Réttur


Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 88

Réttur - 01.01.1960, Qupperneq 88
88 EÍ TTTJR brautir í nokkrum löndum. Það hafði tæpast önnur afskipti af þjóðarbúskapnum en að annast innheimtu skatta og útgáfu pen- ingaseðla. Það stjórnaði hvorki framleiðslunni né verðlaginu. Að- alhlutverk þess var að halda uppi lögum og reglu í þágu arðræn- ingjanna. Skattar ríkisins voru þá mun lægri en nú gerist. Eigendur einokunarhringanna voru hin ráðandi stétt, sem ákvað stjórnarstefnu nýlenduveldanna. Lénsskipulagið átti enn sterk ítök allvíða. Ef undan eru skilin Frakkland, Bandaríkin og nokkur önnur lönd, sátu konungar enn að völdum og engan vegin alls staðar „skrautfjöður" eins og í Englandi. Kosningaréttur var mjög takmarkaður. Stór hluti verkamanna, einkum í landbúnaði, hafði ekki kosningarétt. Þingmenn voru úr hópi óðalseigenda og land- aðals, fulltrúar borgarastéttarinnar, málafærslumenn og í einstaka tilfellum fulltrúar faglærðra verkamanna. Nýlendnveldin höfðu þegar skipt heiminum upp á milU sín. Þjóðhagsleg þróun Vestur-Evrópu var nátengd hræðilegum skorti og þjáningum hundruð milljóna manna í nýlendunum. Gróði evrópskra nýlenduherra af fjárfestingu í nýlendunum var tvö- til þrefaldur á við ágóða þeirra í heimalöndunum. I þeim hluta jarðar, þar sem loftslag var gott fyrir Evrópumenn, s. s. í Kanada, Ástralíu, Austur- og Suður-Afríku eyddu evrópsku nýlenduherr- arnir hinum innfædu með vopnavaldi og áfengi, slógu eign sinni á frjósöm lönd og ráku íbúana á griðlönd. Enda þótt þrælahald væri formlega bannað, var það í raun og veru útbreitt í ýmsum myndum í Afríku, Asíu og Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þáverandi skipting nýlendnanna, sem var árangur langrar sögu- legrar þróunar, samsvaraði ekki styrkleikahlutföllum móðurland- anna. England réð yfir nálega helmingi af löndum jarðar. Frakk- land var mikið nýlenduveldi. Meira að segja smáríki eins og Holland réði yfir víðáttumiklum nýlendum. En Þýzkaland og Bandaríkin, sem voru orðin jafn sterk Englandi efnahagslega, áttu engar nýlendur, enda hefst tímabil nýlendustyrjalda til end- urskiptingar heimsins í lok 19. aldarinnar fyrir þeirra tilstilli. I flestum hinna þróuðu auðvaldslanda störfuðu sósíaldemókrat- iskir flokkar. I stefnuskrám þeirra og í hátíðlegum ræðum leið- toga þessara flokka voru öreigabyltingin og sósíalisminn boðuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.