Réttur


Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1985, Blaðsíða 27
Hér eru félagar þungt hugsi. dregið til annarra tíðinda. Það var frá upphafi uppsagna ljóst að menntamálaráðherra lagði annan skilning 1 uppsagnafrest kennara en þorri þeirra gerði. Snemma kvað ráðherra svo að orði að réttur hennar til að lengja uppsagnar- frestinn fram til 1. júní yrði notaður ef ástæða væri til. Engu að síður dró hún tram um 20. febrúar að tilkynna fram- lengingu — og eins þótt vitað væri fyrir- tram að kennarar teldu sig óbundna af tramlengingu sem svo seint kæmi. Hefði raunar verið full ástæða til að ákvæðið sem heimilar ráðherra þessa merkilegu aðgerð væri athugað dálítið nánar. Lærða lögfræðinga greinir á um túlkun þess, og ljóst er að svo mun ávallt verða meðan orðalag ákvæðisins er óskýrt. T.d. hlýtur að verða mjög súbjektívt mat hvers ráð- herra á því hvenær horfir til auðnar í stéttum. Var dálítið kátlegur sá tvískinn- ungur sem fram kom í þetta skiptið: Ann- ars vegar framlengdi ráðherra uppsagnar- frestinn þar sem fjarvistir „uppsagnar- manna“ myndu tefla skólahaldi í algera tvísýnu. Hins vegar fyrirskipaði sami ráð- herra skólameisturum að halda áfram skólastarfi eftir að uppsagnarmenn voru gengnir úr störfum, og bárust þá jafnvel þau rök úr ráðuneyti að það hlyti að vera lafhægt þar sem ekki væri um að ræða nema svosem 30% framhaldsskólakenn- 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.