Morgunblaðið - 08.12.2006, Síða 16

Morgunblaðið - 08.12.2006, Síða 16
ÍSLENSKU BÓKMEN Andri Snær Magnason „Þessi bók á erindi við okkur öll á Íslandi, hvaða skoðun sem við kunnum að hafa á því hvernig atvinnuvegum okkar skal háttað.“ Vigdís Finnbogadóttir „Allt það sem stjórnvöld vildu ekki að þú fengir að vita, færðu að vita í þessari bók.“ Bubbi Morthens „Vel skrifuð, full af fróðleik, en jafnframt magnaðri kímni.“ Þorkell Sigurlaugsson, Viðskiptablaðið 15.000 EINTÖK SELD Metsölulisti Mbl. 7. des. 5. ALMENNT EFNI Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 6. des. 5. ALMENNT EFNI Ný prentun væntanleg Uppseld hjá útgefanda Íslenskir hellar er stórvirki í íslenskri bóka- útgáfu. Í þessu mikla verki er lýst undraveröld hraunhellanna á Íslandi sem hingað til hefur verið flestum hulin. Með um þúsund stórfenglegum myndum er lýst á fimmta hundrað hella og lesendum boðið í ferðalag sem seint gleymist. Tvær bækur í öskju 7 af 10 bókum sem tilnefndar eru til íslensku bókmennta- verðlaunanna í ár eru frá höfundum Eddu. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju. Guðni Th. Jóhannesson Björn Hróarsson Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur komst óvænt í gögn og heimildir um þessa háleynilegu starfsemi sem aðeins var á fárra vitorði. Í bókinni Óvinir ríkisins sviptir hann hulunni af því sem gerðist bak við tjöldin og upplýsir m.a. hverjir voru hleraðir, af hverjum og hvers vegna?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.