Réttur


Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 81

Réttur - 01.01.1944, Blaðsíða 81
R É T T U R 85 þá verður að endurskoða hið áætlaða framleiðslumagn, sem er grundvöllur ákvæðisgreiðslanna, á ári liverju um leið og fram- leiðslumagn vinnunnar eykst. Þetta varð einnig venja í Sovétríkj- unum þegar eftir 1930.1 2 Og þetta olli engum vandræðum á meðan aukning framleiðslumagnsins orsakaðist að mestu af nýjum véla- kosti ,og þó voru hér á margir erfiÖleikar, þegar þurfti að aðhæfa breytingarnar þannig, að hlutfallið raskaðist ekki milli verkalauna í sundurleitum störfum eða iöngreinum. En endurbætur þær, sem runnu frá Stakanoffhreyfingunni, skópu nýtt ástand og ollu þeim furðulegu afleiðingum að töluverð röskun varð bæði á áætluðum framleiðslukostnaði og fjárhagsáætluninni. Ekki hafði veriö gert ráð fyrir þessum endurbótum í áætlununum. Jafnvel þótt þær ættu óbeinlínis rót sína að rekja til nýrrar tækni, voru þær þó ekki beint runnar frá nýjum vélakosti, heldur frá frumkvæði og fram- takssemi verkamannanna sjálfra. Með hinum stighækkandi greiðslu- bálki ákvæðisvinnunnar hækkuðu laun Stakanoffa mjög verulega; og þegar hreyfingin breiddist út til fjölda verkamanna og orkaði á vinnuafköst meöalverkamanns, varð afleiðingin sú, að allsherjar- launin hækkuðu stórum úr því, sem ráðgert hafði verið, en hins- vegar lækkaði ekki framleiðslukostnaöur á eind hverja, heldur hækkaði hann. Margir Stakanoffar þrefölduðu eða jafnvel fjór- földuðu tekjur sínar á nokkrum mánuðum. Stakanoff, sem fyrrum hafði unnið sér fyrir 500 til 600 rúblum á mánuði, vann í septem- ber 1935 „1000 rúblur á 18 vinnuvökum,“ og aðrir félagar hans fengu 1000 til 1600 rúblur. Búsígin hafði áður haft í laun 300—350 rúblur, en hafði nú 1000 rúblur; Krívonoss hækkaði laun sín úr 400 rúblum upp í 900, Vínogradova sín laun úr 260 rúblum upp í 1200 rúblur,- m stund ríkti mikil óvissa með mönnum um það, 1 1 hálíopinberri skýrslu um ákvörðun fiamleiðslumælikvarðans segir, að eiulurskoða skuli mælikvarðann í hvcrt skipti sem teknisk hreyting verði á framleiðslunni, eða í hvert skipti sem mælikvarðinn verður úreltur eftir að nýjar vinnuaðferðir eru innleiddar, og því ætti endurskoðun að fara fram að minnsta kosti einu sinni á ári.“ (Sjá Hubbard, bls. 194). , 2 Sjá skýrslu fyrsta þings Stakanoffa, 14. nóv. 1935; sjá einnig G. Fried- mann, hls. 113.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.