Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1987, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.02.1987, Blaðsíða 5
Hvítt: Jonny Hector (Svíþjóð) Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvöm. I.e4 c5 2.f4 Rc6 3Rf3 e6 4JEtc3 d6 5.Bb5 Rge7 6.0-0 a6 7.Be2 Rd4 8.Rxd4 cxd4 9JRbl g6 Engum blandast hugur um það að svartur hefur náð að jafna taflið auðveldlega eftir einkennilega og ómarkvissa byijun hvíts. 10.c4 Bg7 ll.d3 0-0 12.b4? Svona geta menn ekki teflt er þeir hafa misst frumkvæðið. Betra var að skipa út liði. 12.-b5! 13.cxb5 axb5 14.Bb2 e5 15.fxe5? Og þessi leikur er óskiljanlegur. Hvers vegna lagar hann svörtu peðastöðuna ótilneyddur? Hvítur teflir án áætlunar. 15.-dxe5 16.Rd2 Be6 17.a3 Rc8! Jóhann teflir aftur á móti markvisst. Riddarinn er á leið til a4 og þaðan til c3 ef mögulegt er. 18.Bg4 Bxg4 19JDxg4 Rb6 20.Rb3 Ra4 2\De2 De7 22Jtfcl Bh6! 23JJc2 Be3+ 24.Khl 24. -Í5 Og nú, er svartur hefur komið léttu mönnunum í óskastöður, hefst atlagan. Sennilega er hvíta staðan þegar töpuð. Hann reynir að losa sig við biskupinn en þá kemst riddamn á fyrirheitna reitinn. 25. Bcl Bxcl 26-Hcxcl Rc3 27JDc2 fxe4 28.dxe4 Hf4 Ef e-peðið fellur hefur svartur náð tveim samstæðum frelsingjum á miðborðinu. Jóhann undirbýr auk þess þreföldun í f-Knunni og mátsókn. 29.Rc5 Df7 30J3d3 Hf2 31.Hel Hf8 32.h3 De7 33X)g3 Re2! m Wm Wm jjjj áill WfiM mím. i HggK 1H8I i mm wm ww. wm i U i JJJ f§, i ím m 4 ggjlj ■ jjj & m ■ WW m w 1® & ÍMi m í.'rrrrrtá :: :: ggtt iu 34X)b3+ Kh8 35X)e6 Dg5 36JJgl örvænting, en hvíta taflinu varð ekki bjargað. 36.-Rxgl 37 JJxgl Hxg2! 38 Jlxg2 Hfl+ Og hvítur gafst upp. Guðmundur Siguijónsson fékk 4 .v á mótinu, Sævar Bjamason 3 v. Sævari vom mislagðar hendur í tveim síðustu umferðunum, er hann áttí unnið tafl á Danina Carsten Höi og Jens Kristíansen, sem báðir sluppu þó með jafntefli. Guðmundur var brokkgengur. Hann mátti t.d. þakka fyrir að vinna Færeyingin Jens Chr. Hansen, sem tefldi snilldarlega í byijun skákarinnar. Innbyrðis skák Guðmundar og Sævars var einstefna af hálfu Guðmundar. Sævar lenti í stórkostlegri klemmu, svo hann gat nánast engum manni leikið. Það er fróðlegt að fylgjast með því hvemig Guðmundur eykur yfirburðina jafnt og þétt og saumar að Sævari. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Sævar Bjamason Spænskur leikur. I.e4 e5 2.RÍ3 Rc6 3.Bb5 g6 4.c3 a6 5.Ba4 d6 6.d4 Bd7 7.0-0 Bg7 8Jlel De7 9.h3 Rf6 10.Rbd2 0-0 ll.Rfl Hfe8 12Jtg3 b5? Slæmur leikur, því að svartur veikir drotmingarvænginn að nauðsynjalausu. Og það var engin ástæða fyrir því að reka hvítreitabiskupinn burt - yfirleitt fer hann tíl c2 sjálfviljugur í þessu afbrigði. Betra var 12.-Had8 og síðan De7-f8 og (eftir að Ba4 hverfur á braut) Bd7-c8 og svartur stendur að vísu þröngt en traust. 13. Bc2 h6(?) Og nú veikir hann kóngsvænginn. Eftir nytsaman leik hefði hvítur vafalaust leikið 14.Bg5 h6 15.Be3, til að fá h-peðið fram. 14. Be3 Ra5 15.b3 c5 16.Dd2 Kh7 17Jladl cxd4 18.cxd4 Rc6 19. d5 Ra7? Aðrir riddaraleikir vom skárri en þó ekki góðir. Á c8 stendur riddarinn illa og langan tíma tekur að laga hann til. 20. a4 Hec8 21. a5' Be8 22.Bd3 Db7 23.Db4 Fallegur reitur fyrir drottninguna en 23.b4 kom einnig tíl greina, sem hefði jarðað báða svörtu riddarana í eitt skiptí fyrir öll. 23.-Rd7 24.Bbl Hc7 25.Re2 Rc5 26JHfl Undirbýr ferðalagið Rf3-el-d3-b4 , á óskareit riddarans. Svartur getur lítið aðhafst en reynir að lagfæra stöðu riddarans ólánsama. 26.-Rc8 27.Rel Re7 28.Í3 Rg8 29JRd3 Hac8 30.Hcl Rxd3 31JIxc7 Dxc7 32.Bxd3 De7 Betra var 32.-Db8 en svarta staðan er svo sem ekki neitt augnayndi. 33JIcl Hxcl+ 34Jlxcl Dc7 35JRa2! Bf6 36.Bb6 Db8 37JJel Re7 38X>c3 Rc8 39JDc7 Da8 40.Rb4 Kg7 41.BÍ2 Kf8 w Wm 4 - imii JL mm WiW §j| i i JU :i íil i ■ m i Wm. & 4M s Wzm & Wm mp állll & H & §HP k §§ HHp HHl & íjHj Ekki þarf að líta lengi á þessa stöðu, til að sjá hvað svartur hefur ratað í miklar ógöngur. Hann getur engan mann hreyft - drottningin er lokuð inni í homi, riddarinn bundinn við að valda d- peðið, hvítreitabiskupinn leiklaus og kóngurinn og svartreitabiskupinn gera heldur ekki mikinn usla. Hvítu mennimir standa hins vegar vel, burtséð frá hvítreitabiskupnum, sem er verkefnalaus. Guðmundur bætír snarlega úr því... 42.h4! -Og Sævar sá þann kost vænstan að gefast upp. Hann á ekki svar við áætlun hvíts, sem er g2-g3 ásamt flutningi hvítreitabiskpusins frá d3 til h3. Eftír þá tílfærslu hrynur svarta staðan. Skinfaxi 1. tbl. 1987 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.