Morgunblaðið - 09.12.2007, Síða 77

Morgunblaðið - 09.12.2007, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 77 „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI LAUGARD. OG SUNNUD. FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG SÝND Á SELFOSSI eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS SÝND Á SELFOSSI Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali SÝND Í KEFLAVÍK LAUGARD. OG SUNNUD. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BEOWULF kl. 10 B.i. 12 ára SIDNEY WHITE kl. 4 - 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BEOWOLF kl. 10 B.i. 12 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 6 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 8 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BEOWULF kl. 5:40 - 10 B.i. 12 ára EASTERN PROMISES kl. 10:10 B.i. 16 ára DARK IS RISING kl. 3:40 B.i. 7 ára Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem hyggjast ekki lenda í jólakettinum í ár og eru farnir að skyggnast í búðargluggana eftir nýju jóladressi ættu fyrst að kíkja á vefsíðuna www.gofu- gyourself.typepad.com og skoða hvernig ekki á að klæða sig fyrir jólin. Fyrst skal tekið fram að orð- ið fug í vefsíðuheitinu stendur ekki fyrir ljóta orðið sem má ekki segja heldur fyrir fugly sem er stytting á fantastically ugly eða stórkostlega ljótt. Á síðunni segir að fugly sé hugarástand sem fallega og ríka fólkið virðist vera haldið. Það á mikið af peningum en virðist hafa lítið vit á því hvernig á að eyða þeim. Að mati vefsíðuhaldara er fræga fólkið alltaf að koma fram op- inberlega í fötum sem eru hræðileg og er það þeirra hlut- verk með síðunni að veita að- hald og skammir fyrir kæru- laust klæðaval. Á Gofugyourself er nefni- lega klæðaburður fræga fólks- ins tekinn fyrir og það er ekki verið að ausa neinu hrósi yfir stjörnurnar. Þær tvær ungu konur sem virðast halda úti vefsíðunni setja inn á hana myndir af stjörnunum þegar þær misstíga sig í klæðaburði og hafa uppi ýmsar vangavelt- ur um klæðnaðinn, hvers vegna hann varð fyrir valinu og rökstyðja afhverju hann þykir ljótur. Þær eru ansi skemmtilegar og hnyttnar í skrifum og gera góðlátlegt grín að klæðaburðinum sem og sjálfum sér. Á síðunni eru umfjallanir um vissar stjörnur flokkaðar niður og er til dæmis hægt að klikka á nafn Britney Spears eða Siennu Miller til að sjá hvenær þeim hefur tekist illa upp að mati síðuhaldara. Þó misjafn sé smekkur manna hitta þær ansi oft naglann á höfuðið og því alls ekki hægt að segja þær ósanngjarnar í umfjöllun sinni. Því er tilvalið fyrir alla að kíkja inn á www.gofugyourself.typepad- .com og sjá hverjum á ekki að apa eftir. Stórkostlega ljótt Spurning Ekki þótti þessi kjóll Keiru Knightley alveg ganga upp að mati Gofugyourself. VEFSÍÐA VIKUNNAR WWW.GOFUGYOURSELF.TYPEPAD.COM »

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.