Réttur


Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 1

Réttur - 01.05.1967, Blaðsíða 1
Það kreppir nú að í íslenzku atvinnulífi. Auðvaldsskipnlagið sýnir enn, að það er samt við sig. Eftir yfirborðsvelgengni, kemur nú verðhrun og að- kenning kreppu. Voldugir auðhringar ætla að leysa liana á kostnað hinna smáu: Alþýðustétta, smárra atvinnurekenda, — eins og flestir íslenzkir eru, — og smárra þjóðfélaga, er auðhringarnir ætla að nema til arðráns, — eins liins íslenzka. Við þurfum nú að ræða vandann, einnig vorra eigin samtaka. Það þarf að ræða frjálst um leiðir, setjast á rökstóla, kryfja til mergjar. Enn mun skil- greining Marx á auðvaldsþjóðfélaginu verða oss til nokkurrar leiðbeiningar, þótt aldargömul sé. „Auðmagnið“ kom út 1867. En á oss sjálfa reynir að finna þær lausnir við vandamálum vorra tíma, er duga. Kosningar eru nýafstaðnar, sögulegar og merkilegar. „Réttur“ vill og ræða þær og aðstoða við að draga af þeim rétta lærdóma. Forn og ný vandamál krefjast umræðu og lausnar, innlend og erlend. Látum oss hjálpast að við að ræða þau, leysa þau. Gerum „Rétt“ að góðum vettvang, vönduðu vopni til slíks. Þær viðtökur, er hann fékk í hinu nýja formi, vekja bjartsýni. Vestmannaeyjar sendu t. d. 47 nýja áskrifendur í einu lagi. Hafi þeir þökk og taki aðrir þá sér lil fyrirmyndar. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.