Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.08.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 51 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER Sími - 551 9000 Thank you for smoking kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára KVIKMYNDAHÁTIÐ Winter Passing kl. 6 Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 6 The Wind that shakes the Barley kl. 5.45 Paris, Je taime kl. 8 Volver kl. 8 Factotum kl. 8 Dave Chapelle´s: Block Party kl. 10.10 Kitchen Stories kl. 10.10 Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Smíði/ útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Leikfimi kl. 11. Hjólreiðaferð kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, fótaað- gerð, 18 holu púttvöllur, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa- vinnuhópurinn, leikfimi, grínaragr- úppan, sönghópur o.fl. Handverk- stofa Dalbrautar 21–27 opin kl. 8–16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfsm. og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids spilað kl. 13. Áður auglýst berjaferð 2. september fellur niður. Dagsferð í Stafholtsrétt 15. sept- ember, skráning hafin í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15, leikfimi kl. 10.15, kynnt verður fyrirhuguð dagskrá sept.–des. kl. 14, t.d. hópastarf, spila- mennska, leikfimi og ýmis námkeið. FEBK kynnir ferðir o.fl. Skráning á námskeið stendur yfir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan er opin alla mánu- daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl. 9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi- meðlæti. Leikfimin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9, í umsjá Mar- grétar Bjarnardóttur. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Fréttabréf eldri borgara er borið inn á öll heimili í Garðabæ í dag. Þar er hægt að lesa allt það helsta um dag- skrá félagsstarfsins fram að jólum. Á morgun er vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri og Garðaberg býður eldri borgurum í vöfflukaffi eftir hádegi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón Ragnhildur Ás- geirsdóttir. Frá hádegi vinnustofur opnar. Á morgun kl. 10.30 er létt ganga um nágrennið. Þriðjud. 5. sept. kl. 9 byrjar glerskurður. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. All- ar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður. Frá hádegi spilasalur opinn. Mánud. 4. sept. er kóræfing hjá Gerðubergs- kór, mæting kl. 14. Þriðjud. 4. sept. byrjar glerskurðarvinna. Fimmtud. 7. sept. byrjar myndlist. Postulíns- námskeið byrja mánud. 11. sept. og þriðjud. 12. sept. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Leikfimin byrjar aftur 4. sept. nk. og verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.15. Allir velkomnir. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við geðhvörf kemur saman kl. 21–22.30 öll fimmtudags- kvöld í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7 í Reykjavík. Nánari uppl. á www.ged- hjalp.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Haustnámskeiðin eru að byrja. Gler- skurður 29. ágúst, útskurður 31. ágúst, myndlist 5. sept., postulíns- málun 6. sept. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Bingó kl. 13.30. Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffi og meðlæti, góðir vinningar. Félagsstarfið hefst í byrjun september. Skráning stendur yfir sími 535 2720. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Skráning stendur yfir í hópa og námskeið. 53 tilboð! Haust- fagnaður 1. september kl. 14–16. Ljúf- fengar veitingar og rjúkandi kaffi. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari syngur við píanóundirleik kl. 15. Allir velkomnir að njóta stundarinnar. Sími 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Norðurbrún 1, | Opið hús kl. 13–16, fé- lagsstarfið verður kynnt kl. 14, leið- beinendur verða á staðnum, skráning á námskeið sem hefjast í september. Skráning er hafin í hópa og nám- skeið. Myndlist hefst 5. sept. kl. 9–12, leirmótun fimmtud. kl. 9–12 og kl. 13– 16.30. Postulínsmáling á mánud. kl. 13–16.30, myndlist á föstud. kl. 9–12. Uppl. í síma 568 6960, opin vinnu- stofa miðvikud. og fimmtud. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9–12 aðstoð v/ böðun, kl. 10.15– 11.45 spænska, kl. 9.15–15.30 handavinna, kl. 11.45– 12.45 hádegisverður, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand- mennt alm. kl. 11–15, frjáls spil kl. 13– 16.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Móheiður Guð- mundsdóttir syngur við undirleik Ey- þórs Inga Jónssonar kl. 18. Bænastund kl. 21.30. Garðasókn | Kyrrða- og fyrirbæna- stund kl. 21. Tekið er við bænarefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi- stund, altarisganga og fyrirbæn með handayfirlagningu alla fimmtudaga kl. 20. KFUM og KFUK | Bænastund verður fyrir starfi KFUM og KFUK fimmtu- daginn 31. ágúst kl. 20 á Holtavegi 28 (í Maríustofu). Hvetjum félagsfólk til að mæta. Allir eru velkomnir. Stjórn KFUM og KFUK. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrð- arstund í hádegi. Orgelleikur í kirkj- unni fyrstu tíu mínúturnar. Að stund- inni lokinni er málsverður í safnaðarheimilinu á kostnaðarverði. hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18, fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12-18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safna bókstöfum úr íslensk- um handritum svo og laufblöðum hausts- ins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.-fös. kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11 - 17. Í september er opið um helgar kl. 14 - 17 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10- 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn - uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif henn- ar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld- um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkennir grip- ina og sýna að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til að sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafns- ins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Dans Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31.ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. sept- ember í Bláa lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kramhúsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dag- ana, opin öllum. Nánari upplýsingar og skráning er á www.tango.is Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik- fimi og yoga dagana 4.-8.september. Þátt- taka er ókeypis en fjöldi háður húsrými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið - aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt - pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Upplýs- ingar og skráning hjá Gigtarfélagi Íslands í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi verður í innilaug- inni í Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7-8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Er- lingsdóttir íþróttafræðingur. Takmarkaður fjöldi. Uppl. í síma 691 5508. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.