Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 76

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 76
þeim kinni að þekja það þess vert að þí sje gaumur gefinn og hann bráður. Verka manna flokkur hjer í bænum. Þó veð getum ekkí látið nöfn vor hjer undir rums- íns vegna þí þög tæku of mekið rum af i eðar heiðr- aða blaði þá vonum veð til að þjer göri svo v,el og takí ofann ritaða grein þar hun er éfírfarinn af gáfuðum og lærðum manni og gat hann ekki neitt að henni fundið enn komst að sumu neður stuðu og veð að þettað mál væri stor athöga vert þar landið gæti beðið stórtjon af bört för verka líðsins sem væri aðal máttar- stoð landsins“. Svo mörg eru þessi orð. Ætli mönnum fyndist það ekki þunnar trakteringar, sem þessu fólki var boðið upp á? Það varð að vinna út í viðskiptareikning hjá kaupmönnum og fá allar vörur sínar með 20—30 % hærra verði, af því að kaupmenn yfirleitt höfðu þá skoðun, að verkafólkið hefði ekkert að gera með pen- inga. Að minnsta kosti varð það að bíða með að borða steik, þangað til það var ox*ðið að englum í himnaríki. Ekki er það ætlun mín, að ástandið meðal verkafólks nú á dögum sé neitt betra en í „gamla daga“. Með aukinni tækni og framförum atvinnulífsins hefir hagur verkalýðsins farið hríðversnandi. ,,ísafold“ tekur þessa grein upp, og er það virðingar- vert. En þó mun orsökin vera sú, að í greininni er baunað allvel á aðalmótstöðublað hennar, ,,Þjóðólf“. Annars kallar „ísafold“ þetta „ómengað almennings- álit“. Það er orð og að sönnu. Geir Jónasson. 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.