Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1996, Síða 30

Skinfaxi - 01.02.1996, Síða 30
 ...að fimmtán ára gamlir krakkar hafa séð meira en 13.000 morð í kvik- myndum og sjónvarps- þáttum. ...að í Kína búa um 1.000.000.000 rnanns eða u.þ.b. 1/5 af öllum jarðarbúum. ...að Bandaríkjamenn eyða einum milljarði dollara á ári í svefnlyf. ...að sama andlitið hefur prýtt drottningarnar í spilastokkum síðastliðin 500 ár. ...að fyrsti pizzastaður- inn var opnaður í Bandaríkjunum árið 1895. ...að hagamús borðar fæði sem svarar eigin þyngd á hverjum degi. ...að mest sungna lag í heimi er „Hún/Hann á afmæli í dag". Heimildir úr „Beliveve it or not!", 31. útgáfu. 30 Skinfaxi SACT & III Y IH Yngsti dómarinn íDHL-dcildinni Eggert Þór Aðalsteinsson er yngsti ^ dómarinn í DHL-deildinni í körfubolta. Eggert er mikill áhugamaður um körfubolta og hefur, ásamt öðrum, skrifað NBA- bækurnar sem Fróði gefur út. Eggert segist hafa dæmt sinn fyrsta úrvalsdeildarleik í fyrra en að nú dæmi hann hins vegar reglulega þar. Eggert er fæddur árið 1976 og því aðeins tvítugur að aldri. Iðkendatal ÍSÍ Nýlega sendi ÍSÍ frá sér endurskoðaðar tölur urn iðkendafjölda í íþróttum. Þó nokkur fækkun var á iðkendum og munar kannski mest um að tala iðkenda í knattspyrnu hrapaði úr 20.395 í 13.206. Mesta fjölgun iðkenda var í skautaíþróttum en þar sagði gamla niðurstaðan þátttakendafjöldann 307 einstaklinga en nýju tölurnar segja hins vegar að 853 iðki þá íþrótt. Þegar allar íþróttir eru skoðaðar fækkaði íðkendum úr 87.586 í 70.036. Listinn hér til hliðar er yfir þær tíu greinar sem hafa flesta iðkendur innan sinnar vébanda. 1 .Knaltspyriia 13.206 2.Hestar 6.162 S.Badmiiitoii 6.060 4.Körfuknattleikur 5.996 5.Golf 5.485 ó.Frjálsar íþróttir 5.340 7.Handknattleikur 4.710 8.Fimleikar 3.315 9.Sund 3.220 lO.Skíði 3.001 mm i - Dífí'ííflíijwi m «»•*•» 'V/ .0 M mmm H'M,l\v m „I ' Er það ekki einhvem veginn | svona sem Michael Jordan gerir L' ý með tungunni? rSÆ' Allt er gott seni endar vel Er Logi hættur með landsliðið? Logi Ólafsson fór ekki vel af stað með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Logi hrærði vel í hópnum fyrir fyrsta leikinn sinn og var meðal annars með kappa eins og Eyjólf Sverrisson og Arnór Guðjohnsen á bekknum í leiknum á móti Slóvenum. Islenska liðið tapaði þeim leik 1-7 og þeim næsta á mótinu 0-3 fyrir Rússum. I síðasta leiknum á rnóti Möltu vann Logi svo loks sinn fyrsta sigur og var hann bara þokkalega ánægður með gengi liðsins og sagði eftir rnótið: „Allt er gott sem endar vel." Ætli Möltuleikurinn hafi verið síðasti leikur Loga með landsliðið?

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.