þegar hann kemur ekki grípur hún til örþrifaráða... Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur i efsta sætinu í Bretlandi * undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LA MACHINE r,,:,,; HASKÓLABIO Slmi 552 2140 Frábær mynd fyrir unga sem aldna, sannkölluð perla frá Walt Disney, gerð eftir hinni sígildu sögu um Þyrnirós! Sýnd kl. 5. Verð 450 kr. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 5 og 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BRADY FJÖLSKYLDAN Thcy’re BackTo Save America From The ‘90s. þegar hún var frumsýnd í febrúar sl. og er ein vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BRÁÐRI HÆTTU Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin í Cannes ‘94 og 8 kanadísk Genie-verðlaun, þ. á m. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9og 11.15. B.i. 12ára. LITLAR KONUR I /rn F WW Slmi 551 9000 Regnboginn frumsýnir: EITT SINN STRÍÐSMENN Margverðlaunuð mynd frá Nýja- Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★ Rás 2. ÓTH. ★ ★★1/2 Mbl. SV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RITA HAYWORTH OG SHAWSHANK-FANGELSIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd, gerð eftir samnefndri sögu spennusagna- meistarans Dean R. Koontz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FJÖR í FLÓRÍDA Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í Miami Rhapsody, frábærri og grátbroslegri rómantiskri gamanmynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ALGJÖR BÖMMER Ógnvekjandi spennumynd meö Gerard Depardieu í aöalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!11 Gebe Siskel, Siskel & Ebert. Sýnd kl. 6.55 og 9. ÓDAUÐLEG ÁST Sýnd kl. 6.50 í A-sal. B.i. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45. B.i. 16 ára. Síð. sýn. Forsýning kl. 11 á spennumyndinni í GRUNNRI GRÖF bíAhöui _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Úytafll&KB FxCtUítl „Man of the House" fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum í mars sl. Hér er á ferðinni frábær grínmynd með þeim Chevy Chase, Farrah Fawcett og Jonathan Taylor Thomas í aðalhlutverkuni. Myndin segir frá 11 ára strák sem búið hefur einn með móður sinni, en nú er kominn nýr húsbóndi, stjúpi, eitthvað sem strákurinn er ekki ánægður með og beitir hann þvt öllum brögðum til að klekkja á nýjum húsbónda heimilisins! „Man of the House" Sprenghlægileg grínmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Fawcett, Jonathan Taylor Thomas og George Wendt. Framleiðendur: Bonnie Bruckhemer og Mary Katz. Leikstjóri: James Orr. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ÞYRNIRÓS IXm.úO: Ilallærislegasta íjölskylda sem sögur fara af er komin til íslands! „The Brady Bunch" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn i Bandaríkjununt Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.12 ára. Sími 553 2075 DAUÐINN OG STÚLKAN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I.Q SNILLINGURINN ittáfTy Bon's inocbat. thtt tbcro stc íitrincpi »t»«Uiod. ROB ROY mi rfe/vjai<ktu Nýjasta mynd Romans Polanskis, (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Gandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum. Hún uppliftr martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. I IT'IT 1111ITTT FYLGSNIÐ „Roommates" er skemmtileg grínmynd þar sem Peter Falk fer á kostum sem hinn 107 ára gamli Rocky Holeczek, karlinn sá er ekkert farinn að slá af og lætur sig ekki muna unt að stjórna og fylgjast með einkalífi sonarsonar síns sem deilir húsnæði með afa sínum. „Roommates", einstaklega góð grínmynd sem þú verður ekki svikinn af! Aðalhlutverk: Peter Falk, D.B. Sweeney, Jullanne Moore og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Ted Field og Robert W.Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „The Puppet Masters" er dýndur spennumynd með Donald Sutherland, Eric Thal og Julie Warner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ED WOOD Hann var kallaður versti leikstjóri allra tíma, en lét það ekki á sig fá í starfi sínu! Sýnd kl. 9 og 11.10. STRÁKAR TIL VARA Sýnd kl. 4.50 og 6.55. WORLD NEWS HIGHLIGHTS paris — France offered reassurances to allies dismayed by President Jacques Chirac's decision to resume nuclear weapons testings, insisting that the tests would be both limited in nature and France's last. moscow — Russia joined a chorus of protest against France's decision to re- sume nuclear testing, expressing regret as the U.S. had done earlier. Japan said the decision „betrayed the trust of non-nuclear states" and Pacific Austr- alia and New Zealand both froze milit- ary ties with Paris. wellington — The Greenpeace ship Rainbow Warrior set sail for France's nuclear test site of Mururoa on the ■ voyage an ill-starred predecessor was fated never to make. The earlier Rain- bow Warrior was blown up by French secret agents in Auckland harbour ten years ago to prevent it sailing to the same site. sarajevo — Tensions remained high in Bosnia as the Bosnian army massed thousands of troops for a possible bid to break the siege of Sarajevo, threa-' tening what Britain called a cycle of increasing violence. Bosnian Serbs ha- ve now released all but 14 U.N. ho- stages under pressure from Serbian President Slobodan Milosevich. tokyo —Japan and the United States will hold vice-ministerial talks on their car trade dispute in Geneva on June 22. and 23. The announcement was made ahead of a Thursday meet- ing between Japan's Prime Minister Tomiichi Murayama and U.S. Pre- sident Bill Clinton. moscow — Chechen President Dzhok- har Dudayev was quoted by Itar-Tass news agency as saying his separatist forces would continue fighting ad- vancing Russian troops despite the loss of his last two major bases in the southern mountains. washington — U.S. Secretary of State Warren Christopher has formally re- commended that President Clinton establish full diplomatic relations with Vietnam, U.S. officials said. ÍM iM ■ Í« M I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 UNGURí ANDA HINIR AÐKOMNU Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.