Morgunblaðið - 20.11.2006, Page 53

Morgunblaðið - 20.11.2006, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. NÓVEMBER 2006 F 53 HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI 4ra til 5 herb. Öldugrandi - Rúmgóð íbúð Rúmgóð 106,4 fm 5 herb. íb. á 1. hæð m/sérinng. ásamt 25,8 fm stæði í bílgeymslu. Forst., eldhús, stofa, svalir, 4 herb. og baðherb. Glæsileg bíl- geymsla og verðlaunatorg. Reykás 49 - LAUS - Falleg 92,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2 hæðum. Ath. gólfflötur er mun stærri en fm-tala eignar. Eikarinnr. og ljóst parket. Mögul. að nýta herb. í kjallara sem 4. herb. Þvottahús innan íb. og flísal. baðherb. Hús málað f. 2 árum. Þvottavél, þurrkari, ísskápur og uppþv.vél geta fylgt! Verð 20,8 millj. Rauðagerði - Laus strax Mjög rúmgóð 100,8 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðh. m/sér- inng. Eikarparket á gólfum, flísar á eldhúsi og baði. Sólpallur fyrir framan hjónaherb. Geymsla og þvotta- hús innan íbúðar. Frábær eign fyrir þá sem vilja vera sér! Verð 22,5 millj. Meistaravellir - Endaíbúð hjá KR-vellinum Góð 100,4 fm 4ra herb., björt endaíb. á 3. hæð m/útsýni. Baðherb. töluvert endurn. m/glugga. Eikareldhúsinnr. og dökk- ar gólfflísar. Nýl. skápur í anddyri. Stórar suðvestursvalir. Eikarparket. Stigagangur, þak og framhlið húss nýl. tekið í gegn. Verð 23,5 millj. Reykás - 5 - 6 herb. Gullfalleg og vel skipulögð 132 fm 5 - 6 herb. íbúð á tveimur hæðum í fallegu litlu fjölbýli með frábæru útsýni. Eignin skipt- ist. Neðri hæð : Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, stofa og borðstofa. Efri hæð : Tvö svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og tölvuhol. Tvennar svalir, frábært útsýni. Verð 27,5 millj. 101 Rvík - einkabílastæði Mjög falleg og rúmgóð 101,4 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í húsi (1974) m/einkabílastæði. Fallegt flísal. baðherb. m/sturtuklefa og þvottaeiningu. Rúmgott eldhús, ljóst parket. Mikið endurnýjuð eign. Stutt í HÍ. Norðlingaholt - Ný glæsileg - Laus Mjög falleg og stílhrein 117,1 fm 4ra herb. íbúð ásamt stæði í bílgeymslu í steinuðu húsi og því viðhaldslitlu. Glæsilegar samstæðar eikarinn- réttingar og innihurðir. Eikarparket á gólfum. Baðher- bergi er sérlega fallegt með ílöngum flísum, baðkeri, handkl.ofni og glugga ásamt fallegri innr. Skemmti- legt útsýni og rúmgóðar, sólríkar svalir. Geymsla og þvottahús innan íbúðar. Hjólageymsla á 1. hæð. Glæsileg fullbúin eign til afhendingar strax. Verð 27,9 millj. 3ja herb. Þingholtin - Laus Mjög falleg 70,2 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð og í kjallara í góðu steinhúsi á horni Lokastígs og Baldursgötu. Eignin skiptist í : Anddyri/hol, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofu. Úr stofu er gengið er niður lítinn hringstiga í gott aukaherbergi. Eignin er í mjög góðu standi og hefur verið talsvert endurnýjuð. Laus og lyklar á skrif- st. Kristnibraut - Nýleg og fal- leg Falleg og fullbúin 98,6 fm 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð með gluggum á 3 vegu og fallegu útsýni. Flísal. suðvestursvalir. Eikarparket á gólfum, stór eld- húsinnr. Rúmgott hjónaherb. Flísal. bað m/glugga. Þvottahús innan íb. Verð 21,5 millj. Laugarnesvegur - Bílskýli Stór og glæsileg 3-4ra herbergja 131,7 fm endaíbúð á 1. hæð í nýju og fallegu fjölbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík. Stæði í bílgeymslu fylgir. Sérinngangur er í eignina og skiptist hún í forstofu, tvö rúmgóð svefn- herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með útgang út í garð til vesturs og 40 fm stofu með útgang út á hellulagða verönd til suðurs. Innréttingar eru fallegar úr eik. Gluggar eru á þrjá vegu og útgangur frá stofu út á hellulagða verönd. Framnesvegur - Mikið upp- gerð eign Falleg 77,1 fm 3-4ra herbergja efri hæð og ris í fallegu húsi. Húsið var mikið endur- nýjað 1998 sbr. lagnir, innrétt., gólfefni o.fl. Aðalhæð skiptist í anddyri, baðherbergi með glugga, eldhús, stofu og svefnherbergi. Í risi eru tvö herbergi sem nýlega hafa verið uppgerð með nýjum Veluxgluggum. Ris mælist aðeins sem ca 11 fm en gólfflötur er í raun stærri. 