Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.04.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í KRINGLUNNI / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA P2 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10D B.i. 10 ára DIGITAL JUNO kl. 6 B.i. 7 ára THE BUCKET LIST kl. 8 B.i. 7 ára 10,000 BC kl. 10:10 B.i. 12 ára HANNAH MONTANA kl. 43D LEYFÐ 3D-DIGITAL UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 4 LEYFÐ FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP P2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 5:30 LEYFÐ LÚXUS VIP STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D B.i. 10 ára DIGITAL RUINS kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára FOOL´S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i.7 ára STEP UP 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK UNDRAhUNDURiNN eR besti viNUR mANNsiNs SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKAOG KRINGLUNNI eeeee Rás 2 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 SÝND Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI óbreytt miðaverð á midi.is SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Lýstu eigin útliti: Ég er frekar lágvaxinn, með ekta ís- lenskan músgráan hárlit og með blá augu. Hvaðan ertu? Fæddur og uppalinn í Reyjavík, nán- ar tiltekið í 103 Reykjavík. Hvort lýsir þér betur í rúminu, panda- björn eða tígrisdýr? (spyr síðasti að- alsmaður, hnefaleikakappinn Gunn- ar Þór Þórsson) Er hann ekki örugglega bara að tala um þegar maður sefur? Þá er ég pandabjörn sko. Ertu í einhverjum samtökum? Nei það held ég ekki. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði alltaf að verða barnalækn- ir þegar ég var lítill og ég held að ég yrði alveg ofboðslega góður barna- læknir en það hefur nú breyst og ég stefni á leiklist í dag. Hvaða bók lastu síðast? Harry Potter og fanginn frá Azkab- an, svo horfði ég á myndina strax á eftir. Ég gerði þetta bara til að geta sagt eins og allir alvöru karlmenn: „Mér fannst nú bókin betri!“ svona mikið af íslensku sjónvarps- efni. Ekkert nema jákvætt. Finnurðu fyrir því að það sé að koma kreppa? Já ég finn fyrir því hvað allt er að hækka í verði, þá sérstaklega bens- ínið. Hvernig heldurðu að kreppan myndi koma við þig? Ekkert neitt sérstaklega, nema nottla að seðlunum fækkar örar. Áttu þér lífsmottó? Ég bara reyni að gera allt sem ég tek mér fyrir hendur eins vel og ég get. Helstu áhugamál fyrir utan tónlist- ina? Ég hef mikið verið að ljósmynda í Verzló og hef mikinn áhuga á því. Leiklistin er líka stórt áhugamál. Eftirlætislið í ensku knattspyrn- unni? Ég fylgdist með ensku knattspyrn- unni árið 1999 og þá var liðið mitt Liverpool. En það var þegar Owen og Fowler voru í liðinu. Núna fylgist ég ekkert með þessu. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvað ertu þung/ur? Hvaða tónlist hlustarðu á þessa dagana? Jamie Cullum er reglulega á fón- inum ásamt Michael Bublé og Coldplay. Hver vinnur í Bandinu hans Bubba? Ég hef nú lítið fylgst með þessum þáttum en ég ætla að skjóta á að Ey- þór vinni. Hvernig maður er Valgeir Skagfjörð? Hann er reglulega góður og gáfaður maður. Hann er ósigraður í Trivial Pursuit en ég hef einu sinni næstum því unnið hann. Er fall fararheill? Nei það ég held ekki … Hvers vegna höfðu Verslingar aldrei sigrað í söngkeppninni áður? Það er tiltölulega stutt síðan við byrjuðum að taka þátt í henni svo að við höfum ekki fengið mörg tæki- færi. En núna fer boltinn að rúlla og við munum taka þetta ár eftir ár. Hvar líður þér best? Heima hjá mér. Hvað fannst þér um Mannaveiðar? Mér fannst þeir ágætir, þeir hefðu mátt vera fleiri samt. Mér finnst líka frábært að það sé verið að gera SIGURÐUR ÞÓR ÓSKARSSON AÐALSMAÐUR VIKUNNAR BAR SIGUR ÚR BÝTUM Í SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA SEM FÓR FRAM Á LAUGARDAGINN, ÞRÁTT FYRIR AÐ HAFA ÁTT VIÐ TÆKNILEGA ÖRÐUGLEIKA AÐ STRÍÐA. HANN ER 19 ÁRA GAMALL NEMANDI Í VERSLUNARSKÓLA ÍSLANDS, SÖNG AÐALHLUTVERKIÐ Í SÖNG- LEIKNUM KRÆ-BEIBÍ OG ER SÍÐAST EN EKKI SÍST TENGDASONUR VALGEIRS SKAGFJÖRÐ. Morgunblaðið/Frikki Sigurður Með Jamie Cullum á fón- inum og stefnir á leiklistarnám. FYRIRSÆTAN Naomi Campbell ætlar að hefna sín á flugfélaginu British Airways fyrir að reka hana út úr flugvél fyrr í þessum mánuði fyrir að rífa kjaft við áhöfnina um borð og lögreglumenn sem kallaðir voru til. Campbell segist hafa fengið símtal frá talsmanni BA sem hafi grátbeðið hana um að fljúga fram- vegis með félaginu. Campbell vill ekki verða við því og segir flug- félagið koma illa fram við við- skiptavini sína. Taska Campbell týndist í flugi og það olli því að hún hellti sér yfir starfsmenn. Reuters Campbell Á það til að reiðast mjög. Flýgur ekki með BA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.