Réttur


Réttur - 01.04.1985, Síða 27

Réttur - 01.04.1985, Síða 27
Hér eru félagar þungt hugsi. dregið til annarra tíðinda. Það var frá upphafi uppsagna ljóst að menntamálaráðherra lagði annan skilning 1 uppsagnafrest kennara en þorri þeirra gerði. Snemma kvað ráðherra svo að orði að réttur hennar til að lengja uppsagnar- frestinn fram til 1. júní yrði notaður ef ástæða væri til. Engu að síður dró hún tram um 20. febrúar að tilkynna fram- lengingu — og eins þótt vitað væri fyrir- tram að kennarar teldu sig óbundna af tramlengingu sem svo seint kæmi. Hefði raunar verið full ástæða til að ákvæðið sem heimilar ráðherra þessa merkilegu aðgerð væri athugað dálítið nánar. Lærða lögfræðinga greinir á um túlkun þess, og ljóst er að svo mun ávallt verða meðan orðalag ákvæðisins er óskýrt. T.d. hlýtur að verða mjög súbjektívt mat hvers ráð- herra á því hvenær horfir til auðnar í stéttum. Var dálítið kátlegur sá tvískinn- ungur sem fram kom í þetta skiptið: Ann- ars vegar framlengdi ráðherra uppsagnar- frestinn þar sem fjarvistir „uppsagnar- manna“ myndu tefla skólahaldi í algera tvísýnu. Hins vegar fyrirskipaði sami ráð- herra skólameisturum að halda áfram skólastarfi eftir að uppsagnarmenn voru gengnir úr störfum, og bárust þá jafnvel þau rök úr ráðuneyti að það hlyti að vera lafhægt þar sem ekki væri um að ræða nema svosem 30% framhaldsskólakenn- 91

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.