Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1986, Síða 36
Dorgaö í bæjarlæknum í Gjógv, litlu þorpi og friösælu. Neöri myndin er af nýju gistiheimili ísama þorpi, byggöu i þjóölegumbyggingastil. Funningur, lítið þorp viö lækinn í djúpum dal. Þar er ekki lendingu aö sjá, en landleiöin er greiðfær á malbiki. Kona í þjóðbúningi. Áskipi ogbíl... þeim fer fram á skrifstofu Félags islenskra bifreiða- eigenda heima á íslandi, áður en lagt er af stað. Ég hef sjaldan orðið jafn hissa og á þvi hvað er hægt að fá „mikið fyrir litið“ á þeim bæ. F.i.B. borgar að visu ekki fyrir þig ef þú verður fyrir tjóni, en það gerir mikið til að gera þér tjón- ið léttbærara en ella. F.Í.B. gefur út vegabréf til félaga sinna, sem gildir sem með- mælabréf til sambærilegra félaga i flestum eða öllum löndum Vestur-Evrópu. Þau veita svo alla fyrirgreiöslu i sambandi við bilinn, sem þarf. Þau koma bilnum á verkstæði og útvega annan ef bill ferða- mannsins kemst ekki lengra, og jafnvel útvega þau ferða- manninum peninga, hafi hann tapaö sinum af öðrum sökum en gáleysi eða eyðslusemi. Reikningurinn er svo sendur heim á eftir ferðamanninum og hann borgar hjá F.Í.B. á næstu mánuðum, eftir sam- komulagi. F.Í.B. gefur lika út passa, sem veitir aðgang að góðum afgirtum tjaldstæðum, þar sem ferðamenn eru varðir fyrir óknyttafólki, sem ku vera talsvert af í útlöndum. Ég ráð- legg eindregiö hverjum þeim, sem ætlar að aka um útlönd á eigin bil, að lita við á skrif- stofu F.i.B. áður en hann fer af stað, það er nauðsynlegur liður i undirbúningi ferðar- innar. i þriðja lagi heillaði mig að geta sameinað ferð um is- land, Færeyjar og önnur Evrópulönd, ásamt þægilegri sjóferð. Menn spurðu mig hvernig ég nennti að keyra alla leið til Seyðisfjarðar, ,,bara“ til að geta þvælst um útlönd á minum bii. Ég skildi aldrei til fulls hvað spurningin þýddi, því að ísland var eitt landanna sem ég ætlað: að ferðast um, og ekki það sísta.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.