Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á morgun) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Stúlkan í skóginum. eftir Vigdísi Gríms- dóttur. Höfundur les. (19:20) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og heimilismál. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Karl Berger og félagar leika tónlist eftir Don Cherry. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarps- stöðva. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Krist- jánsson. 20.30 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.05 07/08 bíó leikhús (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) 17.52 Villt dýr (Born Wild) 18.00 Snillingarnir (Disn- ey’s Little Einsteins) 18.24 Þessir grallaraspóar (Those Scurvy Rascals) 18.30 Svona var það (That 70’s Show) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar: Akureyri – Árborg 21.10 Wallander – Þorps- fíflið (Wallander: Byfånen: Þorpsfíflið) Sænsk saka- málamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Jørn Faurschou og meðal leikenda eru Krister Hen- riksson, Johanna Sällst- röm og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.35 Gistiheimilið Para- dís (Guest House Para- diso) Bresk bíómynd frá 1999. Tveir félagar reka versta hótel á Englandi, í nágrenni kjarnorkuvers. Meðal leikenda eru Rik Mayal, Adrian Edmond- son, Vincent Cassel, Hé- lène Mahieu, Bill Nighy og Simon Pegg. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 Fanturinn (Mean Machine) Bresk bíómynd frá 2001. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.40 Útvarpsfréttir 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar 10.15 Tölur 11.00 Two Times A Lady 11.25 Ástarfleyið 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Lífsaugað 15.25 Bestu Strákarnir (e) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 Simpson–fjöl- skyldan 20.00 Logi í beinni Við- mælendur, tónlist og uppákomur. Bein útsend- ing með áhorfendum í sal. 20.35 Tekinn 2 Bjarni Ben þingmaður lendir í vand- ræðalegum aðstæðum. Einnig fær sjónvarps- konan Nadia að finna fyrir pressunni. (8:14) 21.05 Stelpurnar 21.30 Þjónar Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Anna Faris, Justin Long. 23.05 Tenenbaum fjöl- skyldan Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anjelica Huston, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller. 00.55 Ódrepandi Aðal- hlutverk: Bruce Willis, Samuel L. Jackson o.fl. 02.40 Poirot – Bláa lestin Aðalhlutverk: David Suc- het, Lindsay Duncan, El- liot Gould o.fl. 04.15 Fífldirfska (1:6) 04.50 Tekinn 2 05.20 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Iceland Express- deildin 2008 16.05 Iceland Express- deildin 2008 17.35 Running Horse Golf Championship 18.30 Inside the PGA Tour 2007 (Það helsta í PGA mótaröðinni) 19.00 Gillete–sportpakk- inn 19.30 NFL Gameday . 20.00 Spænski boltinn – Upphitun 20.30 Meistaradeild Evr- ópu fréttaþáttur 07/08 21.00 RCA Dome (World Supercross GP 2006–2007) 22.00 World Series of Po- ker 2007 22.45 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.35 Íþróttahetjur (Time- less) 24.00 Boston – Wash- ington (NBA–körfubolt- inni) Bein útsending 06.00 The Girl Next Door 08.00 First Daughter 10.00 Lóa og leyndarmálið 12.00 The Truman Show 14.00 First Daughter 16.00 Lóa og leyndarmálið 18.00 The Truman Show 20.00 The Girl Next Door 22.00 The Island Strang- lega bönnuð börnum. 00.15 The Forgotten Bönn- uð börnum. 02.00 Missing Bönnuð börnum. 04.00 The Island Strang- lega bönnuð börnum. 07.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven Banda- rísk unglingþáttur. (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed 21.00 Survivor: China 22.00 Law & Order: Crim- inal Intent 22.50 Masters of Horror 23.40 Backpackers Ástr- alskur þáttur. Þrír vinir halda í ævintýraför um heiminn og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. 00.10 Law & Order: SVU Bandarískur saka- málaþáttur um sérdeild lögreglunnar í New York. (e) 01.00 The Company (e) 01.50 C.S.I: Miami (e) 02.50 C.S.I. (e) 04.20 Vörutorg 05.20 Óstöðvandi tónlist 18.20 Fréttir 19.10 Hollyoaks 19.50 Ren & Stimpy 20.40 Totally Frank 21.00 Scissor Sisters – Live from Lo 22.00 Numbers 22.45 Life on Mars 23.40 Hollywood Uncens. 00.