Tíminn - 09.08.1996, Page 8

Tíminn - 09.08.1996, Page 8
8 Föstudagur 9. ágúst 1996 4 Öldungalandsmót haldið á Strönd Golfferðirnar sem slá í gegn Landsmót öldunga fer aö þessu sinni fram á Strandar- velli Golfklúbbs Hellu. Strandarvöllur er einn besti golfvöllur landsins, einn af sjö 18 hola völlum landsins. Um það bil 130 keppendur eru skráöir til leiks. Sumir hófu Haldiö var opib golfmót á Patreksfiröi sl. sunnudag og er þab fyrsta opna golfmótiö sem þar er haldiö. Þaö rigndi ekki síöur á Patreks- firöinga en aöra landsmenn um verslunarmannahelgina og var völlurinn blautur af þeim sökum. En kylfingar þar vestra létu sér fátt um finnast og léku sitt golf. Það var ungur kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem kom, ',á og sigraði í karla- flokki, satti vallarmet við þessar erfiðu aðstæður og lék einu höggi yfir pari. Karlar án forgjafar: 1. Þorkell S. Sigurðarson GR 73 keppni í gær, fimmtudag, en aðalkeppnin hefst í dag og lýk- ur á morgun. Keppnin í öldungaflokki harðnar ár frá ári þar sem æ fleiri kylfingar bætast í hópinn. Golftíminn mun greina frá mótinu í næstu viku. ■ 2. Felix Haraldsson GP 87 3. Sigurður Ingi Pálsson GP 89 Meö forgjöf: 1. Sigurður Ingi Pálsson GP 70 2. Felix Haraldsson GP 71 3. Magnús Áskelsson GP 72 Konur án forgjafar: 1. Margrét P. Jónsdóttir GP 95 2. Margrét Einarsdóttir GBB 117 3. Brynja Haraldsdóttir GP 118 4. Ingibjörg Reynisdóttir GP 118 Konur meö forgjöf: 1. Margrét Þ. Jónsdóttir GP 73 2. Brynja Haraldsdóttir GP 86 3. Ingibjörg Reynisdóttir GP 86 Golfferðir Samvinnuferða Landsýnar veröa æ vinsælli meðal kylfinga. íslenskir kylf- ingar hafa margir hverjir kynnst erlendum golfvöllum, bæði austan hafs og vestan. Bretlandseyjar urðu fyrstar þess heiðurs aðnjótandi aö fá ís- lenska kylfinga á sínar grænu grundir, en smátt og smátt bættust fleiri grundir viö. Spánn og Portúgal hafa löng- um heillað og á seinni árum hafa margir lagt leið sína vest- ur um haf til aö iöka íþrótt sína. Gjarna hefur þá Florida- skaginn orðið fyrir valinu, enda eru þar margir golfvellir og góöir. Hin allra síöustu ár hafa íslensku kylfingamir leit- aö enn lengra, eba alla leib austur til Taílands. Samvinnuferðir Landsýn hefur átt sinn þátt í þessum nýju land- vinningum, með því að skipu- leggja golfferðir til hinna ýmsu landa. Ferbaskrifstofan leggur á það áherslu til hinna ýmsu landa. Ferðaskrifstofan leggur á þab áherslu að hefja ferðir er haustar að á íslandi, til þess að lengja „golfvertíð" landans. Reyndar má segja að skrifstofan lengi „vertíbina" í báða enda, þar eð golfferbir hennar standa allan veturinn og verður t.a.m. fyrsta ferðin til Taílands farin skömmu eftir áramót. Golftíminn ráðleggur þeim sem ætla sér að framlengja golf- vertíðina í annanhvorn endann, að kynna sér golfferöir SL fyrr en seinna, þar sem nú þegar er upp- selt í sumar þeirra. ■ íslenskum kylfingum þykir ekki verra ab hafa þann skelegga fararstjóra og landsþekkta kylfing Kjartan L Pálsson íforsvari þegar þeir bregba sér í golfferb á vegum Samvinnuferba Landsýnar, en Kjartan er fararstjóri í flestum þeirra ferbum. Tryggvi Traustason sigrabi á Setbergi Essó á Patró Sími 800 70 80 GRÆNT NÚMER Dagur-Tíminn hefur opnað grænt númer 800 70 80, sem er gjaldfrítt númer fyrir lesendur um allt land. Þjónustusími Dags-Tímans er opinn alla virka daga kl. 9-17. Hringdu núna ef þú ert með ábendingar, skoðanir eða vilt gerast áskrifandi að hinu nýja blaði. Nýjung á íslandi! Eitt númer um allt land 800 70 80 ekkert gjald, hvar sem þú ert á landinu! 3D^tgur-®mum -besti tími dagsins! Enn gerir Tryggvi Traustason GK það gott, en hann sigraði í golfmóti sem haldiö var á Set- bergsvelli við Hafnarfjörð um sl. helgi. Þess er skemmst að minnast er Tryggvi lék fyrri níu holurnar á Hvaleyrarvelli á dögunum á 27 höggum, sem er fádæma góður árangur. Þrátt fyrir veður vott og hvass- vibri tóku 109 kylfingar þátt í Setbergsmótinu. Eins og fyrr segir sigraði Tryggvi Traustason í mót- inu á 73 höggum, eftir bráðabana við Ottó Sigurösson GKG. Þribji varð Gunnar Þór Halldórsson GK á 74 höggum. Með forgjöf sigraði Guðjón Bragason GK á 66 höggum. Ann- ar varb fyrrnefndur Ottó Sigurðs- son GKG á 68 höggum og Gunn- ar Þór varð í þriðja sæti á 69 höggum. Setbergsvöllurinn er nýr af nál- inni, var formlega tekinn í notk- un á mibju sumri í fyrra. Völlur- inn er níu hola, par 72. Vallar- metið á enginn annar en Tryggvi Traustason og deilir því meb ívari Haukssyni GKG. ■ Golfsagan Pétur og Gunnar voru á þriðju braut og voru með hálfgerðan „móral" yfir því að vera að leika golf á sunnudegi. Opnu mótin um helgina Laugardagur 10. ágúst GK Kays mótið 18 m/án GKG Opið mót 18 m/án GOS Hótel Örk 18 m/án GL S.V. opið 18 m/án GOB Háforgjafarmót 18 m/án Laugardagur 10. og sunnudagur 11. ágúst GH Opna Húsavíkurmótið Vol- vo 36 m/án GE Opna Landsbankamótiö 36 m/án GR Opna GR mótið 36 punktar NK Coca Cola 36 m/án GÍ Ljónsbikarinn 36 m/án Sunnudagur 11. ágúst GF Opna Límtrésmótið 18 m/án GS Pepsi Cola 18 m/án Landsmót unglinga fer fram á Akureyri 9. til 11. ágúst. ■ „Ég býst við því að vib ættum ekki að vera að spila núna," sagði Pétur. „Vib hefðum frekar átt ab fara til kirkju." „Ég hefði ekki komist til messu hvort eð var," sagði Gunnar. „Konan mín er svo hræðilega las- in." (Úr 50 ára afmœlisriti GA.) Golfreglan Taka má lausung frá bolt- anum á leið, (ekki í tor- færu), t.d. trjágreinar, fallin lauf, lausa steina eða annað dót. Ef boltinn hreyfist við þetta fær Boggi eitt vítis- högg. (Það á þó ekki við á flötum). ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.