Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1996, Blaðsíða 27
Úthafskarfakvótinn Hlutur Granda allt að einum og hálfum milljarði Úthafskarfakvóti íslendinga er 45 þús- und tonn. Af honum er áætlað að Grandi fái mest allra útgerða, rúm 20 prósent, sem gera rúm níu þúsund tonn. Hér á eftir fer listi yfir reiknaðan kvóta íslenskra útgerða. í fyrsta lagi hversu mörg tonn hverri útgerð eru reiknuð, næst hluti af heildarveiði, þá kemur verðmæti kvótans miðað við gang- andi leiguverð; verðmæti miðað við gang- andi söluverð og í síðasta dálkinum er gert ráð fyrir að leiguverð á úthafskarfakvóta geti orðið lægra en á kvóta innan landhelg- innar. Ef kvóti útgerðanna verður eins og hann hefúr verið reiknaður og framsal frjálst má sjá að hér er um ótrúlega mikla hagsmuni að ræða hjá þeim sem mest fá. Þar sem hagsmunirnir eru eins miklir og raun ber vitni má fastlega búast við að framsal verði ffjálst. Hluti þeirra útgerða sem selja eða leigja mest frá sér af aflaheimildum (sjá úttekt annars staðar í blaðinu) hefúr sterka stöðu hvað viðvíkur úthafskarfakvótanum, s.s. Samherji. ■ Tonn Hlutfall % L/verð m.kr. S/verð m.kr L/verð úthafskv. 1 1. Grandi 9.123.346 20.27 419.658 1.550.910 222/9701 I 2. Samherji 5.649.547 12.55 259.879 960.423 138.050 I | 3. Fiski. Skagf. 4.043.633 8.99 186.007 687.418 98.890 I I 4. Stálskip 3.873.648 8.61 178.188 658.520 94.710 I I 5. Sjólaskip 3.813.156 8.47 175.405 648.237 93.170 | | 6. Har. Böðv. 3.015.608 6.70 138.718 512.653 73.700 | I 7. Siqlfirðinq. 2.973.903 6.61 136.780 505.564 72.710 I 8. Oqurvík 1.773.921 3.94 81.600 301.567 43.340 | I 9. Gunnvör 1.718.290 3.82 79.041 292.109 42.020 110. UA 1.409.363 3.13 64.831 239.592 34.430 | |11. Hvalur 1.210.076 2.69 55.663 205.713 29.590 I 12. Skipaklett. 1.210.076 2.69 55.663 205.713 29.590 I 113. Miðn/Keflv. 1.193.674 2.65 54.909 202.925 29.150 I 114. Sléttanes 982.649 2.18 45.202 167.050 23.980 I 15. Berq. Huq. 799.689 1.78 36.786 135.947 19.580 I 116. Sæberq 712.747 1.58 32.786 121.167 17.380 I 117. Geiri Péturs 273.986 0.61 12.603 46.578 6.710 I 118. Vinnslust. 265.918 0.59 12.232 43.532 6.490 I 119. Hrönn 256.070 0.57 11.779 43.532 6.270 I 120. Þorbjörn 193.562 0.43 8.904 32.906 4.730 I 121. Guðm. Run. 172.196 0.38 7.921 29.273 4.180 I 22. Snæfellinq. 150.840 0.34 6.939 25.643 3.740 I 23. Melur 144.635 0.32 6.653 24.588 3.520 I |24. Kristj. Guðm. 22.976 0.05 1.057 3.906 55 I |25. Síld.vinnsl. 10.417 0.02 479 1.771 22 I [26. Hólmadranq. 5.502 0.01 254 935 11 I SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINCUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.