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Af auglýsingum í og frá Stöð 2 undanfarnar vikur hefði mátt ætla að sjónvarpsþættirnir Gray’s Anatomy mörkuðu kafla- skil í sjónvarpssögunni. Og mið- að við fregnir af vinsældum þáttanna vestanhafs leit helst út fyrir að hér væri tímamóta- sjónvarp á ferðinni. Ég hafði samt mínar grun- semdir þegar ég fór að horfa á fyrsta þáttinn í nýjustu seríunni sem Stöð 2 er að sýna. Las ein- hvern tíma einhvers staðar að þetta væru „konuþættir“, og Katherine Heigl væri það eina sem gæti gert manni kleift að þola heilan þátt. Skemmst er frá því að segja að allar þessar grunsemdir fengust staðfestar, og þegar um fimmtán mínútur voru liðnar af þættinum var orðið næstum því óbærilegt að horfa á hann, ekki síst út af dapureygða lækninum með dökku skeggrótina og Dags B. Eggertssonar-greiðsluna. Tvennt var það þó sem á end- anum gerði að verkum að ég hélt út. Annars vegar fyrrnefnd Heigl, sem fór á kostum við að bjarga lífi Bamba, en þó var það fyrst og fremst Sandra Oh sem stóð upp úr grámanum og bjó til persónu sem áhorfandinn tók eftir. Ég skal að vísu viðurkenna að Sandra þessi hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, en hún hefur sýnt í kvikmyndum á borð við Sideways og Last Night að hún er aldeilis frábær leikkona. ljósvakinn Katherine Heigl Algjört augnayndi. Grá anatómía Kristján G. Arngrímsson 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Morris Cerullo 13.00 Við Krossinn 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Morris Cerullo 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 T.D. Jakes 19.30 Benny Hinn 20.00 Samverustund 21.00 Trú og tilvera 21.30 Ljós í myrkri 22.00 Morris Cerullo 23.00 David Cho 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 Flying Fox Fairytale 15.00 Corwin’s Quest 16.00 Animal Cops Phoenix 17.00 Supernatural 17.30 Meer- kat Manor 18.00 Penguin Safari 19.00 Animals A-Z 19.30 African Bush Rescue 20.00 Little Saki’s Mon- keys 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Prec- inct 22.30 E-Vets - The Interns 23.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 14.00 Hetty Wainthropp Investig. 15.00 How I Made My Property Fortune 15.30 Flog It! 16.30 Garden Challenge 17.00 My Family 17.30 Next of Kin 18.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 19.00 Love Soup 20.00 New Tricks 21.00 Eddie Izzard 22.00 Love Soup 23.00 Keeping Up Appearances 23.30 New Tricks DISCOVERY CHANNEL 14.00 Building the Biggest 15.00 Extreme Machines 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 How Do They Do It? 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 The Kustomizer 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00 Forensic Detectives EUROSPORT 10.30 Motorcycling 15.00 Snooker 16.00 Beach soc- cer 17.00 Eurogoals17.30 Snooker 18.30 Strongest Man 20.30 Stihl Timbersports series 21.00 Xtr. sports: YOZ 21.30 Eurogoals 22.00 Trampoline HALLMARK 13.30 Broken Promises: Taking Emily Back 15.15 The War Between Us 17.00 Doc Martin 18.00 McLeod’s Daughters 19.00 Law & Order 20.00 Jericho 22.00 Hard Time 23.45 Sudden Fury MGM MOVIE CHANNEL 14.40 The Facts of Life 16.20 Defiance 18.00 No Such Thing 19.40 Thrashin’ 21.10 The Horse Soldiers 23.05 Angel of Desire 0.40 Lord of Illusions NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Head On Aircrash 15.00 Air Crash Investig. 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Bible Uncov. 18.00 Earth Investigated 19.00 Deadly Summer 20.00 Ancient Megastructures 21.00 Band of Brothers TCM 20.00 Coma 21.55 The Last Run 23.30 Behind the Scenes 23.45 The Alphabet Murders 1.15 Shoot the Moon 3.15 Dark Victory ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta- gesschau 15.10 Pinguin, Löwe & Co. 16.00 Tagessc- hau 16.15 Brisant 16.47 Tagesschau 16.55 Verbotene Liebe 17.20 Marienhof 17.50 Sternenfänger 18.20 Das Quiz 18.50 Das Wetter 18.55 Börse 19.00 Ta- gesschau 19.15 Drei teuflisch starke Frauen 20.45 Lo- riots Ödipussi 22.10 Tagesthemen 22.23 Das Wetter 22.25 Adelheid und ihre Mörder DR1 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Tjenesten - nu på TV 14.30 Boogie Listen 15.30 F for Får 15.35 Svampe- bob Firkant 16.00 Øreflip 16.30 Shanes verden 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Cirkusrevyen 2006 20.00 TV Avisen 20.30 En ny dag truer 22.10 Roxanne - næsen er i vejen 23.55 Boogie Listen DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 Dalziel & Pascoe 