Tíminn - 18.11.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.11.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 18. nóvember 1995 Wminm 21 t ANDLAT Arnar Guöbjörnsson, Hákoti, Álftanesi, lést í Landspítalanum 15. nóvem- ber. Ágústa Gunnlaugsdóttir, dvalarheimilinu HIíö, Akur- eyri, lést mánudaginn 13. nóvember. Björn Ásmundsson lést í Borgarspítalanum 4. nóvember. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Edda Guönadóttir, Ljósheimum 10, Reykjavík, lést í Landspítalanum 12. nóvember. Elín Brynjólfsdóttir, vistheimilinu Seljahlíð, áöur Látraseli 7, lést í Borgarspít- alanum 11. nóvember. Erlendur Brynjúlfsson, fyrrv. fulltrúi hjá Eimskipa- félagi íslands, andaöist í Borgarspítalanum 4. nóv- ember sl. Útförin hefur þeg- ar farið fram í kyrrþey. Guðmundur Jónasson, Álftamýri 4, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 13. nóv- ember. Guömundur Kristinn Sigurösson, Dalbraut 27, áöur Hátúni 8, lést þann 5. nóvember. Halldór Valdimarsson, Kjartansgötu 7, Borgarnesi, lést á heimili sínu fimmtu- daginn 9. nóvember. Haraldur Ágústsson stórkaupmaður, Blómvalla- götu 2, lést föstudaginn 10. nóvember. Hulda Pétursdóttir frá Útkoti á Kjalarnesi, lést í Landspítalanum aöfaranótt þriöjudagsins 14. nóvember. Jóna Jónsdóttir, Blöndubakka 3, Reykjavík, lést í hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 10. nóvem- ber. Sigfús Guömundsson, Hraunbúöum, lést í Sjúkra- húsi Vestmannaeyja föstu- daginn 10. nóvember. Sigurbjörn Þorvaldsson, Kársnesbraut 135, Kópa- vogi, lést í Landspítalanum föstudaginn 10. nóvember. Sigurlaug Guörún Guöjónsdóttir, Rauöarárstíg 32, Reykjavík, lést í Landspítalanum mið- vikudaginn 15. nóvember. Svanfríöur Kristjánsdóttir frá Hellissandi andaöist aö- faranótt 14. nóvember. Vilhjálmur Albert Lúövíksson andaðist aðfaranótt 14. nóv- ember. Framsóknarflokkurinn Fulltrúaráð fram- sóknarfélaganna í Reykjavík heldur abalfund sinn þribjudaginn 21. nóvember kl. 17.15 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: kl. 17.15 Venjuleg abalfundarstörf 19.00 Lagabreytingar Matarhlé 20.00 Stjórnmálavibhorfib 22.00 Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra Umræbur og fyrirspurnir Skipulagsmál félaganna í Reykjavík Niburstöbur vinnuhóps kynntar Cissur Pétursson, formabur vinnuhópsins Stjórn Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík Finnur Sveitarstjórnaráb Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnarábs Framsóknarflokksins ver&ur haldinn í Atthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- ráb: 5. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráb. Skal þab skipab öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum eba óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og baejar- stjóra, enda séu vibkomandi skrábir félagar í Framsóknarflokknum eba yfirlýstir stubningsmenn hans. Framsóknarflokkurinn Aðalfundur Mibstjórnar Framsóknarflokksins verbur haldinn ab Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst síbar. Framsóknarflokkurinn Finnur Létt spjall á laugar- degi Léttspjall á laugardegi meb Finni Ingólfssyni, ibnabar- og vib- skiptarábherra, verbur haldib laugardaginn 18. nóvember kl. 10.30 í fundarsal Framsóknarflokksins ab Hafnarstræti 20, 3. hæb. Fulltrúaráb framsóknarfélaganna í Reykjavík Clint er mjög ábyrgur fabir og milli febginanna eru óvenju sterk tengsl. Frances vill eyba eins miklum tíma og hún mögulega getur meb dóttur sinni! í SPEGLI TÍIVIANS Endurfæöing Frances Þessi 43ja ára gamla leikkona, Frances Fisher, sjokkeraði Holly- wood fyrir nokkrum mánuðum þegar hún ákvað að segja skilið við barnsföður sinn og ástmann til sex ára. Ástmaðurinn var raunar enginn Jón aukvisi, held- ur Clint sjálfur Eastwood. Með- an á sambandi þeirra stóð eign- uðust þau dótturina Francescu, sem nú er 2ja ára gömul. Frances hefur mikla reynslu af vinnu í leikhúsi, en undanfarið hefur hún meira unnið fyrir sjónvarp og kvikmyndir. Þaö sem af er árinu er hún búin að leika í fjórum kvikmyndum. Stærsta hlutverk hennar til þessa var í myndinni Unforgi- ven, sem Clint leikstýrði. Franc- es þurfti þó að fara í áheyrnar- próf líkt og aðrir og hreppti hlutverkið. En tímarnir breytast og Franc- es og Clint með. Því er Frances nú einstæð móðir og Clint for- ræöislaus faðir og bæði elska þau dóttur sína afar mikiö. ■ Hún flutti úr milljónerahverfinu Bel Air á notalegt landsbyggbarheimili á Vancouver-eyju í Kanada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.