Morgunblaðið - 20.11.2006, Page 13

Morgunblaðið - 20.11.2006, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 13 HRINGBRAUT - 107 RVK Stærð: 91,2 fm Herb: 3 Byggt: 1942 Verð: 18.700.000 Góð útsýnisíbúð á 4. hæð m. aukaherbergi í risi. Herbergið er 6,1 fm að stærð og leigist út á 15. þús. á mán. Í íbúðinni eru 2 rúmgóð svefnh. og björt stofa. Flísalagt baðherb. í hólf og gólf með tengi f. þvottavél. Öll sameign er mjög snyrtileg. Risherbergið er með aðgengi að snyrtingu. 1035 SELVAÐ - 110 RVK Stærð: 60,1 fm Herb: 2 Byggt: 2006 Verð: 18.200.000 Rúmgóð 2 ja herbergja íbúð ásamt stæði í lok- uðu bílskýli. Íbúðin skilast fullfrágengin í sept. með parketi og flísum á gólfum, íbúðin er á 4. hæð í lyftuhúsi, með glæsilegu útsýni. 1138 ÞORLÁKSGEISLI - 113 RVK Stærð: 136,9 fm Herb: 4 Byggt: 2003 Verð: Tilboð óskast Glæsileg íbúð ásamt 26 fm innb. bílskúr. Gólfefni eru vönduð, parket og flísar. Vandaðar mahóní- innréttingar. Góðir mahónískápar í herbergjum. Baðherbergi með baðkari og upph. wc. Vel skipu- lögð og björt íbúð. Frábær staðsetning. Sameign og aðkoma til fyrirmyndar. 1112 ENRICOS - LAUGAVEGUR - VEITINGAHÚS Tilboð óskast í þennan vinsæla veitingastað. Góð velta. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Eigna- torgs. 1151 SANDAVAÐ - 110 RVK Stærð: 99,8 fm Herb: 3-4 Byggt: 2005 Verð: 28.500.000 Glæsileg 3-4ra herbergja íbúð í nýju húsi, glæsi- legar innréttingar, parket og flísar á gólfum. stæði í lokuðu bílskýli. Þetta er eign í algjörum sérflokki. 1137 BOÐAGRANDI - 107 RVK Stærð: 98,5 fm Herb: 3 Byggt: 1979 Verð: 19.800.000 Góð vel staðsett og vel skipulögð íbúð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Stæði í bílageymslu. 1166 FURUGRUND - 200 KÓP. Stærð: 88 fm Herb: 3 Byggt: 1976 Verð: 18.900.000 Falleg mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Glæsilegt nýlegt eldhús með vönduðum tækjum, barnvænt umhverfi. Þessi eign er laus við kaupsamning. 1163 SLÉTTUVEGUR - 108 RVK - 55 ÁRA OG ELDRI Stærð: 69,3 fm Herb: 2 Byggt: 1992 Verð: Tilboð óskast Rúmgóð og vel skipulögð íbúð á 3ju hæð á þess- um vinsæla og eftirsótta stað með fallegu útsýni til suðurs. Eignin er ætluð fólki 55 ára og eldra. 1169 BÍLDSHÖFÐI - 110 RVK Stærð: 249,9 fm Byggt: 1983 Verð: 34.900.000 Mjög góð skrifstofuhæð með 4 stórum skrifstof- um og stórri kaffistofu sem auðvelt er að skipta upp og hafa einnig góða skrifstofu. Parket á öll- um gólfum. Húsnæðið er á annarri hæð og er mjög snyrtilegt, sérinngangur er í húsnæði. 1172 Eignatorg  Hlíðasmára 15  201 Kópavogur  eignatorg@eignatorg.is Fríður Magnúsdóttir S: 510 3500 Kristberg Snjólfsson S: 892 1931 Ingi Björn Albertsson S: 820 3155 Guðrún Hulda Ólafsdóttir Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Stakfell 568 7633 Fasteignasala • Suðurlandsbraut 6 FYRIR ELDRI BORGARA AFLAGRANDI Fyrir 63 ára og eldri í Samtökum aldraðra, er til sölu falleg 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni. Skiptist í 2 herbergi, stofu/borðstofu, lítið eldhús, baðherbergi og geymslu auk sérgeymslu í kjallara og hlutdeild í sameiginlegri bílageymslu. Laus við samning. Ýmiss konar þjónusta á veg- um Félagsmiðstöðvar borgarinnar er í hús- inu, s.s. matur, föndur, hárgreiðsla o.fl. HRAUNBÆR - MEÐ BÍLSKÚR Gullfalleg og björt íbúð á 8. hæð, 87,5 fm í húsi fyrir eldri borgara ásamt 24,6 fm bíl- skúr. Skiptist i hol, stofu/borðstofu, svefn- herb., eldhús og baðherb. Parket á gólf- um. Frábært útsýni yfir borgina, sundin og í suður. Ýmiss konar þjónusta á vegum Félagsmiðstöðvar