Réttur


Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1986, Blaðsíða 25
Agúsl F. Jónsson, járnsmiður, Björn Itjarnason, form. Iðju, Guönuindiir J. Guðmundsson, Cyrus Hjartarson, Kristján Jóhannsson, Jón Ásgeirsson. mörku, Noregi, Svíþjóð og Sovétríkjun- um sýndu með fjárstyrkjum í verkfalls- sjóðinn, varð brátt sýnt er á 6. verkfalls- vikuna leið að athuga yrði um samninga áður en það yrði um seinan. Ég man eftir að við Brynjólfur fórum á fund Eðvarðs og ráðlögðum honum að fara að athuga samningaleiðina. Ebbi svaraði þá fyrst að við yrðum að brjóta okkar harðasta lið í Dagsbrún á bak aftur, ef nú ætti að semja. En nokkrum dögum síðar kvaðst Eðvarð vera þeirrar skoðunar að nú bæri að semja, það væri hægt að knýja fram þaö sem samsvaraði 16% kauphækkun: þ.e. 12% beina kauphækkun og 4%, er ríki, bæir og atvinnurekendur legðu í atvinnuleysistryggingasjóð, er væri eign verkalýðsfélaganna og væru sett lög um það á Alþingi. En Brynjólfur Bjarnason hafði þá í 14 ár flutt frumvarp um atvinnu- leysistryggingar án þess að geta fengið það samþykkt. En við vissum að það yrði samt erfitt að fá þetta fram á Dagsbrúnarfundi, því margir verkfallsvarðanna okkar voru svo harðir í horn að taka að þeir álitu slíka samninga undanslátt. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.