Morgunblaðið - 02.04.2006, Page 53

Morgunblaðið - 02.04.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 2006 53 FRÉTTIR Tjaldhólar, Selfossi, einbýli á einni hæð Glæsileg einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Húsin skiptast í anddyri, alrými með opnu eldhúsi og borðkrók (borðstofu). Rúmgóð stofa, gott hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús, og innbyggður bílskúr (gert ráð fyrir geymslu inn af bílskúr). Grunn- flötur alls 187,0 fm brúttó og þar af bílskúr og geymsla 34,0 fm. Staðsetning er mjög góð, stutt í skóla og alla þjónustu. Teikning- ar og skilalýsing á heimasíðu. Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is S í m a r : 5 5 1 7 2 7 0 , 5 5 1 7 2 8 2 og 893 3985 Fjóluvellir Hafnarfirði, raðhús á einni hæð (fjögur svefnherbergi) Glæsileg raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Hús- in skiptast í anddyri, hol, eldhús, borðstofu og stofu. Gott hjónaher- bergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvotta- hús, og geymslu. Bílskúr stendur á milli húsanna. Grunnflötur alls 220 fm. Falleg og vel hönnuð hús. Teikningar og skilalýsing á heimasíðu. Snyrtileg 2ja herb. 70,6 fm íbúð með sérinngangi í kjallara. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi. Búið að skipta um skolp og dren. Falleg íbúð ofarlega í Mávahlíð. Ásett verð 15,9 milj. Sif og Bjarni taka á móti áhugasömum. Mávahlíð 45 - 105 Rvk opið húsFrum Opið hús í dag frá kl.16-17 RÁÐUNEYTI menntamála Jap- ans býður íslenskum námsmönn- um Monbukagakusho-styrkinn til framhaldsnáms í Japan. Styrkurinn er til tveggja ára fyrir þá sem hefja nám í apríl 2007 eða til 18 mánaða fyrir þá sem kjósa að hefja nám í október 2007. Styrkurinn felur í sér greiðslu skólagjalda, greiðslu flugfargjalda til og frá Japan, mánaðarlegan framfærslustyrk á meðan á náms- dvöl stendur og komustyrk í formi eingreiðslu við komuna til lands- ins. Umsækjendur þurfa að hafa lok- ið BA- eða BS-gráðu áður en fram- haldsnámið hefst og geta aðeins sótt um nám í sínum sérgreinum eða á skyldum sviðum. Japönsku- kunnátta er ekki skilyrði fyrir styrkveitingu þar sem háskólar bjóða upp á nám á ensku. Skilyrði er að umsækjendur séu yngri en 35 ára, fæddir 2. apríl 1972 eða síðar. Umsóknir þurfa að berast sendi- ráði Japans eigi síðar en 31. maí nk. Umsóknareyðublöð má nálgast hjá sendiráðinu á Laugavegi 182, 6. hæð. Umsækjendur, sem koma til greina sem styrkþegar, verða boðaðir til viðtals í sendiráð Jap- ans í júní 2006. Sendiráðið í sam- vinnu við menntamálaráðuneyti Ís- lands mun velja úr hópi þeirra en lokaákvörðun um val á styrkþeg- um verður tekin af menntamála- ráðuneyti Japans. Sendiráð Japans á Íslandi veitir allar nánari upplýsingar um styrk- inn auk upplýsinga um háskóla í Japan. www.japan@itn.is. Styrkir til framhaldsnáms í Japan AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.