borgarinnar er í húsinu, s.s. matur, föndur, hárgreiðsla o.fl. Verð 32,5 millj. RAÐHÚS/ PARHÚS SJÁVARGRUND - GARÐABÆ Mjög falleg íbúð á 2 hæðum í þessu skemmtilega húsi á einum besta stað í Garðabæ. Neðri hæðin skiptist í stofu með útgengi á svalir með glæsilegu útsýni í vestur og borðstofa með svölum inn í garðinn, eldhús, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherb. og þvottahús. Glæsilegur stigi er upp á efri hæðina, en þar er mjög stórt al- rými og inn af því tvö svefnherbergi. Stór sérgeymsla og stæði í bílageymslu fylgja. Verð 36,9 millj. 3-4RA HERBERGJA LAUGARNESVEGUR Falleg 3-4ra herb. íbúð, 122,5 fm á 1. hæð með sérinngangi í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu og 9,2 fm sérgeymslu. Skiptist í stofu með útg. á suðurverönd, 2 svefnherb., fallegt eldhús með útg. á ver- önd, flísalagt baðherb. og þvottaherb. Vandaðar innréttingar. Verð 35,5 millj. EINBÝLISHÚS AKRASEL Gullfallegt 315 fm einbýlishús með stórum bílskúr á friðsælum stað í Seljahverfi. Skiptist í bjarta stofu með útgangi á mjög stórar svalir, sjónvarpshol, 5 herbergi, stórt eldhús með góðum borðkróki og fal- legt flísal. baðherb. Þvottahús með góðum innréttingum og inn af því stórar geymslur. Bílskúrinn er 74 fm, þ.m.t. lítil geymsla og snyrting. Í honum er hiti, heitt og kalt vatn, 3 fasa rafmagn. Verð 53,5 millj. HJALLABREKKA - KÓPAVOGI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt nýjum bílskúr í grónu hverfi með fal- legu útsýni. Aðalinngangur á efri hæð, en þar er dagstofa með fallegu útsýni, glæsi- leg arinstofa með útgangi á mjög stóra skjólsæla og afgirta verönd, húsbóndaher- bergi, tvö svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Á neðri hæðinni eru tvö stór her- bergi, annað með eldhúsaðstöðu, baðher- bergi og þvottahús. Framan við húsið er lóðin hellulögð með hita og fallegum gróðri og lýsingu. VALLARÁS - leigutekjur Góð 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Stórt hol, stofa með vestursvölum og frábæru út- sýni, 2 svefnherb., flísalagt baðherb. og eldhús. Sérgeymsla og gott sameiginl. þvottahús í kjallara. Er í tryggri útleigu til 1.9.07. Afhending og yfirtaka á húsaleigu við kaupsamning. Verð 18,7 millj. 2JA-3JA HERBERGJA VALLARBARÐ - HFJ. Til sölu 2-3ja herb. endaíbúð í litlu fjölbýli. Skiptist í borðstofu, stofu, svefnherb., eld- hús og bað. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni, sérgeymsla á jarðhæð. Laus við samning. Verð 16 millj. Allar gerðir og stærðir eigna óskast á skrá EIGNIR ÓSKAST Leitum fyrir ákveðna aðila meðal annars að: • Vandaðri sérhæð, ca 150 fm auk bílskúrs í nágrenni Landakotsspítala. • Góðri íbúð, a.m.k. 120 fm í lyftuhúsi með bílskýli og útsýni. • Góðri íbúð, ca 90 fm í lyftuhúsi og með suðursvölum. • Sérhæð (helst 1. hæð) í 105 eða 108, 3 svefnherb., 2 stofur, stór geymsla. • Húsi með 2 íbúðum, minni m/2 svefnherb. og stærri m/3 svefnherb. í Grafarvogi eða eldri hverfum Kópavogs. Fyrir skömmu var sagt frá því að því fleiri sem blómin væru á heim- ilinu því meiri líkindi væru á ham- ingjusömu hjónabandi. Margir telja sig ekki hafa tíma til að sinna blómarækt, en ein hengiplanta gæti kannski bjargað einhverju. Þetta blóm er hengt upp á gamla reislu sem börn voru áður viktuð á. Þótt fólk eigi kannski ekki slíkt dýrindi í fórum sínum mætti hafa hengiblóm í einhverju horni heimilisins eigi að síður. Passið bara að vökva ekki of mikið en nægilega mikið samt. Morgunblaðið/Árni Sæberg Blóm í hornið?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.