Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 22
Mynd 7 Verðþróun á nokkrum fisktegundum i verslun- um í Briissel 1979. 1 belgískur franki = 0,77 ísl. kr. þann 4/10 1985. (Eliassen, 1981) 22 VÍKINGUR mun hærra verö en t.d. i Paris. Skötubörö eru þarna jafn- framt helmingi dýrari en t.d. þorskurogýsa. Ofangreind atriöi gefa til kynna, aö fyrir skötutegundir megi fá all þokkalegt verö á mörkuóum i Evrópu. Þeirri spurningu er hinsvegar ósvaraö hér, hversu mikið magn þessir markaðir þola. Veröiö gætu t.d. lækkað veru- lega ef framboöiö ykist. En hvaöa kost eiga íslend- ingar á aö nýta sér tindasköt- una? Tindaskatan við ísland og nýtingarmöguleikar Tindaskatan er, eins og áöur hefur veriö drepið á, al- gengasti brjóskfiskurinn viö ísland, og fæst oft í veiðarfæri landsmanna. Talaö er um, aö magn hennar i hverjum róöri hjá þeim bátum, sem stunda Á nýjum miöum linuveiöar viö Vesturland og Vestfiröi, geti numið V2 — 2 lestum. I þessum tilvikum eru menn ekki sérstaklega aö slægjast eftir tindaskötu og sagt er, aö meö þvi aö leggja oftar á lina botninn (á „drull- una“) megi fá mun meir af henni en ofangreindar tölur gefa til kynna. Þaö er þvi eftir einhverju aö slægjast, ef unnt er aö koma henni i verð. í því skyni aö fræöast örlítið nánar um nýtingareiginleika tindaskötu hér viö land, fóru fram nokkrar mælingar á henni i júli s.L Fengnar voru 37 tindaskötur, sem rækju- báturinn FRÓÐI SH 15 fékk i rækjuvörpuna i Kolluál. Tindasköturnar voru lengdar- mældar og síöan vegnar óslægöar. Þá voru sköturnar baröaöar, böröin vegin af hverri skötu, böröin skrápflett og þá aftur vegin. Helstu nið- urstööur þessara mælinga eru dregnar saman i mynd X5. Mynd 8 má þó ekki taka of hátiðlega, þar eö henni er einungis ætlaö þaö hlutverk aö gera hugmynd um nýting- armöguleika tindaskötunnar. T.d. má eflaust fá ut úr böröun og skrápflettingu mun betri nýtingu en hér er sýnd, ef vant fólk ynni viö þetta. Mynd 8 sýnir þó aö u.þ.b. 50 cm löng skata vegur u.þ.b. 1 kg óslægö. Skrápflett börö af slikri skötu færu í „medi- um“ flokkinn á Billingsgate. Minni skötum yröi hins vegar skipað i „small“ flokkinn. Hvaö nýtingarhlutföllin ann- ars varöar, þá voru böröin óskrápflett venjulega 40—42% af heilarþyngdinni, en skrápflett 35—36%. En, eins og áöur sagöi, yröi þetta hlutfall eflaust mun hærra, ef vant fólk ynni viö þetta. En vikjum nú aö hinum stóra leiöangri Hafrann- sóknastofnunarinnar i vor. Ef gert er ráö fyrir þvi, aö lengd- ardreifing tindaskötuaflans i Mynd 8 Nýtingareiginleikar tindaskötu. Efri hluti myndarinnar sýnir lengdar- dreifingu sýnisins, neðri hlutinn sambandið milli heildarlengdar, heildarþyngdar og þyngdar skrápflettra barða. A = óslægð tinda- skata; B = börðuö skata skrápflett. „SmaU“ táknar þá stærö tinda- skötu sem færi í viðk. flokk á Billingsgate, „Mediurn" þá stærð, sem færi í „medium" flokk á Billingsgate.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.