Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 3
HELGI GUÐMUNDSSON: Eigin íbúð. Frelsun eða hlekkir? Þegar sameinað afturhald Ihalds og Framsóknar komst til valda að afloknum kosningum vorið 1983, var það fyrsta verk þess, að afnema gildandi kjarasamn- inga og banna samningsgerð verkalýðshreyfíngarinnar og atvinnurekenda. At- lagan var svo hörð og lamandi, að verkalýðshreyfingin hafði hvorki félagslegan eða pólitískan styrk, til að standast árásina þá. Það kann að virðast undarlegt, en er eigi að síður staðreynd, ef marka má skoðanakannanir frá þessum tíma, að ríkisstjórnin naut víðtæks stuðnings almennings, sem greinilega var orðinn lang- þreyttur á óðaverðbólgu, þrátt fyrir verðtryggingu launa. Með afnámi samninganna felldi ríkisstjórnin niður verðtryggingu launa, með þeim afleiðingum að kaupmáttur féll á örskömmum tíma, um að minnsta kosti fjórðung. Öllum er að verða Ijós afleiðingin af því siðleysi, að banna verðbætur á laun, en verðtryggja hins vegar fjárskuldbind- ingar áfram. Á þúsundum heimila blasir nú við örvænting og eignamissir, vegna þess að lán, sem tekin hafa verið til íbúða- kaupa eða bygginga, eru orðin óbærileg með öllu. Það sem á vantar, til þess að al- þýða manna geti staðið í skilum, er nokk- urn veginn sú upphæð, sem stolið hefur verið með kaupráni ríkisstjórnarflokk- anna. Út úr kofunum Menn getur greint á um réttmæti þeirr- ar stefnu, sem orðið hefur ofan á hér á landi, að hver fjölskylda að kalla, skuli eiga sína íbúð. Það er eigi að síður stað- reynd, að í landinu er einskonar þjóðar- sátt um að þetta fyrirkomulag sé aðalregl- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.