Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.08.2008, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þórhallur Heimis- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Mar- grét Jóhannsdóttir í Borgarnesi. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Dalakofinn: Með Einari Má Guðmundssyni. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hádegisleikhúsið: Dauði trúðsins. (16:19) 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumar- ferð um heima og geima. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistargrúsk. Fiðlusnillingar barokktímans. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. (Aftur á sunnudagsmorgun) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hafborg eftir Njörð P. Njarðvík. Höf. les. (6:13) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um landið. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson og Elín Lilja Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. Í léttri sum- arferð um heima og geima. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi. 20.30 Sumarást. Umsjón: Elísabet Brekkan. (e) 21.10 Í fótspor Guðjóns. Fjallað um Guðjón Samúelsson húsa- meistara ríkisins frá 1920–50 og áhrif hans á skipulag og svip Akureyrar. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. (Áður flutt 1981) (7:12) 22.45 Dragspilið dunar. Harm- onikuþáttur. (e) (11:13) 23.30 Saga til næsta bæjar. Um- sjón: Einar Kárason. (e) 24.00 Fréttir. Næturtónar. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. Næturtónar. 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (Pucca) Suðurkóresk teiknimynda- syrpa um slynga stelpu. (18:26) 18.00 Arthúr (Arthur) (131:135) 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkken- et) (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood Aðalhlut- verk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (10:22) 20.55 Heilabrot (Hjärn- storm) Sænskur þáttur þar sem teknir eru fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarð- anataka og líkamstjáning. (6:8) 21.25 Samhljómar (Farm- ers Market I Symfoni) Norska útvarpshljóm- sveitin leikur ásamt djass- og þjóðlagasveitinni Farmers Market. 22.00 Tíufréttir 22.25 Illt blóð (Wire in the Blood IV: Hjartasár) Breskur spennumynda- flokkur þar sem sálfræð- ingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónu- leika glæpamanna og upp- lýsa dularfull sakamál. Aðalhlutverk: Robson Green. Stranglega bannað börnum. (3:4) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Firehouse Tales 07.25 Draugasögur Scooby–Doo 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Fyrirbærið (Phe- nomenon) 15.10 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) (17:22) 15.30 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 BeyBlade 16.43 Shin Chan 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Big Bang Hypothes- is (The Big Bang Theory) 21.05 Canterbury’s Law 21.50 Mánaskin (Moon- light) 22.35 Þögult vitni (Silent Witness) 23.30 60 mínútur 00.15 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 01.00 Genaglæpir (ReGe- nesis) 01.45 Fyrirbærið 03.45 Taxi 3 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Landsbankamörkin 2008 Leikirnir, mörkin og bestu tilþrifin skoðuð. 18.40 Enski deildarbik- arinn (Coventry – New- castle) Bein útsending. 20.40 Formula 3 (Spa) Frá Formúlu 3 kappakstrinum þar sem við Íslendingar eigum tvo fulltrúa. 21.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Berg- mann Eiðsson fer um- hverfis Ísland á 80 högg- um. 21.50 Countdown to Ryder 22.20 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Barclays) Far- ið yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.10 Enski deildarbikar- inn (Coventry – New- castle) 08.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 10.00 Because of Winn– Dixie 12.00 The Sound of Music 14.50 Fun With Dick and Jane 16.20 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 18.00 Because of Winn– Dixie 20.00 The Sound of Music 22.50 Ice Harvest 00.15 U.S. Seals 3: Frog- men 02.00 The Dreamers 04.00 Ice Harvest 06.00 Meet the Fockers 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 America’s Funniest Home Videos . (e) 19.45 Family Guy (e) 20.10 Frasier (6:24) 20.35 Style Her Famous Lokaþáttur. 