Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 42

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 42
130 RÉTTUR Og þetta var ekki nein augnabliksskoðun, tilkomin aðeins vegna umræðnanna um þær mundir og hættunnar, sem þá vofði yfir. Þessi skoðun Stephans liafði hvað eftir annað komið fram hjá honum á undanförnum 20 árum. 1899 hafði hann ort í ,,Kveld“ þessa sígildu lýsingu á auðvaldsþjóðfélagin u: „Og þá só ég opnast það eymdanna djúp. þar erfiðið liggur á knjám, en iðjulaust fjársafn á féleysi elst sem fúinn í lifandi trjám, en liugstola mannfjöldans Vitund og vild er villt um og stjórnað af fám." [Ef til vill er varla til betri mynd af inntaki og áróðri Mar- shall-stefnunnar en þessar fáu, línur Stephans: hvernig það fjármagn amerísku auðjöfranna, sem þeir vita ekki, hvaðþeir eiga við að gera, skal aukast og margfaldast með okurkjör- um í skjóli féleysis Evrópulandanna, til þess að maðksmjúga þau og eyðileggja, en á meðan skulu „Morgunblöð" örfárra braskara og Ameríku-þjóna stela hug fólksins, villa það og trylla, eins og nú er reynt hér á íslandi af Morgunblaðinu, með „Rússagrýlum", um leið og auðmenn íslands undirbúa að ofurselja fossana og landið allt undir yfirráð amerískra auðdrottna. Það eina, sem þessir menn óttast, er að erfiðis- mennirnir muni ekki „liggja á knjám“, þegar steypa eigi þeim í það „eymdanna djúp“, sem amerískur fasismi býr þeim, því að nú þekkja verkamenn, hvað ]);'t bíður þeirra.] Þessi skoðun Stephans var þrauthugsuð, rökstudd dýr- keyptri reynslu amerískrar alþýðu. Stephan hafði sjálfur horft upp á það, hvernig fárpennisvald auðhringanna var að brjóta niður það lýðræði, sem borgara- og bændastéttin hafði skapað í Bandaríkjunum á 19. öldinni. Einmitt samfærsla valdsins á hendur örfárra auðmanna, samfara gífurlega auknu valdi þeirra yfir áhrifatækjum þjóðfélagsins, blöðum og útvarpi, var eitt táknið um hnignun og spillingu hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.