Fréttablaðið - 09.05.2009, Síða 42

Fréttablaðið - 09.05.2009, Síða 42
 9. maí 2009 LAUGARDAGUR2 RÓMANTÍK frá fjórum löndum er yfirskrift söngtónleika sem haldnir verða í Salnum í dag klukkan 17. Hörn Hrafnsdóttir messósópr- an og Antonía Hevesí píanóleikari flytja verk eftir Schumann, Verdi, Saint-Saëns, Bizet og Tsjaíkovskí. Nýr VW Golf verður frumsýndur um helgina. Hekla frumsýnir í dag sjöttu kyn- slóð af Volkswagen Golf. Golf er margverðlaunaður fólksbíll og var meðal annars á dögunum útnefnd- ur „Heimsbíll ársins 2009“ af 59 bílablaðamönnum frá 25 löndum. Volkswagen Golf fæst nú með TSI-bensínvél sem hlaut alþjóðleg hönnunarverðlaun 2008. TSI-vélin hefur aukið afl og betri eldsneytisnýtingu en áður hefur þekkst. Einnig verður Golf fáanlegur með TDI dís- ilvélum sem eyða frá 4,5 l/100 í blönd- uðum akstri með 119 co2/km í útblæstri. Volkswagen Golf kemur vel út í öryggisprófunum og hefur feng- ið fimm stjörnur hjá EURONCAP fyrir öryggi. Meðal nýjunga í Golf eru hnéloftpúðar, sérstakir hlið- arloftpúðar og öryggisviðvörun fyrir beltanotkun aftursætisfar- þega. Nýr Golf verður einnig frum- sýndur hjá umboðsmönnum Heklu á Akureyri, Akranesi, í Reykja- nesbæ og á Selfossi um helgina. Opið er frá 12 til 16 á laug- ardag. Nýr og bættur VW Golf frumsýndur Golf fæst nú með TSI bensínvél en er einnig fáanlegur með TDI dísilvél. „Það hefur gengið ágætleg að fá vörur á markaðinn,“ segir Ingvi Hrannar Ómarsson forseti Rót- aractklúbbsins Geysis, ungliðar- hreyfingar Rótarý, en klúbburinn heldur nytjamarkaðinn Molaport í ungmennahúsinu Molanum að Hábraut 2 í Kópavogi milli 11 og 17 í dag. „Mest hefur komið inn af fötum og auk þess höfum við fengið ýmsan annan varning eins og hús- gögn og bækur svo eitthvað sem nefnt,“ nefnir Ingvi. Allur ágóði af sölunni rennur til verkefnis Rauða krossins, Sálrænn stuðningur við skólabörn í Palestínu. „Allt sem fólk gefur nýtist á einn eða annan hátt,“ segir Ingvi Hrannar og vísar til þess að allt sem ekki selst á markaðnum fer beint til Rauða krossins á Íslandi.“ „Á milli 9.30 og 11 er tekið á móti varningnum,“ segir Ingvi Hrannar sem hvetur fólk til að koma í Molann og láta gott af sér leiða og gefa hluti á markaðinn sem það hefur ekki lengur not fyrir. „Þeim, sem koma með varn- ing fyrir hádegi, er boðið upp á kaffi og kakó í tilefni dagsins, sem þakklætisvott fyrir stuðninginn,“ nefnir hann. „Við bjuggum til við- burð á Fésbókinni og auglýstum þar og hafa hátt í 500 manns lýst áhuga á að koma og taka þátt í þessu góða framtaki.“ Að sögn Ingva Hrannars verð- ur margt um að vera á markaðn- um í dag. Hljómsveitin Miri spilar klukkan 14 og strengjakvartinn Quasi klukkan 16.30 og svo mæta trúbatorarnir Siddi og Davíð og halda uppi góðri stemningu. „Við verðum með kakó og kaffi og meðlæti til sölu,“ segir Ingvi og bætir við að fólk geti ráðið því hvað það greiði fyrir veitingarnar, enda renni allur ágóði á sölunni í Molanum til verkefnisins. Nytjamarkaðurinn er hluti af dagskrá Kópavogsdaga, sem er menningarhátíð fyrir alla fjöl- skylduna sem hefst einnig í dag laugardag. „En þeir dagar standa til 15. maí,“ bendir Ingvi Hrannar á og vísar á vefsíðuna www.kopa- vogsdagar.is. Ingvi Hrannar bendir á hægt sé að leggja frjáls framlög til verk- efnisins inn á reikninginn 546-26- 610174, kt.610174-3969. vala@frettabladid.is Molaportið opnar í dag Ýmissa grasa gætir á nytjamarkaðinum Molaportinu sem haldinn verður að Hábraut 2 í Kópavogi í dag. Allur ágóði af sölu varningsins, sem er að mestu gefinn af bæjarbúum, rennur til góðs málefnis. Ingvi Hrannar Ómarsson lofar góðri stemningu í Molaportinu í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tr y g g v a g ö t u 19 • 101 R e y k j a v í k S í m i 5 62 5 0 3 0 • w w w . k o l a p o r t i d . i s Kolaportið er OPIÐ laugardaga og sunnudaga frá kl. 1100-1700 LAUGAVEG 54 SÍMI: 552 5201 • KJÓLAR • SKOKKAR • KVARTBUXUR • JAKKAR SUMAR Í FLASH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.