Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 18
Hilmar Snorrason, skipstjóri (byrjun ársins var tilkynnt að byggð yrði gámahöfn yfir flaki gömlu drottningarinnar Queen Elizabeth sem sökk undan Ts- ing Yi eyju f Hong Kong 9. jan- úar 1972. Gámahöfnin nýja heitirTerminal 9 og verður hér um landvinninga að ræða þar sem skipið sökk á tals- vert dýpi og var reyndar ekki hættulegt skipaum- ferð. Tung Chao-yung keypti skipið af Cunard skipafélaginu árið 1970 og var verið að breyta því í fljótandi háskóla Seawise University. Skipið sem var 83.600 tonn að stærð var því sem næst að verða til- búið eftir umfangsmiklar breytingar sem kostuðu um 4 milljónir dollara þegar brennuvargur kveikti í skipinu. Þegar eldar höfðu verið slökkt- ir í risanum mikla kom í Ijós að skipið var það mikið skemmt að ekki myndi borga sig að reyna björgunaraðgerðir á því en það hafði lagst á hliðina meðan á slökkvistörfum stóð. Nýtt Þótt drottningin hafi verið stór þá eru menn enn að byg- gja stærri farþegaskip því í maí var stærsta farþegaskipi til þessa hleypt af stokkunum hjá Fincantieri skipasmíðastöðinni á Ítalíu. Við sjósetninguna var skipinu gefið nafnið Grand Princess og er það hvorki meira né minna en 109.000 Drottningin var eitt sinn hraðskreiðasta skip á Atlants- hafi og var handhafi Bláa Borðans um tíma. Hún var smíðuð í Skotlandi og lauk henni árið 1940. Fyrsta ferð þessa 315 metra langa skips var haldið leyndri og engar tonn að stærð. Skipið er í eigu Princess Cruises og á það að verða tilbúið til afhendingar næsta vor. Skipið mun kosta 400 milljónir dollara og verða í því 1.296 farþegaklefar sem geta hýst 3.300 farþega. Áhöfnin verður 1.100 manns. í þessu 285 metra langa glæsi- skipi á að vera hægt að láta sér serimóníur við hana þar sem skipið hélt þegar til New York þar sem hún sótti bandaríska hermenn og flutti þá til Bret- lands. Þetta var síðan hlutverk skipsins til stríðsloka en það byrjaði ekki á farþegaflutning- um fyrr en í október 1946 en líða vel því í skipinu verða fimm sundlaugar, næturklúbbar og níu holu golfvöllur svo eitthvað sé nefnt. Jómfrúferðin verður ekki farin í skjóli myrkurs eins og hjá Drottingunni forðum en hún verður farin frá Sout- hampton til Istanbul, í maí n.k. Nú er bara að drífa sig í að kaupa miða í jómfrúferðina. ■ þá fór skipið frá Southampton, til New York. En hvernig skip var þetta. Jú það voru fjórtán þilför fyrir áhöfn og farþega að spóka sig á en 2.288 farþega gat skipið flutt og um þá hugs- uðu 1.296 skipverjar. Síðasta ferð skipsins með Drottningin að leggja upp í friðartíma jómfrúferð sína. farþega var farin í nóvember 1968 en þá var nýr arftaki að verða tilbúinn hjá skipasmíða- stöð í Bretlandi. Áður en skipið fór í háskólabreytingarnar var það notað sem fljótandi hótel og ráðstefnuskip í Port Ev- erglades á Florída. Tung Chao-yung sem ætlaði sér stóra hluti með Drottninguna lét ekki bugast við brunann því í dag er hann einn stærsti út- gerðarmaður gámaskipa í heiminum. ■ risaskip Á 18 Sjómannablaðið Víkincur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.