17.15 Clement i Amerika 17.45 The Daily Show 18.05 Her- mann Göring 19.00 Spooks 19.50 Smack the Pony 20.15 Angora by Night 20.45 Kængurukøbing 21.00 Lige på kornet 21.30 Deadline 22.00 Blod, sved & springskaller 22.30 The Heart of Me NRK1 14.00 Orson og Olivia 14.30 Øya 15.00 VG-lista Topp 20 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Charlie og Lola 17.10 Herr Hikke 17.15 Karsten og Petra 17.25 Sauen Shaun 17.35 Miniplanetene 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.05 Dalziel og Pascoe 22.00 Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe 23.05 Sopranos 23.55 Med kjærlig hilsen - The Beatles NRK2 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Dagsrevyen 18.30 Store Studio 19.00 NRK nyheter 19.10 Dokumentar: I helvetes forgård 20.10 Saken mot Saddam 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturn- ytt 21.20 Norsk attraksjon 21.50 Oddasat - Nyheter på samisk 22.05 Dagens Dobbel 22.15 Broadway - musikalens storstue 23.10 Løvebakken 23.35 Å for- gifte en spion SVT1 14.00 Argument 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 15.55 Plus 16.25 Niklas mat 16.55 Helgmåls- ringning 17.00 BoliBompa 17.30 Fåret Shaun 17.35 Häxan Surtant 18.00 Bobster 18.30 Rapport 19.00 Doobidoo 20.00 Isprinsessan 21.00 Martirios fla- menco 21.50 Levande föda 22.35 Rapport 22.45 Kulturnyheterna 22.55 Svensson, Svensson 23.25 Grotesco 23.55 En riktig människa SVT2 14.35 Veronica Mars 15.20 Tjajkovskijs sexa 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Närbild 19.00 Guernica 20.00 Aktuellt 20.25 A- ekonomi 20.30 Musikbyrån 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 The Wire 22.25 Studio 60 on the Sunset Strip 23.10 Gunnels gröna ZDF 14.00 Sport 14.15 Ruhrpott-Schnauzen 15.00 in Eu- ropa 15.15 Wege zum Glück 16.00 Wetter 16.15 hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Soko Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Ein Fall für zwei 20.15 Der letzte Zeuge 21.00 journal 21.27 Wetter 21.30 aspekte 22.00 Johannes B. Ker- ner 23.05 heute nacht 23.15 Veronica Mars 23.55 Die ZDF-Kultnacht - Wolfgang Petry 92,4  93,5 n4 18.15 Föstudagsþátturinn. Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á Norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn. Tónlist- armyndbönd. sýn2 17.30 Enska úrvalsdeildin 2007 (Chelsea – Man. City) Upptaka frá 27. okt. 19.10 Enska úrvalsdeildin 2007 (Liverpool – Ars- enal) Upptaka frá 28. okt. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar (Premier League Pre- view) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 22.50 Goals of the Sea- son 2003/2004 (Goals of the season) 23.50 Leikir helgarinnar GUEST HOUSE PARADISO (Sjónvarpið kl. 22.35) Ef hugur þinn heimtar eitthvað ný- stárlegt er mynd um versta hótel á Englandi, og fyrirbrigðin sem þar hírast ndir þaki, bærilegur kostur. Gerð af gamalkunnu grínteymi úr bresku sjónvarpi með góðum leik- urum í bland (Bill Nighy, Vincent Cassel.) MEAN MACHINE (Sjónvarpið kl. 00.05) Þeir hafa ekki séð forvera Roberts Aldrich frá ’74, geta örugglega haft nokkra ánægju af inntakinu, mann- gerðunum og umhverfinu. Hjá öðr- um vekur eftiröpunin einkum eft- irsjá og sterka löngun að leita uppi frummyndina, en báðar byggjast á sama handriti.  WAITING (Stöð 2 kl. 21.30) Svört en ekkert sérlega fyndin mynd um veitingamenn í nöp við kúnnann. THE TRUMAN SHOW (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Frumlegasta bíómynd sem komið hefur frá Bandaríkjunum í áraraðir – má túlka á ýmsan hátt. Er ógleym- anleg ádeila á gerviveröld nútíma- mannsins og gott ef ekki besta mynd Weirs og Carreys.  THE GIRL NEXT DOOR (Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Fyrirmyndarnemandi sem stefnir á forsetastólinn í framtíðinni, fellur fyrir nýja nágrannanum sem reynist klámmyndastjarna. Óvenjuleg efn- islega, fyndin og fyndin ekki. Föstudagsbíó THE ROYAL TENENBAUMS (Stöð 2 kl. 23.05) Tjúttuð mynd um fjölskyldu og fjöl- skyldubönd á vonarvöl. Höfuð ættarinnar lýgur sig dauðvona til að reyna að byggja upp jákvætt samband á ný. Það er ekki auðvelt því barnahópurinn er mislukkaðir snillingar en karlinn al- gert skítseiði. Frábært grín undir grafalvarlegu yfirborði, gálgahúm- or af bestu gerð, enda saminn af höf- undum Rushmore og leikhópurinn óaðfinnanlegur. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.