Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 13
LLJÐVÍK JÓSEPSSON: Meirihluti í 40 ár Sósíalistar hafa haft meirihluta- völd í bæjarstjórn Neskaup- staðar samfleytt í 40 ár. Það var í bæjarstjórnarkosningunum, sem fram fóru 27. janúar 1946, aö fram- boðslisti sósíalista hlaut 5 fulltrúa af 9 sem þá voru kosnir í bæjarstjórn Nes- kaupstaðar. Síðan hafa sósíalistar haldið meirihlutaaðstöðu sinni í Neskaupstað óslitið í 40 ár og hlutu enn á ný 5 fulltrúa af 9 í síðustu kosningum 1986. Þeir sem kosnir voru sem bæjarfulltrú- ar af lista sósíalista 1946 voru: Jóhannes Stefánsson, Bjarni Þórðarson, Jón Svan Sigurðsson, Vigfús Guttormsson og Lúðvík Jósepsson. Þess munu fá dæmi, að pólitískur flokkur, hafi haldið meirihluta-aðstöðu sinni óslitið jafnlengi og sósíalistar í Neskaupstað. í kosningunum 1946 tóku þátt allir aðalstjórnmálaflokkar landsins, sem þá voru, þ.e. auk Sósíalistaflokksins, Al- þýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Fram- sóknarflokkur. Þannig hefir það jafnan verið, þegar kosið hefir verið til bæjar- stjórnar í Neskaupstað á þessum liðnu 40 árum. Hvers vegna hafa sósíalistar verið svona sterkir í Neskaupstað? Um þetta hefi ég oft verið spurður, og við þessu á ég ekkert einfalt og öruggt svar. Oft hefir verið bent á þátt okkar félag- anna þriggja; minn, sem þessar línur skrifa, Jóhannesar Stefánssonar og Bjarna Þórðarsonar, sem skýringu á því hvernig til hefir tekist. Sú skýring er að mínum dómi langt frá því að vera full- nægjandi. Vissulega áttum við félagarnir þrír mikið og gott starf saman. Við vorum Lúðvík Jósepsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.