2ja herb. Brekkustígur Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Anddyri m/fataskáp og flís- um á gólfi. Gott svefnherb. m/fataskáp og parketi. Gott baðherbergi m/baðkari, innr. við vask og flísum. Rúmgott eldhús, borðkrók og korki á gólfi. Rúmgóð stofa með litlu vinnuherb. inn af (mögul. aukaherb.). Flísar á gólfi og útg. út á svalir sem snúa út í garð. Húsið allt nýstandsett að utan. Íbúðin er laus næstu daga. 101 Reykjavík - Mikið uppgerð Falleg og mikið uppgerð 59,1 fm 2ja herb. íbúð í kj. Mikið uppgerð, m/eikarparketi og flísum á gólfum, nýl. eldhúsi, skápum, innihurðum, ofnum og endurn. baðherb. Kósý og björt íbúð í 101 Reykjavík, komdu og skoðaðu. Skólagerði Kóp - Falleg á 1. hæð Falleg, vel skipulögð 56,1 fm 2ja herb. íbúð m/suðurverönd og skjólg. garði. Gott eldhús, lítið herb., baðherb. og hjónaherb. Verð 14,9 millj. Nýbygging Móvað Mjög glæsilegt og vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 4 herb., geymslu, 2 baðherb., gestasn., eldhús, borðstofu, stofu og þvottahús. Glæsileg hönnun og skipulag með nútímakröfur að leiðarljósi. Möguleiki á að kaupa lóð með sökklum og hús sem er tæplega fokhelt. Nánari uppl. á skrifstofu. Fléttuvellir 31 - Glæsieign í HfJ. Hér er um að ræða óvenju fallegt og skemmtilegt 232,7 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 42,5 fm bílskúr. Skipulag og hönnun hússins er mjög vel heppnuð og mætti þar nefna stóra og gólfsíða glugga við stofu og borðstofu og 2,9 m lofthæð að hluta. Fallegir gluggar gefa eigninni mikla birtu sem er staðsett innarlega í lokuðum botn- langa og skilast fullbúin að utan og fokhelt að innan. Án efa eitt fallegasta og skemmtilegasta húsið í hverfinu. Verð 34,4 millj. Nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson lg. fs. í síma 895-8321. Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla Inga Dóra Kristjánsdóttir SÖLUFULLTRÚI Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net 510 3800 Annars vegar er um að ræða fallega 122 fm hæð auk 32,8 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í stóra og bjarta stofu með fallegum útbyggðum glugga, sem setur mikinn svip á eignina, þrjú svefnherbergi, eldhús og fallegt baðherbergi með opnanlegum glugga. Auðvelt er að stækka stofuna enn meira á kostnað svefnherbergis. Verð 32,9 millj. Hins vegar er um að ræða mjög fallega og bjarta 3ja herbergja risíbúð með stórum og fallegum kvistum og svölum til vesturs. Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, eldhús, stofu og þvottahús/geymslu. Fallegur og gróinn garður umlykur húsið. V. 18,5 millj. Einstakt tæki- færi fyrir samhenda fjöldskyldu. Íbúðirnar geta selst báðar saman eða hvor fyrir sig. Tvær góðar samþykktar íbúðir í sama húsi - Miðtún Rvík Mjög falleg 126,5 fm miðhæð ásamt 23,9 fm bíl- skúr. Eignin skiptist í : Anddyri, skála, þrjú svefn- herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Eigninni hefur verið vel við haldið og er búið að endurnýja m.a. eldhús sem er með glæsilegri vandaðri innréttingu og góðum borðkrók. Baðher- bergið er allt endurnýjað með stórum sturtuklefa og innréttingu við vask. Allt flísalagt og gluggi á baði. Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Góð geymsla í kjallara. Áhv. 20,0 millj. Lífsj. stm. ríkisins með 4,15% vöxtum. Verðtilboð. Opið hús í dag milli kl. 17 og 19. Allir velkomnir - miðhæð. OPIÐ HÚS Goðheimar 16 - Laus fyrir jól Mjög skemmtilegt og vel staðsett 151,3 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr, alls 191,3 fm. Um er að ræða innsta hús í botnlanga í rólegri götu. Fallegur og mjög skjólsæll suðurgarður. Eignin skiptist í : Forstofu, þvottahús, hol, gestasn., eldhús, stofu og borðstofu. Efri hæð : Hol, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Verð 40,0 millj. Langabrekka - Kóp. Mjög skemmtilegt 168,1 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Eignin er mjög björt þar sem stórir gluggar gefa mikla birtu í öllum vistarverum. Bað- herbergi nýlega endurnýjað með baðkari, sturtu og innréttingu. Þrjú parketlögð svefnherbergi en húsið býður upp á að að bæta við 4 svefnherberginu. Þvottahús inn af forstofu. Óvenju skemmtileg ca 50 fm stofa og borðstofa með útgangi út á suður- verönd. Verð 39,9 millj. Asparlundur - Garðabær Mjög fallegt 172,7 fm endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bíilskúr. Parket og flísar á gólf- um, Stofa og borðstofa eru mjög skemmtilegar með gólfsíðum gluggum og útgöngum út á verönd með skjólveggjum og garð. Hellulagt plan og að- koma með hitalögn. Til greina kemur að taka ódýr- ari eign upp í kaupverð. Verð 45,9 millj. Fjallalind - Endaraðhús Fallegt 238,1 fm endaraðhús m/innb. 20 fm bíl- skúr. Eignin er pallahús ásamt kjallara. Rúmgóð eign með 5 herb., 3 stofum og 2 baðherb. ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara m/sérinng. Björt og skemmtileg eign með tvennum svölum og fallegum garði í rækt. Köld útigeymsla. Góð staðsetning. Hvassaleiti - Endaraðhús - Aukaíbúð Mjög skemmtileg og björt 108,9 fm 4ra herbergja neðri sérhæð á þessum frábæra stað í suðurhlíð- um Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, tvær stof- ur, tvö rúmgóð svefnherbergi, hol, baðherbergi með glugga og eldhús. Í sameign er sérþvottahús og geymsla. Fallegt parket og flísar á gólfum. Stórir gluggar sem gefa góð birtu. Frá stofu er gengið út á suðursvalir. Eigninni fylgir bílskúrsrétt- ur. Verð 25,9 millj. Víðihvammur - Sérinngangur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.