Réttur


Réttur - 01.01.1960, Side 97

Réttur - 01.01.1960, Side 97
R É T T U R 97 f) Framleiðslugetan á þessu tímabili er ekki nýtt nema til hálfs að meðaltali. Stór hluti frjósamra landa Ameríku liggur óræktaður. Bandaríkjastjórn keypti upp landbúnaðarvörur að verðmæti 9 milljarða dollara af „offramleiðslubirgðum" og tók af markaðinum. Landbúnaðarvörur eru oft eyðilagðar af ásettu ráði. g) I vanþróuðum löndum er framleiðnin enn mjög lág, vegna notkunar úreltra framleiðslutækja, einkum í landbúnaðinum. Þetta eru grundvallarorsakir þess, að meirihluti fólks í auð- valdsheiminum býr enn við skort. Auðvaldsskipulag án skorts og fátæktar er óhugsandi. Oll þessi atriði eru sannanir fyrir spillingu auðvaldsskipulagsins og að það er á fallandi fæti, en jafnframt sönnun þess, að skilyrðin fyrir því, að sósíalisminn leysi auðvalds- skipulagið af hólmi eru þegar fyrir hendi innan auðvaldslandanna. Þrátt fyrir það, að innri lögmál auðvaldsskipulagsins eru hin sömu og um aldamót, hefur öll aðstaða gjörbreytzt frá því sem þá var. Mikilvægustu breytingarnar eru þessar: a) Við hlið hins hnignandi auðvaldsskipulags er hagkerfi sósíal- ismans í stöðugri þróun og ncer þegar yfir meira en þriðjung jarðar (miðað við yfirráðasvæði og fólksfjölda). Innan auðvaldsskipulagsins eru auk nýlenduveldanna ekki að- eins nýlendur, hálfnýlendur og fylgiríki þeirra, eins og var í byrj- un aldarinnar. Þar er einnig vaxandi fjöldi sjálfsæðra ríkja, sem taka afstöðu gegn auðvaldsskipulaginu og leita eftir vinsamlegum samböndum við heim sósíalismans. Ahyggjur vegna ósigra auðvaldsskipulagsins og baráttan gegn kommúnismanum, varð kjarninn í stjórnarstefnu og hugmynda- fræði borgaranna. I baráttunni gegn verkalýðnum notar einokun- arauðvaldið sér ríkisvaldið og herinn, sem hefur verið aukinn gífurlega og stjórnað er af mjög afturhaldssömum öflum. Aft- urhaldið beinir öllum kröftum sínum að baráttunni gegn komm- únistunum og hugmyndafræði kommúnismans, — gegn hinum sósíalistiska heimi í heild. Kommúnistar eru ofsóttir, og í Vestur- Þýzkalandi, Spáni, Argentínu, Grikklandi og fleiri löndum eru kommúnistaflokkar bannaðir. En það eru ekki aðeins kommún- istar, heldur öll framfarasinnuð öfl, sem verða fyrir ofsóknum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.