Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 56

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 56
144 RÉTTUR leitnina til stórútgerðar íslendinga. Fjárhagsleg kúgun og liarðstjórnaraðgerðir hins brezka auðvalds eyðilögðu hana. Sagan a£ atvinnu- og fjármálaþróun íslands á árunum milli styrjaldanna er út á t ið fyrst og fremst sagan um, hvernig þessi litla, duglega þjóð var vægðarlaust arðrænd, fyrst og fremst af brezku auðvaldi. Hófst giciniii með þessum orðum: ,.í ga-r bárust Stjórnarráðinu nýjar kröfur frá Breluin. Heinna þeir hvorki ineira né minna en það, að landsstjórnin geri ráðstafanir til þess, að héðan vcrði ekki fluttar neinar vörur til óvinaþjóða Breta né Norðurlanda eða Hollands, nema Brelum hafi áður verið gefinn kostur á að kaupa þær fvrir það verð, sem þeir hafa tjáð sig ftisa til að greiða fyrir þær." Bretar fyrirskipuðti þannig íslenditigum að selja útflulningsvörurnar á |)ví verði, er Bretar ákváðu. — Sjálfir hækkuðu þeir verð á síntun útflutn- ingsvörum að vild, ineð þeim afleiðingum, sem „Visir" lýsir þannig 21. sept. 1916: „Það er fyrirsjáanlegt, að skipunum verður ekki haldið úti fyrst um sinn vegna hins geysiháa kolaverðs." l'ar með var fjárhagslegi grundvöllurinn skapaður fyrir Breta til þess að neyða íslendinga til að selja sér togaraflotann! — (Sams konar einræði beittu Brctar og Bandaríkjamenn 1941—45, er þeir tóku allar vörur íslendinga með því verði, er þeir ákváðu, — og verður síðar vikið að þvl.) Þetta heitir á þeirra máli „Kðræði" og ..kristindómur", ekki rán. „lif enskur klækur kemst f verð, hann kallast vara, ekki synd. Þú kallar ránið kauprétt þinn, og kemst svo af við hoðorðin." Svo scgir Stephan G. í „Transvaal". Og þá má vissulega lýsa sögu íslend- inga af viðskiptunum við Breta síðustu áratugina með vfsuorðum hans úr „IJíkonissu": „Þetta er í guðs og gróða-laga skjóli, umbætt erfðasaga arðvænni en forðttm daga, þegar víg til fjár var framiðl Svo hefur ráðsnilld reiknings-alda ribbaldann til hagnaðs tamið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.