Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ KEANU Reeves var yfirheyrður í vikunni vegna gruns um að hafa vísvitandi keyrt niður paparazzi- ljósmyndara. Brasilískur ljósmynd- ari, Silva að nafni, varð fyrir svartri Porsche-bifreið stjörnunnar og segir Reeves hafa reynt að flýja af vettvangi í kjölfarið. Hinn 42 ára gamli leikari var ný- kominn út af heilsugæslustöð þegar Silva hóf myndavélina á loft og byrjaði að smella af í gríð og erg. Sjónarvottar segja að Reeves hafi sest upp í bifreið sína og keyrt í átt að Silva sem kastaðist yfir húdd bif- reiðarinnar. Tjáði Silva fjölmiðlum eftir atvikið að hann hefði óttast um líf sitt. „Ég hef aldrei áður upplifað það að einhver stími svona á mig. Það var eins og hann vildi drepa mig. Bíllinn lenti á hnjánum á mér, ég fékk áfall og kvaldist mikið.“ Hann bætti við að stjarnan hefði ekki beð- ist afsökunar. Að sögn Reeves var hann að sveigja fram hjá gangstéttarbrún þegar ljósmyndarinn kallaði: „Æ, hnén á mér.“ Hann sagðist taf- arlaust hafa stöðvað bílinn þegar hann heyrði köllin. Er það nú í höndum lögreglu- yfirvalda hvort Reeves verður ákærður í næstu viku. Reeves keyrir á ljósmyndara Reuters Hraði Keanu Reeves saknar e.t.v. bílahasarsins frá því hann lék í kvikmyndinni Speed. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ÓPERUSTÚDÍÓ ÍSLENSKU ÓPERUNNAR: Systir Angelica og Gianni Schicchi eftir Puccini Þátttakendur eru nemendur í tónlistarskólum í söng og hljóðfæraleik ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR FÁAR SÝNINGAR - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA ! 2. sýn. sun. 25 mars kl. 20- 3. sýn. þri. 27. mars kl. 20 4. sýn. fim. 29. mars kl. 20 - LOKASÝNING CAVALLERIA RUSTICANA - FRUMSÝNING Á ANNAN Í PÁSKUM Mánud. 9. apríl (annar í páskum) kl. 17.00 - FRUMSÝNING - UPPSELT 2. sýn. mið. 11. apríl kl. 20 - 3. sýn. lau. 14. apríl kl. 20 - 4. sýn. sun. 15. apríl kl. 17 DAGUR VONAR Lau 24/3 kl. 20 UPPS. Sun 25/3 kl. 20 UPPS. Mið 18/4 kl. 20 Fim 19/4 kl. 20 Fim 26/4 kl. 20 Fös 27/4 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Mið 28/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500 Fim 29/3 kl. 20 FORSÝNING UPPSELT Fös 30/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 1/4 kl. 20 2.sýning Gul kort Lau 14/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort Lau 21/4 kl. 20 4.sýning Græn kort RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 25/3 kl. 14 Síðasta sýning KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Í kvöld kl. 20 Fös 23/3 kl. 20 Fim 29/3 kl. 20 Fös 30/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 25/3 kl. 13, 14, 15 UPPS. Sun 1/4 kl. 13, 14, 15 UPPS. Sun 15/4 kl. 13,14,15 UPPS. Sun 22/4 kl. 13,14, 15 UPPS. Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Mið 28/3 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning MEZZOFORTE Þri 27/3 kl. 18 Þri 27/3 kl. 21 UPPS. Miðaverð 2.500 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR SÍÐAN SKEIN SÓL 20 ára afmælistónleikar Mið 18/4 kl. 20 Miðav. 3.900 VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 23/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 Sun 15/4 kl. 20 Fös 20/4 kl. 20 HÖRÐUR TORFA Kertaljósatónleikar Mán 2/4 kl. 20 Miðav. 3.100 EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 25/3 kl. 20 Mið 4/4 kl. 20 Sun 15/4 kl. 20 Þri 17/4 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 24/3 kl. 20 UPPS. Lau 24/3 kl. 22:30 UPPS. Lau 31/3 kl14 UPPS. Þri 3/4 kl. 20 UPPS. Mið 4/4 kl.20 UPPS. Mið 4/4 kl. 22:30 UPPS. Fim 5/4 kl. 17 Fim 5/4 kl.20 UPPS. Sun 15/4 kl. 14 UPPS. Mán 16/4 kl.21UPPS. Fim 19/4 kl. 14 Fim 19/4 kl. 17 UPPS. Fim 19/4 kl. 21 UPPS. Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS. Fös 4/5 kl. 20 Fös 4/5 kl. 22:30 Fim 10/5 kl. 20 UPPS. FEBRÚARSÝNING Íd Sun 25/3 kl. 20 Síðasta sýning SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl.20 UPPS. Fös 23/3 kl. 20 UPPS. Fim 29/3 kl. 20 UPPS. Fös 30/3 kl. 20 UPPS. Lau 31/3 kl. 20 UPPS. Sun 1/4 kl. 20 UPPS. Lau 14/4 kl. 20 UPPS. Sun 15/4 kl. 20 Fös 20/4 kl. 20 Lau 21/4 kl. 20 Sun 22/4 kl. 20 Mið 25/4 kl. 20 Lau 28/4 kl. 20 Sun 29/4 kl. 20 Sun. 25. mars kl. 17 Örfá sæti laus Sun. 1. apríl kl. 14 Laus sæti Sun. 1. apríl kl. 17 Laus sæti Sun. 15. apríl kl. 14 Örfá sæti laus pabbinn.is 22/3 Örfá sæti laus, 23/3 Uppselt, 24/3 Uppselt, 30/3 Örfá sæti laus, 31/3 ATH kl. 19 Örfá sæti laus, 31/3 ATH kl. 22 Örfá sæti laus, 4/4 Laus sæti, 13/4 Laus sæti, 14/4 Laus sæti. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is 22/03 fim. 2. sýn. kl. 20 uppselt 23/03 fös. 3. sýn. kl. 20 nokkur 24/03 lau. 4. sýn. kl. 20 nokkur 29/03 fim. 5. sýn. kl. 20 30/03 fös. 6. sýn. kl. 20 31/03 lau. 7. sýn. kl. 20 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Lífið – notkunarreglur. Forsala í fullum gangi! Fös 23/3 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Lau 24/3 kl. 19 Hátíðarsýn UPPSELT Lau 24/3 kl. 22 Hátíðarsýn UPPSELT Mið 28/3 kl. 20 2.kortasýn UPPSELT Fim 29/3 kl. 20 3.kortasýn UPPSELT Fös 30/3 kl. 19 4.kortasýn UPPSELT Fös 30/3 kl. 22 Aukasýn – örfá sæti laus Lau 31/3 kl. 19 Aukasýn – UPPSELT Lau 31/3 kl. 22 Aukasýn – örfá sæti laus Næstu sýn: 3/4 4/4, 5/4, 7/4, 12/4 Best í heimi. Gestasýning vorsins. Þri 3/4 kl. 20 1.kortas. UPPSELT Mið 4/4 kl. 20 2.kortas. örfá sæti laus Fim 5/4 kl. 19 3.kortas. örfá sæti laus Lau 7/4 kl. 19 4.kortas. örfá sæti laus Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl 15 UPPSELT Aukasýningar í sölu núna: 29/4, 5/5, og 12/5 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Pietari Inkinen Einleikari ::: Sif Tulinius gul tónleikaröð í háskólabíói Pjotr Tsjajkovskíj ::: Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur Sofia Gubaidulina ::: Offertorium, fiðlukonsert Sergej Prókofíev ::: Rómeó og Júlía, þættir úr 1. og 2. svítu Rómeó, Sif og Júlía Fyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is FIMMTUDAGINN 29. MARS KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Hörður Áskelsson Einsöngvarar ::: Jutta Böhnert, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Magnús Baldvinsson Kór ::: Mótettukór Hallgrímsskirkju hátíðartónleikar í háskólabíói Páskatónleikar Felix Mendelsohn ::: Paulus Mars: fim. 22. mars kl. 20 Mýramaðurinn fös. 23. mars kl. 20 KK og Einar Aflýst lau. 24. mars kl. 20 KK og Einar Aflýst lau. 24. mars kl. 20 Aukasýning Mr. Skallagrímsson sun. 25. mars kl. 16 Mýramaðurinn fim. 29. mars kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt fös. 30. mars kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt lau. 31. mars kl. 20 KK og Einar örfá sæti laus Apríl: mið. 4. apríl kl. 20 KK og Einar Örfá laus fim. 5. apríl skírdag kl. 20 Mýramaðurinn lau. 7. apríl kl. 20 Mýramaðurinn 9. apríl annar í páskum kl. 16 KK og Einar fim. 12. apríl kl. 20 KK og Einar fös. 13. apríl kl. Mr. Skallagrímsson uppselt lau. 14. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppelt sun. 15. apríl kl. 16 Mr. Skallagrímsson mið. 18. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt fim. 19. apríl kl. 20 Mýramaðurinn fös. 20. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt lau. 21. apríl kl. 20 KK og Einar sun. 22. apríl kl. 16 Mr. Skallagrímsson fös. 27. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt lau. 28. apríl kl. 16 Mr. Skallagrímsson örfá sæti laus lau. 28. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson uppselt su 29. apríl kl. 20 KK og Einar Upplýsingar um sýningar í maí á www.landnamssetur.is Miðapantanir í síma 437 1600 eða á landnamssetur@landnam.is Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2.600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3.200 Sýningar í Landnámssetri í mars og apríl BRITNEY Spears hefur lokið með- ferð „með góðum árangri“, að því er talsmaður söng- konunnar fullyrti við fjölmiðla. Eins og flestum er kunnugt skráði Britney sig í með- ferð í kjölfarið á vægast sagt skraut- legum uppátækjum, eins og að raka af sér hárið og láta tattúvera örsmáar varir á úlnliðinn á sér. Úr meðferð Britney Spears
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.