21.00 Design Star Banda- rísk raunveruleikaþáttur þar sem hönnuðir fá tæki- færi til að sýna snilli sína. (6:9) 21.50 High School Re- union Bandarísk raun- veruleikasería þar sem fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. (3:6) 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I: New York (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest Fylgst er með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á glæpum og dauðsföllum. 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 So you Think you Can Dance 00.10 Missing 00.55 Tónlistarmyndbönd ÞEGAR ég lít til baka yfir stutta ævi sé ég að sjón- varpsgláp var meginein- kenni einnar verstu lægðar í lífi mínu hingað til. Ég var 15 ára gömul og nýbyrjuð í menntaskóla þegar ógæfan skall á: kennaraverkfall. Sumir menntaskólanemar tóku fríinu fagnandi en fyr- ir mér boðaði verkfallið tveggja mánaða félagslega einangrun, bílprófslausa í Mosfellsbæ og órafjarri draumalandinu MR þar sem undur félagslífsins voru ný- byrjuð að opnast fyrir mér. Ég minnist þess að hafa vaknað á morgnana í alls- herjar eirðarleysi. Ekkert bjórkvöld framundan, engin ræðukeppni eða daður í frí- mínútum. Foreldrar mínir voru erlendis, svo ég hafði ekkert að halla mér að ann- að en sjónvarpið. Brátt fór ég að skipuleggja máltíðir dagsins eftir sjónvarps- dagskránni. Ég hafði aldrei áður horft á sápuóperur, en í þessu átta vikna tilgangs- leysi varð ég skyndilega háð þeim öllum. Morgun- stund yfir Glæstum vonum, hádegismatur með Grönn- um og kaffibolli yfir Leiðar- ljósi. Þegar kennarar sömdu loks fannst mér ég frelsast úr heljargreipum sjónvarps- ins. Þetta var árið 2000 en ég hef alla tíð síðan forðast það með hrolli að gera sjón- varpið ráðandi í lífi mínu. ljósvakinn Sally Besti vinur minn í den. Sjónvarp og andlegur dauði Una Sighvatsdóttir 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Bl. íslenskt efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 13.00 Mounted Branch 14.00 Operation Jumbo 15.00 Miami Animal Police 16.00 Orangutan Island 16.30 Animals A–Z 17.00/21.00/23.00 All New Planet’s Funniest Animals 17.30/23.30 Monkey Business 18.00 In Search of the King Cobra 19.00 Ocean’s Deadliest 20.00 Animal Cops Phoenix 21.30 Planet’s Funniest Animals 22.00 Pet Rescue BBC PRIME 12.00 Ever Decreasing Circles 13.00/23.00 Anti- ques Roadshow 14.00 Garden Invaders 14.30 House Invaders 15.00 EastEnders 15.30 Tony and Giorgio 16.00/20.00 My Family 17.00 The Life Laundry 18.00/21.00 Holby City 19.00/22.00 Born and Bred DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Machines 14.00/22.00 Extreme Engineering 15.00 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Mythbusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 10.00 Snooker 15.30 Tennis 16.00 EUROGOALS Flash 16.15 Tennis HALLMARK 12.50 Hard Ground 14.20 Fallen Angel 16.00 Touched by an Angel 16.50 Sea Patrol 17.40 McLeod’s Daughters 18.30/21.50 Dead Zone 19.20/22.40 Law & Order 20.10 Oldest Living Con- federate Widow Tells All 23.30 Break In MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Twilight Time 15.10 Where Angels Fear to Tread 17.00 Beach Blanket Bingo 18.35 A Small Circle of Friends 20.25 A Home of Our Own 22.10 CQ 23.35 Dead on Sight NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Battlefront 13.00 Moon Mysteries Investigated 14.00 SAS Down Under 15.00/17.00/19.00 Mega- structures 16.00/22.00 Seconds from Disaster 18.00 Earth Under Water 20.00/23.00 Long Way Down 21.00 Paul Merton’s China ARD 13.00/14.00/15.00/18.00/23.50 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Quiz 17.45 Wissen vor acht 17.50 Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Die Stein 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma- gazin 22.20 Alles nur Tarnung 23.55 Buona sera, Mrs. Campbell DR1 13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Flight 29 savnes! 