Fréttablaðið - 09.05.2009, Side 25

Fréttablaðið - 09.05.2009, Side 25
VELKOMIN 9.–15. MAÍ 2009 MENNINGARHÁTÍÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Dagskrá Kópavogsdaga stendur í heila viku og þar kennir ýmissa grasa. Kynnið ykkur dagskrána á www.kopavogsdagar.is. Velkomin á Kópavogsdaga. LEYNDARDÓMAR ÞINGHÓLS BALTASAR MYNDLISTARSÝNING HJÓLAÐ UM HEIMASLÓÐ SÖNGUR í SUNDI SELURINN SNORRI M O LA P O R TIÐJÓNASARVAKA KVENNAGANGA SKVETTUBALL HEIÐURSLISTA- MAÐUR SÓLKERFISGANGA O P N U N T Ó N LI ST A R SA FN S ÍS LA N D S BARNAMENNING HESTAR & HEIMSÓKNIR VILTU VERA VINUR MINN Á FACEBOOK OPIÐ HÚS SKÁLDIN Í BÆNUM TÓNLEIKAR VORSÝNING KVÖLDSKÓLA KÓPAVOGS ÞRÍHNÚKA- GÍGUR LEIKLIST M IN JA R LJÓ Ð LIST FRÓÐLEIKUR SKOPPA STEBBI HILMARSSK R ÍTLA MENNINGARDAGUR – LAUGARDAGINN 9. MAÍ 15.00 Setning Kópavogsdaga – Listasafn Kópavogs 15.00 Söngur í sundi – Sundlaugin Versölum 15.30 Náttúran í myndlistinni eða myndlistin í náttúrunni – Náttúrufræðistofa Kópavogs 16.00 Tónlistarsafn Íslands opnað 16.30 Ljóðabókin „Í augsýn“ kemur út – Bókasafn Kópavogs 17.00 Hörn Hrafnsdóttir og Antonía Hevesi – Salurinn 19.00 Hósíanna – Kópavogskirkja 20.00 Viltu vera vinur minn á Facebook? – Leikhúsið 14.00-17.00 Opið hús í vinnustofum listamanna í Kópavogi Auk þess göngur og gróðursetning, bossíamót, skvettuball, barna- og unglingaleikrit, knattspyrna, nemendatónleikar, flóa- og nytjamarkaður og margt fleira. FJÖLSKYLDUDAGUR – SUNNUDAGINN 10. MAÍ 10.00 Hjólað á heimaslóð – Kársnesskóli og Salaskóli 13.00 Hestar og heimsóknir – Reiðhöll Gusts 13.00 Skoppa og Skrítla – Salurinn 13.00 Þríhnúkagígur í Kópavogi – Náttúrufræðistofa Kópavogs 13.30 Gömlu góðu leikirnir – Listatúnið við Salinn 16.00 Vortónleikar Karlakórs Kópavogs ásamt Snorra Wium tenór – Kópavogskirkja 20.00 Sálumessa Karls Jenkins – Lindakirkja 20.00 Píanótónleikar Frank Glazer – Salurinn 14.00-17.00 Opið hús í vinnustofum listamanna í Kópavogi Auk þess Baltasar í Listasafninu, ögrandi myndlistarsýning í Náttúrufræðistofu Kópavogs, kökubasar, nemenda- og útskriftartónleikar, vorsýning Kvöldskóla Kópavogs, gamlar kvikmyndir, fræðsla um Þinghól og margt fleira.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.