Réttur


Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 64

Réttur - 01.10.1974, Blaðsíða 64
NEISTAR ,,öll meginsannindi mannkyns- ins hafa komi8 ,,neðan að". Gu6 hefur aldrei virt ,,betri borgara" viðtals." ★ „Mannfélaginu má líkja við voldugt vitlausrahæli, þar sem vit- firringarnir rogast með sömu sandpokana I eilífri hringrás milll kjallara og þaklofts. Brjáluðustu vitfirringarnir taka sér þau sér- réttindi að sitja á lotnum herðum hlnna og lemja þá áfram með bareflum. Og þaðan öskra þeir hnakkakertir hver i kapp við ann- an: Blessað sé framtak einstak- lingsins! Lengi lifi hin frjálsa sam- keppni! Húrr-a!" Þórbergur Þórðarson: I „Bréfi til Láru" 1924. ★ „Meistari minn Jesús Kristur hirti ekki um almenningsálitið og bannsöng hræsnarana. Hann þjón- aði skilyrðislaust sannleikanum og réttlætinu. Þessvegna var hann hataður og fyrirlitinn. Þér hirðið hvorki um sannleik- ann né réttlætið. Þessvegna eruð þér elskaður og virtur. Þórbergur Þórðarson: I „Opnu bréfi t l Árna Sig- urðssonar. 1925. ,,Sbr. gengisbrask nokkurra burgeisa og stórgróða þeirra af vinnu annara. Það myndi Kristur ekki hika við að kalla rán. En ekki vantar samt, að þeír hreinsi bik- arinn og diskinn að utan, þótt þeir séu að innan fullir ráns og óhófs. Þeir ganga í Oddfellow- reglu, frímúrarafélag, góðgerða- klíkur, sækja kirkjur sínar á helg- um, kosta trúboðsleiðangur til Kína og þar fram eftir götunum, en á meðan hugleiða þeir það í hjarta sinu hvernig þe:r fái lækk- að kaup öreiganna, sem framleiða fyrir þá auðinn. Og á sjálft að- fangadagskvöld jóla sitja þeir með andagtarsvip undir bænagerð og sálmasöng í drottins húsi, meðan þeir láta þrælana skrönglast með sneisafulla ísvagna utan við klrkju- dyrnar um borð i togarana sína, sem nú eru að leggja af stað í gróðatúr til Englands í tilefni af fæðingu frelsarans.' ‘ Þórbergur Þórðarson: I „Eldvígslan." 1925. * „Islenskt íhald er miklu ver mentað, lakar siðað og ruddalegra en íhald annara Norðurlanda. Það hefur frá upphafi alið i brjósti innilegri samúð með villimennsku nasismans en nokkur annar ihaldsflokkur nálægra lýðræðis- landa." Þórbergur Þórðarson: I „Til þelrra sem híma hik- andi." 1937. ★ „En Ameríkumenn taka okkur hvort sem er, og þá er betra að semja við þá og hafa eitthvað upp úr því,“ segja larvarnir. Þessari ómagaheimspeki þykir mér hæfi- legast að svara með líkingu, sem gáfuð frú mælti í min eyru um þessa smámennsku: „Ef þú ert giftur maður og ert neyddur til að velja um það tvennt að selja kon- una þína dóna eða að henn'. verði nauðgað af dóna, — hvorn kost- inn myndirðu heldur kjósa?" Þórbergur Þórðarson: I „Á tólftu stundu." 1945. ★ „En hér er við ramman reip að draga. Ýmsir peningamenn og pólitíkusar Islands óham'ngju munu einskis svífast til þess að ginna okkur inn I Atlandshafs- samsærið og gera land vort að hernaðarvíti. Aldrei í sögu mann- kynsins, svo langt sem vitað er, hefur heimskapítalisminn rekið eins ósvífinn, hrokafullan, forhert- an og umfangsmikill blekkinga- óróður sem þessi síðustu ár. Þórbergur Þórðarson: I „Samsærið gegn mannkyn- inu." 1949. ★ „Að Ijúga að fólkinu, að falsa fyrir því fréttir og pólitískar hug- myndir, að ranghverfa fyrir því málefnum, að blekkja það með smjaðri til að svíkja sjálft sig, að þrýsti lífi þess niður á lægra menningarstig, að innræta þvi ærulausar lygar um pólitískar stefnur, lönd og þjóðir, að örva það til samúðar með pólitískum stigamönnum og múgmorðingjum, allt í þeim eina tilgangi, að hin'r ríku verði voldugri og meira ríkir og hinir snauðu umkomulausari og meira snauðir. Rennið þið augun- um yfir síðustu 26 árganga Morg- unblaðsins, og þið munið ganga úr skugga um, að þetta hefur verið megininnihald þess I öll þessi ár í uppbyggingu þekkingar og mórals." Þórbergur Þórðarson: I „I myrkri persónuleikans". 1950. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.