13.35 Pigebandet Frank 14.00 SPAM 2008 14.30 Musen og Løven 14.35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15.00 Lucky Luke 15.25 F for Får 15.30 Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aften- showet/Vejret 17.30 Ha’ det godt 18.00 Hammers- lag 18.30 Smag på Danmark – med Meyer 19.00 Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Terror 21.55 Seinfeld 22.20 Conviction DR2 13.25 Lonely Planet 14.10 Lovejoy 15.00/20.30 Deadline 17.00 15.30 Bergerac 16.30 Storbrit- anniens historie 17.30/23.05 Udland 18.00 Hule- manden i det moderne menneske 18.30 Skriften på væggen 19.05 Helvetica 21.00 De hjemvendte 21.30 Chill Out! NRK1 12.35 ’Allo, ’Allo! 13.00 Nyheter 13.05 Familien 13.30 Dracula junior 14.00 Nyheter 14.10 Pysj– klubben 14.35 Edgar og Ellen 15.00 Nyheter 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Samspill med tiden: Henie- –Onstad Kunstsenter 40 år 15.55 Nyheter på tegn- språk 16.00 Dora utforskeren 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen: Magasin 18.25 Redaksjon EN 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Krigen 20.20 Extra–trekning 20.30 Bokprogrammet spesial 21.00 Kveldsnytt 21.15 8 kvinner 23.00 Clement intervjuer Thomas Ricks 23.25 Kulturnytt NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter 15.10 Sveip 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Plutselig rik 17.30 Hairy Bikers kokebok 18.00 Nyheter 18.10 Medisine- ring av barn 19.05 Jon Stewart 19.25 Hemmelig- heten 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Tvangstanker 21.40 Ut i naturen: Magasin 22.35 Redaksjon EN SVT1 13.10 Gomorron Sverige 14.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Ingen tid för skoj 14.55 Wal- lace & Gromit: Magnifika mackapärer 15.00 Lilla blåa draken 15.10 Tippe 15.20 Meg och Mog 15.30 Piggley Winks äventyr 15.55 Sportnytt 16.00 Rap- port 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport/A–ekonomi 18.00 Sixties 18.30 När storken sviker – fem år efteråt 19.00 Får jag lov – till den sista dansen? 20.15 Out of Time 22.00 Kult- urnyheterna 22.15 Vår käre Elvis SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Satans doktor 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Livets lotto 18.00 Existens 18.30 Trek- ant 19.00 Aktuellt 19.30 Närbild 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Det kostar att skriva 21.00 Världen 22.00 Glada huset ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim–Cops 18.15 Sehn- suchtsrouten: Kreuzfahrt im Reich der Drachen 19.00 Der Fall: Die Frau ohne Gesicht 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Leben ohne Mama! 20.45 Markus Lanz 21.45 heute nacht 22.00 Neu im Kino 22.05 Hard Rain 23.40 heute 23.45 37°: Leben ohne Mama! 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. 07.00 Portsmouth – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 16.20 Stoke – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Leikirnir, mörkin og allt það um- deildasta skoðað. 19.00 Wigan – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Man. City – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 23.15 Liverpool – Middles- brough (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Valur vængjum þöndum Umsjón hefur Þorgrímur Þráinsson. Meðal gesta er Hermann Gunnarsson. 21.00 Nútímafólk Umsjón hefur Randver Þorláks- son. Lífið, tónlistin og póli- tík. Gestur er Jakob Frí- mann Magnússon, Stuðmaður. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. stöð 2 extra stöð 2 sport 2 KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ War- ner Bros hefur höfðað mál á hendur indversku kvikmyndaveri vegna kvikmyndar sem það telur að vísi of sterklega í hinar vinsælu myndir fyrirtækisins um galdrapiltinn Harry Potter og Hogwart-skóla. Mirichi-kvikmyndafyrirtækið í Bollywood hugðist hefja sýningar á kvikmyndinni Hari Puttar – A Comedy of Terrors um miðjan sept- ember. En dómsmálið gæti haft áhrif á þá ætlun. Í yfirlýsingu frá Warner Bros segist fyrirtækið virða höfundar- rétt en það ræði ekki smáatriði fyrirhugaðs dómsmáls. Söguþráður indversku kvik- myndarinnar minnir lítið á ævintýri J.K. Rowling um Potter. Hari Putt- ar er 10 ára drengur sem flytur til Bretlands og tekst að bjarga leyni- legum tölvukubbi föður síns frá þjófum. Forstjóri Mirichi segist ekki telja þessa mynd eiga neitt sameiginlegt með Harry Potter. „Við skráðum heitið opinberlega árið 2005 og það er afar óheppilegt að Warner Bros höfði mál núna.“ Dagsetningunni á frumsýningu næstu myndar um Potter, Blend- ingsprinsins, var nýlega seinkað frá nóvember til júlí á næsta ári. Líkist Hari Puttar Harry Potter? Galdrastrákur? Veggspjald kvik- myndarinnar um Hari Puttar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.